Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Page 44

Frjáls verslun - 01.09.1995, Page 44
allgrúnur B. Geirsson tók ný- lega við stöðu framkvæmda- stjóra Árvakurs af Haraldi Sveinssyni. Hallgrímur er ekki með öllu ókunnugur starfsemi Árvakurs því hann hefur verið stjómarformaður fýrirtækis- ins frá árinu 1986. Fyrir þá sem ekki vita það þá gefur fyrirtækið Arvakur út Morgunblaðið, blað allra landsmanna. Árvakur velti tæpum 1.600 milljónum MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON árið 1993 og var þá í 75. sæti yfir 100 stærstu fyrirtæki landsins. Hallgrímur er fæddur í Boston þ. 13. júlí árið 1949, daginn sem tré- smíðaverkstæði Almenna byggingar- félagsins brann til grunna í Reykjavík, „heita sumarið" sem íslendingar gengu í Atlantshafsbandalagið sem síðan var staðfest með undirskrift forseta 22. júlí. Hallgrímur er sonur hjónanna Ernu Finnsdóttur og Geirs Hallgrímsson- ar. Hann er elstur fjögurra systkina og var skírður fullu nafni Hallgrímur NJERMYND Páll Ásgeir Ásgeirsson 44

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.