Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.09.1995, Qupperneq 51
hvorki meira né minna. Falli viðkom- andi frá skömmu eftir að hann er kom- inn á eftirlaunaaldurinn rennur eign hans til lögerfingja. Vegna samtryggingarinnar getur umræðan um það hvort sér- eða sam- eignarsjóðir séu heppilegri orðið svo- lítið erfið þar sem ekki er um sams konar sjóði að ræða. Eðli þeirra er ekki það sama. Engu að síður komast menn ekki hjá að ræða slíkt. Þetta er einmitt spumingin sem brennur á mönnum, eins og einyrkjum, sem geta valið um sjóði og ætla einmitt núna að hefja lífeyrissparnað eftir að dómur er fallinn. Hér hefur verið gert ráð fyrir að einyrkinn hafi aldrei greitt í neinn líf- eyrissjóð þegar hann, á miðjum aldri, ætlar að byrja. Það er kannski of ein- faldað dæmi. Huga verður auðvitað að stærsta hópnum, launamönnum og einyrkjum, sem hafa greitt í lífeyris- sjóði eins og lög gera ráð fyrir. AÐ RÁÐA SJÁLFUR TEKIUNUM Á EFTIRLAUNAALDRINUM Hafi þeir greitt í sameignarsjóði alla sína tíð geta þeir aukið lífeyrisréttindi sín með því að hefja einnig greiðslur í frjálsu séreignarlífeyrissjóðina. Oft vilja menn nýta séreignarsjóði til þess að hætta fyrr að vinna og njóta lífsins. Þeir eiga þá önnur lífeyrisréttindi sem taka við að loknu þessu tímabili. Sömuleiðis velur fólk á miðjum aldri, sem gengur að lífeyri vísum úr sam- eignarsjóðum á eftirlaunaaldrinum, frjálsu lífeyrissjóðina til að ráða tekju- flæðinu á eftirlaunaaldrinum. Það vill hugsanlega fá meiri lífeyri frá 67 til 75 ára en frá 75 til 80 ára. í mörg ár hafa verið fluttar fréttir um að lífeyrissjóðakerfið væri gjald- þrota, að margir sjóðanna hefðu lofað meiru en þeir gætu staðið við. Á und- anfömum ámm hefur staða sameign- arsjóðanna hins vegar batnað veru- ÍSLENSKI LÍFEYRISSJÓÐURINN DÓMUR ER FALLINN ÞÉRÍHAG - lífeyrissjóðsframlag sjálfstæðra atvinnurekanda er nú frádráttarbært! I Islenski lífeyrissjóðurinn - hæsta raunávöxtun séreignasjóða verðbréfafyrirtækja 1991, 1992,1993 og 1994 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hnekkt þeirri lagatúlkun skattayfirvalda að atvinnurckstrarframlag einyrkja til lífeyrissjóðs falli ekki undir rekstrarkostnað. Það misrétti sem ríkt hefur milli rekstrarforma varðandi lífeyrissjóðsmál er því væntanlega úr sögunni. Hafir þú ekki greitt í lífeyrissjóð til þessa - þá er rétti tíminn núna! Með því að sýna fyrirhyggju í lífeyrismálum tryggir þú þér tekjur á eftirlaunaárunum. SUÐURLANDSBRAUT 24, LANDSBRÉF HF. Zfri - XWy Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili aö Veröbréfaþingi Islands. 108 REYKJAVÍK, SÍMI 588 9200, B R É F A S í M I 588 8598 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.