Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.09.1995, Qupperneq 65
hafði tapað athygli gesta og var hinn vandræðalegasti. Gekk honum illa að ná dampi á ný eftir uppákomuna. Sami viðmælandi sat einnig á veit- ingahúsi um hádegi einn daginn, hafði boðið með sér viðskiptavini. Á næsta borði sátu fjórir ungir athafnamenn, borðuðu og spjölluðu um viðskipti. Allt var eins og það átti að vera. En áður en langt um leið fóru símamir að hringja í vösum ungu mannanna. Er skemmst frá því að segja að máls- verðurinn á næsta borði leið með endalausum símtölum. Á einum tíma- punkti voru þrír mannanna að tala í einu. Og hvað fannst viðmælanda vorum? Jú, hreinn og beinn rudda- skapur, ekkert annað. Þetta kunna að þykja öfgar en slær varla út söguna, logna eða sanna, um manninn sem hringt var í meðan hann var við jarð- arför. Almennt virðist notkun GSM-síma snúast um forgangsröðun, það eru kringumstæður sem krefjast þess að slökkt sé á þeim. Menn verða að gera upp við sig að þeir eru ekki svo ómiss- andi að þeir geti leyft sér að trufla mikilvæga fundi, fyrirlestra eða máls- verði á veitingahúsi með hringingum. Stundum verður bara að slökkva. GSM-notendur í viðskiptalífinu kem- ur fram að fyrmefnd vandamál eru vel þekkt hérlendis. Hvort sem sinnu- leysi eða kunnáttuleysi er um að kenna hringja GSM-símar ótt og títt á fundum, á fyrirlestrum, á veitinga- stöðum, í leikhúsinu og jafnvel í kirkj- unni. Einn viðmælandi Frjálsrar verslun- ar sagði frá fyrirlestri um viðskipta- mál sem var vel sóttur. Var fyrirles- arinn orðinn heitur og hafði salinn á valdi sínu. Skyndilega heyrðist hringing. Allir hrukku við og fóru ófáir í vasann til að gæta að hvort þeirra sími hafi verið að hringja. Virðist því hafa verið kveikt á mörgum símum á fundinum. En hringingin hélt áfram og fór ástandið að verða heldur vand- æðalegt. Loks varð mönnum ljóst að sökudólginn var að finna í tösku fyrirlesarans sem nú En ung. En í fjöl- menni geta þeir verið truflandi. „Við höfum ekki sett neinar regl- ur sem banna notkun GSM- síma í veitinga- salnum.“ 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.