Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Síða 8

Frjáls verslun - 01.08.1989, Síða 8
FRETTIR ESSO: SIGURÐUR MARKÚSSON FORSTJÓRI - VILHJÁLMUR JÓNSSON SJÖTÍU ÁRA í SEPTEMBER Nú mun vera afráðið að Sigurður Markússon taki við sem forstjóri Olíufé- lagsins hf. á næstunni en Vilhjálmur Jónsson verð- ur sjötugur þann 9. sept- ember. Sigurður er fram- kvæmdastjóri sjávaraf- urðadeildar SÍS og á að baki langan og farsælan starfsferil innan Sam- bandsins. Sigurður hefur um ára- bil átt sæti í stjórn Olíufé- lagsins hf. og er nú for- maður stjórnarinnar. Kristján Loftsson for- stjóri í Hval hf. er vara- formaður stjórnarinnar og tekur við formenn- skunni ef forstjóraskipti fara fram fyrir aðalfund Olíufélagsins hf. vorið 1990. Það yrði þá í annað sinn á skömmum tíma sem Kristján tæki við for- mennsku í ESSO vegna mannaskipta því hann tók við formennsku um TÓMAS TÓMASSON TILAB Almenna bókafélagið hefur ráðið Tómas Tó- masson sagnfræðing í starf markaðsstjóra. Hann tók til starfa í byrj- un ágústmánaðar. Tómas hefur um árabil verið markaðs- eða sölu- stjóri hjá Samvinnuferð- um/Landsýn og er talinn hafa átt drjúgan þátt í líf- legu markaðsstarfi og markvissri auglýsinga- gerð fyrirtækisins. Sigurður Markússon. Vilhjálmur Jónsson. Kristján Loftsson. tíma sl. vor þegar Valur Arnþórsson lét af því starfi, ásamt öðrum fyrir samvinnufyrirtækin, þegar hann fór í Lands- bankann. Auk Sigurðar og Krist- jáns eiga nú sæti í stjórn Olíufélagsins hf. þeir Oddur Sigurbergsson, Karvel Ögmundsson og Magnús Gauti Gautason. FRJÁLST FRAMTAK HF: VIÐURKENNING FYRIR LOÐ Á afmælisdegi Reykja- víkur ár hvert heiðrar Umhverfisráð borgarinn- ar jafnan nokkurn hóp einstaklinga og fyrir- Meðfylgjandi mynd sýnir þegar Magnús Hreggviðsson, stjórnar- formaður Frjáls framtaks hf., tók við viðurkenning- arskjali úr hendi Davíðs Oddssonar borgarstjóra í hófi sem fram fór í Ilöfða þann 18.ágúst. tækja vegna fyrirmyndar- frágangs lóða, garða og húsa. Að þessu sinni var Frjálst framtak hf., út- gáfufyrirtæki þessa blaðs, í hópi þeirra fyrir- tækja sem hlutu viður- kenningu fyrir vandaðan frágang lóða við atvinnu- húsnæði. Hér er um að ræða lóðirnar Skipholt 50B og Skipholt 50C. en fyrirtækið byggði þessi tvö hús og á meirihlutann í þeim. 8

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.