Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1995, Síða 72

Frjáls verslun - 01.09.1995, Síða 72
FOLK OLAFUR H. GUÐGEIRSSON, SAMBANDISPARISIÓÐA SERHANNAÐUR HEIMABANKI Eins og áður sagði þarf Ólafur að samræma skoðan- ir 30 sparisjóða og segir hann að reynslan úr starfi sínu hjá Skólaskrifstofunni og Handsali nýtist vel. staða er fengin eru allir ánægðir og ffamkvæmdin gengur fljótt fyrir sig. Að markaðsmálum vinnur markaðsnefnd, sem skipuð er fulltrúum úr fimm spari- sjóðum á suð-vesturhom- Ólafur hefur m. a. unnið hjá Skólaskrifstofu Reykjavi en tók nýlega við starfi markaðsstjóra Sambands sp sjóða. DSambandi sparisjóða eru þrjátíu sparisjóð- ir um allt land og er hlutverk mitt sem markaðs- stjóra að samræma og stýra markaðsmálum þeirra. Þá er mikilvægt að fá hug- myndir sem flestra til þess að útkoman falli öllum í geð. Nýjasta átakið var markaðs- setning Heimabankans, sem tókst mjög vel, og hafa viðtökur verið góðar, — segir Ólafur H. Guðgeirs- son, markaðsstjóri Sam- bands sparisjóða. Ólafur er 32 ára. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamra- hlíð 1983. Að því loknu sett- ist hann í viðskiptadeild H.í. en var þar aðeins í eitt ár. Þá fór hann til Bandaríkjanna og lauk BA prófi í almanna- tengslum og markaðsmál- um frá University of Ala- bama 1988. Tveimur árum seinna lauk hann MBA prófi ffá sama skóla. „Þegar ég kom heim 1990 gerðist ég markaðsstjóri hjá Úrval-Útsýn og blandaðist inn í úttekt Boston Consult- ing á fyrirtækinu. Mér var síðan boðið starf hjá Flug- leiðum og var deildarstjóri markaðsrannsókna þangað til kom til uppsagna vegna sparnaðar haustið 1991. Síð- an vann ég í rúm tvö ár á Skólaskrifstofu Reykjavíkur en réð mig til Handsals í apr- íl 1994 og vann að rannsókn- um og markaðsmálum. Það var svo í lok september sl. sem ég tók við núverandi starfi.“ „Það má líkja ferlinu hér við japanska stjórnunar- hætti þar sem áhersla er lögð á að allir viti hvað sé að gerast og geti haft sitt að segja um verkefnin," segir Ólafur. „Kosturinn við að- ferðina er sá að þegar niður- inu, og funda ég með þeirri nefnd einu sinni í viku. Það eykur tilfinningu mína fyrir því sem er að gerast og styrkir tengslin. Innan sparisjóðanna er líka gott tölvupóstkerfi sem við nýt- um vel. Frá því ég kom til starfa höfum við verið að fylgja eft- ir markaðssetningu Heima- bankans. Kerfið er smíðað sérstaklega fyrir viðskipta- vini okkar og hefur ótvíræða kosti fram yfir kerfi hinna bankanna sem eru eins og fyrirtækjalínur þeirra. Næsta stóra verkefni er miðað við böm í Krónu- klúbbnum. í desember munu Króna og Króni bjóða þeim að sjá nýjustu Disney myndina - Pocahontas." FJALLAHJÓL 0G FJALLAJEPPI Eiginkona Ólafs er Magný Jóhannesdóttir, MA í markaðsrannsóknum, en hún starfar sem aðalbókari hjá Ármannsfelli. Þau eiga 3 ára dóttur og 1 árs son. Af áhugamálum nefnir Ólafur fyrst ljósmyndatök- ur. Hann er líka áhugamað- ur um fjallahjól og fjalla- jeppa. „Ég bý í Selásnum og héðan er gott að hjóla upp í Heiðmörk, 20 til 30 km hring. Ég ferðast inn á há- Iendi á jeppanum mínum og starfa í Ferðaklúbbnum 4 x 4 sem er hagsmunafélag áhugamanna um fjallaferðir og fjórhjóladrifsbíla. Við höfum m.a. barist fyrir því að fá að hafa breytta jeppa í friði en margir voru hræddir um að lög ESB myndu hafa áhrif þar á. Hjá okkur gilda skýrar reglur um að akstur utan vega sé bannaður og þá reglu virða allir félags- menn,“ segir Ólafur. 72

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.