Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.02.1994, Qupperneq 55
FOLK ANNA S. JOHANNESDOTTIR, BÚMANNSKLUKKUNNI Anna vinnur í hálfu starfi sem ræstingastjóri hjá Securitas enda er veitingareksturinn enn ekki farinn að skila arði. „Við opnuðum Bú- mannsklukkuna fyrir tæpum tveimur árum og bjuggum salinn gömlum húsgögnum til að ná stemningunni frá gömlu, íslensku heimili. Það passar vel við húsið í Bemhöftstorfunni en húsaleigan, sem við greiðum til Minjavemd- ar, er erfið og hefur lík- lega orðið banabiti þeirra sem hafa stundað veit- ingarekstur hér áður. Sumir segja að við mun- um aldrei geta rekið þetta nema að fara einu sinni á hausinn og stofna nýtt hlutafélag um rekst- urinn. Við gerðum tveggja ára áætlun í upp- hafi og ætlum að þrjósk- ast við að láta þetta ganga,“ segir Anna S. Jó- hannesdóttir, annar eig- andi Búmannsklukkunn- ar. Anna ólst upp á Arskógs- strönd og í Hrísey en tók gagnfræðapróf frá héraðs- skólanum að Núpi. Hún út- skrifaðist sem sjúkraliði 1969 og vann á Sjúkrahúsi Akur- eyrar og síðan í Lundi í Sví- þjóð þar sem hún bjó í sjö ár. 1982 kom hún heim og vann í Sunnuhlíð og á tannlæknast- ofu. Um eins árs skeið bjó Anna í Kanada en 1986 gerð- ist hún ræstingastjóri hjá Securitas og vinnur þar enn í hálfu starfi með veitingahúss- rekstrinum. „Þetta er dýrt hobbý og hefur enn ekki gefið tekjur af sér,“ segir hún. KLUKKURNAR OF FUÓTAR „Það var kallað búmanns- klukka þegar bændur flýttu klulíkunni til að fá vinnufólkið fyrr á fætur og hugmyndin að nafninu kom frá Sigurði G. Tómassyni, eiginmanni frænku minnar og meðeig- anda Steinunnar Bergsteins- dóttur. Hér eru sjö klukkur og þær eru klukkustund of fljótar. Við Steinunn vinnum hér báðar í hálfu starfi, ég hef yfirumsjón með salnum og sé um íjármálin, með aðstoð endurskoðanda, og Steinunn er í eldliúsinu og er hug- myndafræðingurinn en hér eru einnig lærðir kokkar og þjónar. Það er vinsælt að koma hingað í hádeginu, t.d. hittist hópur Valsara hér á hveijum virkum degi. Einnig hittast ýmsir hópar héma og geta fengið sérher- bergi. Um helgar bjóðum við dagverð þ.e. morgun- og há- degisverð (brunch) sem hef- ur m.a. notið vinsælda er- lendra ferðamanna en á sumrin bætum við íslenskum réttum í dagverðinn, t.d. skyri. Veitingarekstur er þungur um þessar mundir og það þarf mikla útsjónarsemi til að standaíþessu. Viðfömmt.d. í stórmarkaði þegar þar er tilboðsverð á grænmeti, mun lægra verð en Sölufélagið býður okkur. Margt hráefiii gæti verið ódýrara, t.d. fá veitingahús ekki afslátt á smjöri hjá Osta- og smjörsöl- unni eins og bakarar fá og við fáum áfengið á sama verði og almenningur í ríkinu en ekki á neinu heildsöluverði." Á SKAK Á SUMRIN Eiginmaður Önnu er Stef- án B. Sigurðsson prófessor í lífeðlisfræði við Háskóla ís- lands. Þau eiga sex böm á aldrinum 12 til 26 ára en Stef- án og Anna hafa bæði verið gift áður. Bömin hafa öll meira og minna aðstoðað við reksturinn þó að þau séu nær öll við nám. „Fjölskylda mín á sumar- bústað á Árskógssandi og bát til að fara á skak og þangað fer ég til að „afstressa“ mig. Ég hef ekkert komist þangað frá því við opnuðum Búmann- sklukkuna en við ætlum þó báðar að taka okkur mánað- arfrí í sumar. Ég skrepp þó stundum norður til að hitta mömmu og systkini mín. Ástæðan fyrir því að ég fór út í veitingarekstur er að ég hef mikinn áhuga á matargerð og hef gaman af að bjóða gestum heim. Því ekki að nýta það á þennan hátt?“ segir Anna. TEXTI: ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.