Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 20
FORSÍÐUGREIN Fólksbílar Kakan minnkaöi um 22% á milli ára 1992 1993 6.998 innfluttir nýir fólksbílar 5.482 innfluttir nýir fólksbílar Sendibílar Kakan minnkaði um 45% á milli ára 1992 1993 Toyota 1 Hekla 3,a\/0 38,7% 1 *Q«9% 51,4% ! l ! j 14^% 18,1% y 18,3<*r ...i*;2% 902 innfluttir 493 innfluttir nýir sendibílar nýir sendibílar Ingvar Helgason Aðrir Kakan á fólksbílamarkaðnum skrapp saman um næstum fjórðung á síðasta ári og um hvorki meira né minna en 45% á sendibílamarkaðnum. árum. Þar á eftir koma Hekla með um 47 milljónir þrátt fyrir að fyrirtækið hafi ekki greitt neinn tekjuskatt vegna ársins 1992. Suzuki-bflar greiddu tekjuskatt öll árin, samtals 7 milljónir, sem þýðir að þrátt fyrir að fyrirtækið sé með lítil umsvif hefur það náð að halda vel á spilunum í rekstri. Honda-umboðið er einnig dæmi um h'tið umboð sem náð hefur að skila hagnaði þótt ekki sé hann verulegur. Það greiddi samtals 4 milljónir á tíma- bilinu í tekjuskatt, 2 milljónir vegna ársins 1990 og aftur 2 milljónir vegna ársins 1992. P. Samúelsson, Toyota, sem er með mestu markaðshlutdeild allra umboðanna í innflutningi fólksbfla greiddi hins vegar aðeins tæpa 1 millj- ón í tekjuskatt á tímabilinu. Það var árið 1990. Það greiddi hins vegar eng- an tekjuskatt seinni tvö árin. Önnur bflaumboð báru engan tekjuskatt á tímabflinu. Þetta eru fyrirtæki eins og Ræsir, Jöfur, Bfla- umboðið, Globus og Bifreiðar & Landbúnaðarvélar. Enn og aftur minnum við á að þetta er aðeins vís- bending þar sem hægt er að færa tap á milli ára. Einhver þeirra kunna til dæmis að hafa tapað á árunum 1988 og 1989 og átt það tap til frádráttar á tímabilinu. TÖLURNAR ERU VÍSBENDING, SLÁ ÞARF NOKKRA VARNAGLA Tekjuskattsprósentan var 45% vegna áranna 1990 og 1991 en lækkaði niður í 39% vegna ársins 1992. Rétt er að slá nokkra vamagla ætli menn sér að bakreikna þessar tölur til að finna út hagnað fyrirtækjanna. Fyrst af öllu geta fyrirtækin yfirfært tap fyrri ára til frádráttar. Ennfremur geta þau tímabundið lagt 15% af hagn- aði sínum í svonefndan þárfestingar- sjóð og frestað þannig álagningu skattsins. Loks má nefna að hjá fyrir- tækjum er greiddur arður frádráttar- bær áður en tekjuskattur er lagður á. Skattskyldur hagnaður fyrirtækja er Hópferöabílar Innflutningur 1993 10 farþega eða stærri Fjöldi Hlutfall Hekla 20 " 40% Globus 18 36% Ræsir 4 RR co ístraktor 3 1 6% Toyota 2 R 4% Brimborg 2 R 4% ísarn 1 1 2% Árið 1992:97 hópferðabílar Árið 1993: 50 hópferðabílar Fólksbílar eru aðeins hluti af bíla- markaðnum. Hér sjáum við markað hópferðabíla og þar er þróunin á sömu leið; samdráttur um helmn- ing. Hekla, Globus og Ræsir eru stærst á þessu markaði. hagnaður fyrir tekju- og eignaskatta. Fyrirtækjum var heimilt að gjald- færa aðstöðugjaldið sem hvem annan kostnað. Það sama gildir núna um tryggingagjaldið. Um mitt síðasta ár ákvað ríkisstjómin að leggja niður að- stöðugjöld til að styrkja rekstur og stöðu fyrirtækja og spoma þannig við frekara atvinnuleysi. Aðstöðugjaldið rann að vísu áður til sveitarfélaga en ekki ríkisins. Síðastliðixm áratug hefur bflaum- boðum fækkað að sama skapi og þau hafa stækkað. Flest fyrirtækjanna em nú með fleiri umboð bfla en áður. Þetta á þó ekki við um P. Samúels- son, Toyota, og Honda. Þau eru með eitt umboð fólksbfla, Toyota og Hondu. MIKLAR HRÆRINGAR SÍÐASTLIÐIN TÍU ÁR Helstu breytingamar síðastliðinn áratug hafa verið þær að Brimborg, sem haft hefur umboð fyrir Daihatsu í áraraðir, bætti við sig Volvo. Bfla- borg, sem var með Mazda, varð gjaldþrota og tók Ræsir, Benz-um- boðið, við Mazda. Bflaumboðið var stofiiað undir lok ársins 1988 og tók við BMW og Renault sem Kristinn Guðnason hf. var áður með. Það fyrirtæki varð gjaldþrota. Globus er með Citroen, Saab og Brimborg, Ræsir og Bílheimar eru stærst í innflutningi vörubíla. Vöru- bílamarkaðurinn endurspeglar greinilega minni framkvæmdir í landinu. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.