Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 8

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 8
FRÉTTIR Vidskipta- og hagfrædingatalid: „BOKINNITEKIÐ OPNUM ÖRMUM” alan er í farsælum farvegi og við fáum góðar viðtökur - segir Páll Bragi Kristjóns- son hjá bókaútgáfunni Þjóðsögu um söluna á nýja Viðskipta- og hagfræðinga- talinu sem Þjóðsaga gefur út í samvinnu við Félag við- skipta- og hagfræðinga. Gunnlaugur Haraldsson þjóðháttafræðingur er rit- stjóri verksins en ritnefhd sldpa Gylfi Þ. Gíslason, Jó- hannes Nordal og Sigurjón Pétursson formaður. Bók- in hefúr hlotið mjög góða dóma. Hið nýja stéttartal leysir af hólmi eldri útgáfú frá 1986 og nær til allra ís- lenskra viðskiptafræðinga og hagfræðinga frá 1877. En á þessu ári eru 120 ár liðin frá þvi að fyrsti ís- lenski hagfræðingurinn lauk prófi firá Hafnarhá- skóla. Það var Indriði Ein- arsson sem einnig var leik- skáld. Ritið er í þremur bind- um og stóru broti, alls 1.390 blaðsíður, og inni- heldur æviágrip 2.612 við- skipta- og hagfræðinga með 2.343 ljósmyndum. Það var prentsmiðjan Oddi sem annaðist prentun, bókband og frágang. Bókin er seld í símsölu og einkum boðin þeim sem eru í ritinu, fyrirtækjum og félagasamtökum. Sérstakt útgáfutilboð mun gilda næstu vikur. NÝR BLAÐAMAÐUR Á FRJÁLSA VERSLUN GEVALIA - Það er kaffið Sími 568 7510 Páll Bragi Kristjónsson, hjá bókaútgáfunni Þjóðsögu, hampar þriggja binda Viðskipta- og hagfræðingatali sem tekið hefur ver- ið opnum örmum. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. □ áll Ásgeir Ásgeirs- son blaðamaður hefur verið ráðinn til starfa á Frjálsa verslun. Páll, sem er 40 ára, hefúr starfað við blaðamennsku í um 13 ár, m.a. hjá DV, Ægi, Farvís-Áföngum og Vestfirska fréttablaðinu. Frjáls verslun býður Pál velkominn til starfa - og væntir mildls af honum. Blaðið hefur átt gott sam- starf við hann um nokk- urra ára skeið en Páll hef- ur skrifað fjölda greina í Ftjálsa verslun á sl. fimm árum - og m.a. skrifað þátt- inn Nærmynd sem er mik- ið lesinn. Páll hefur skrifað nokkrar bækur, eins og um sögu spíritisma á Is- landi, sem kom út fyrir síð- ustu jól, ævisögu Hall- bjarnar Hjartarsonar og leiðsögubók um gönguleið- ir á hálendi Islands. Saga Fóstbræðra, elsta karla- kórs á íslandi, eftír Pál er væntanleg út í haust. Páll Ásgeir Ásgeirsson, nýr blaðamaður á Fijálsri verslun. FV-mynd: Geir Ólafsson. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.