Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.06.1993, Blaðsíða 11
FRETTIR Langsterkasti lesendahópur Frjálsrar verslunar eru fólk á aldrinum 35 til 50 ára úr röð- um stjórnenda, atvinnurek- enda og sérfræðinga. Könn- unin gefur vísbendingu um að 33 þúsund íslendinga lesi blaðið. STJÓRNENDUR OG SÉRFRÆÐINGAR ERU HELSTU LESENDUR FRJÁLSRAR VERSLUNAR Nidurstöður úr nýrri fjölmiðlakönnun, sem gerð var af Félagsvís- indastofnun Háskólans, staðfestir enn einu sinni að stjórnendur, atvinnu- rekendur og sérfræð- ingar í atvinnulífinu eru helstu lesendur Frjálsrar verslunar. Fjölmiðlakönnunin náði til sjónvarps, út- varps, dagblaða, viku- blaða og tímarita. Könn- unin var unnin vikuna 16. til 22. apríl fyrir fjöl- miðla, Samtök auglýs- enda og Samband ís- lenskra auglýsingastofa. Úrtakið var 1.500 manns á landinu öllu. Aldurs- hópurinn var 12 til 80 ára. Þetta var skrifleg könnun. Svörun alls var 64%. Meginniðurstaðan fyrir Frjálsa verslun var sú að 16% úrtaksins lesa blaðið. Það er vísbending um að 33 þúsund íslend- inga lesi blaðið. Lang- sterkasti lesendahópur- inn er fólk á aldrinum 35 til 50 ára með tekjur yfir 150 þúsund krónur á mánuði. Blaðið er mikið lesið á vinnustöðum en þangað berst það að stór- um hluta í áskrift þar sem margir einstaklingar sjá hvert eintak. Könnunin sýnir enn- fremur að tveir af hverj- um þremur lesenda eru karlar. HAGNAÐUR HANDSALS 9,3 MILUÓNIR Rekstur verðbréfafyrirtækis- ins Handsals hf. gekk vel á síð- asta ári. Hagnaður fyrir skatta nam um 9,3 milljónum króna en nettó hagnaður var um 5,9 mill- jónir. Samkvæmt fréttatilkynningu Handsals námu rekstrartekjur félagsins um 59,8 milljónum og rekstrargjöld 47,2 milljónum. Umfang Handsals á verð- bréfamarkaðnum jókst stórlega á síðasta ári rniðað við árið áður. Heildarvelta í verðbréf- um, umfang viðskipta með verðbréf, var um 15 milljarðar króna samanborið við 9,3 millj- arða á árinu 1991. Eigið fé Handsals í árslok 1992 var 96 milljónir og hafði hækkað úr 73,9 milljónum frá árinu áður. Þetta var annað starfsár félagsins. Framkvæmdastjórar Hands- als eru Edda Helgason og Pálmi Sigmarsson. Stjórn félagsins var endurkjörin. Hana skipa: Agúst Valfells formaður, Gísli Marteinsson, Ágúst Karlsson, Ármann Örn Ármannsson og Edda Helgason. Verð frá kr. 15.500,- Fjarstýrðar samlæsingar Verðfrá 12.750,- DAGLJÓSABÚNAÐUR Mjög vandaður dagljósabúnaður fyrir allar gerðir bíla. Verðfrákr. 4.250,- BÍLTÆKI Mikið úrval bíltækja og hátalara. • Bílsímaísetningar • Rafeíndaviögeröir • Bílarafmagn Ámiúla 17a, sími 670963 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.