Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 3

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 3
GOTT FÓLK í ; ; ENDURSKIPULAGNING SPARISKIRTEINA RIKISSJDÐS NU ER KDMIÐ AÐ EIGENDUM GULU FLOKKANNA AÐ SKIPTA YFIR í MARKFLDKKA Með endurskipulagningu spariskírteina ríkissjóðs og breytingu yfir í markflokka, verður eigendum eftirfarandi flokka spariskírteina boðið að skipta þeim yfir í ný spariskírteini í markflokkum. Kostir þess að skipta fyrir eigendur þessara spariskírteina eru ótvíræðir: 1. Flestir „gulu“ flokkanna í töflunni eru lítið virkir á markaði og verðmyndun þeirra því ekki eins góð og markflokka. 2. Vegna stærðar markflokka er verðmyndun þeirra mjög góð. Þeir eru leiðandi á markaðnum þar sem margir eiga þá og viðskipti með þá eru tíð. 3. Vegna sterkrar stöðu á markaðnum eru spariskírteini í markflokkum auðseljanleg hvenær sem er á markaðsverði. 4. Bil milli kaup- og sölugengis spariskírteina í markflokkum er oft lægra en í öðrum flokkum spariskírteina. „Gulu“ spariskírteinin verða tekin upp í ný sklrteini í markflokkum á sömu kjörum og eru í boði fyrir þau nýju, en lánstími getur verið mismunandi eftir vali eigenda. Kannaðu strax hvort þú eigir spariskírteini í gulu töflunni. Hafðu samband eða komdu með skírteinin í Lánasýslu ríkisins. Við aðstoðum þig á allan hátt við skiptin yfir í ný spariskírteini í markflokkum. Það er ekki eftir neinu að bíða, það borgar sig að skipta. GULIR FLGKKAR R í KI S V E RÐB R É FA Til endurfjármögnunar í nýja markflokka spariskírteina og ríkisbréfa Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi SP1977 II 3,50% 10. 09. 1997 SP1978 1 3,50% 25. 03. 1998 SP1978 II 3,50% 10. 09. 1998 SP1979 1 3,50% 25. 02. 1999 SP1979 II 3,50% 15. 09. 1999 SP1980 1 3,50% 15. 04. 2000 SP1980 II 3,50% 25. 10. 2000 SP1981 1 3,20% 25. 01. 2003 SP1981 II 3,20% 15. 10. 2003 SP19821 3,53% 01. 03. 2002 SP1982 II 3,53% 01. 10. 2002 SP1983 1 3,53% 01. 03. 2003 SP1983 II 4,16% 01. 11. 2000 SP1984 IA 5,08% 01. 02. 1998 SP1985 IIB 6,71% 10. 09. 2000 SP1986 IB 8,16% 10. 01. 2000 SP1987 II6A 7,20% 10. 10. 1997 SP1988 I6A 7,20% 01. 02. 1998 SP1989 I21/2A 5,50% 10. 01. 2003 SP1989 II8D 6,00% 10. 07. 1997 SP1993 II5D 6,00% 10. 10 1998 SP1993 IÍXD 6,00% 10. 10. 2003 Áskrifendur eru nú þegar tryggðir með sparifé sitt í væntanlegum markflokkum og þurfa ekki að gera neinar ráðstafanir. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR ERU í BÆKLINGNUM Hafðu samband við Lánasýsluna og við sendum þér bæklinginn sem geymir ítarlegri upplýsingar um endurskipulagninguna og skipti á „gulum" flokkum spariskírteina. Síminn er 562 6040. LÁNASÝSLA RÍKiSINS Hverfisgata 6, 2. hæö Sími: 562 6040, fax: 562 6068 Grænt númer: 800 6699
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.