Frjáls verslun - 01.02.1997, Side 35
Helstu niburstöður
ársreiknings
Efnahagsreikningur 31.12.1996
1996 1995*
I þúsundum króna I þúsundum króna
Veltufjármunir
5.634.516
23.028
4.404.714
33.849
Hremt veltufe: 5.611.488 4.370.865
Fastafjármunir: Langtímakröfur Varanlegir rekstrarfjármunir 18.683.819 34.525 17.085.023 52.737
18.718.344 17.137.760
Hrein eign til greiðslu lífeyris: 24.329.832 21.508.625
Yfírlit um breytingar á hreinni eign til greibslu lífeyris fyrir árid 1996
Fjármunatekjur, nettó Iðgjöld Ufeyrir Kostnaður (rekstrargjöld - rekstrartekjur) Matsbreytingar 1.838.923 1.210.149 (633.413) (56.369) 461.916 1.232.768 1.040.246 (588.574) (66.170) 637.212
Hækkun á hreinni eign á árinu: Hrein eign 1. janúar 2.821.206 21.508,626 2.255.482 19.253.143
Hrein eign í árslok til greiðslu lifeyris: 24.329.832 21.508.625
Ýmsar kennitölur
1 samanburðartölum fyrir árið 1995 er tekið tillit til þeirra lífeyrissjóða sem sameinuðust Sameinaða lífeyrissjóðnum 1. janúar 1996. Raunávöxtun Raunávöxtun að teknu tilliti til rekstrarkostnaðar Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum Kostnaður í hlutfalli af iðgjöldum Kostnaður í hlutfalli af eignum (meðaltal hreinnar eignar í árslok og ársbyrjun) Starfsmannafjöldi 8,3% 8,0% 52,3% 4,7% 0,2% 10 7,4% 7,1% 56,6% 6,4% 0,39% 11
• •
Oryggi
oggoö
ávöxtun
Sameinaöi lífeyrissjóöurinn
er einn stærsti lífeyrissjóöur
landsins. Rekstur hans er óháöur
veröbréfafyrirtækjum og leitast
er viö aö ávaxta hann sem best
áb teknu tilliti til áhættu.
Eignir ab fullu
á móti skuldbindingum
Arlega fer fram tryggingarfræÖileg úttekt á
stöðu sjóðsins og hefur hann frá upphafi átt
aö fullu eignir á móti skuldbindingum.
Verötryggöur lífeyrir
Sjóðurinn greiÖir fullverðtryggðan lífeyrir
miÖaÖ við breytingar á vísitölu neysluverðs
til verðtryggingar.
Samtrygging gegn áföllum
Samtrygging sjóðfélaga tryggir þeim
örorkulífeyrir sem verða fyrir alvarlegu slysi
eöa langvinnum veikindum. Með sama hætti
er eftirlifandi maka og börnum tryggður
fjölskyldulífeyrir við fráfall sjóÖfélaga.
Sameining lífeyrissjóöa
Þann 1. apríl 1996 fór fram endanleg
sameining Lsj. bókagerðarmanna, Lsj. Félags
garöyrkjumanna, Lsj. byggingariönaÖar-
manna í HafnarfirÖi, Lsj. múrara og Lsj.
verkstjóra við Sameinaða lífeyrissjóðinn.
Hafa þeir því hætt starfsemi og SameinaÖi
lífeyrissjóðurinn tekiö við öllum eignum þeirra
og skuldbindingum.
Skattfrelsi
Frá 1. júlí 1996 var heimilt aÖ draga allt 4%
framlag í lífeyrissjóð frá tekjum við álagingu
skatta við staðgreiSslu. A árinu 1996 staðfesti
Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um
aö mótframlag sjálfstætt starfandi atvinnu-
rekenda í lífeyrissjóð teljist til rekstrarkostn-
aðar. Það má því draga mótframlag
lífeyrissióðsiðgjalda frá tekjum áður en
skattstofn við staðgreiðslu er ákveðinn.
Heimasíöa
Sameinaði lífeyrissjóðurinn hefur stofnað
heimasíðu á Internetinu. Heimasíðan
inniheldur nákvæmar upplýsingar um sjóðinn.
Slóð heimasíðunnar er www.lifeyrir.rl.is.
Póstfang sjóðsins er mottaka@ri.is.
Aöalfundur
Aðalfundur sjóðsins verður haldinn
28. apríl 1997, kl. 16:30, á Grand Hótel,
Sigtúni 38, Reykjavík.
SuSurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Sími 510 5000, Myndsendir 510 5010
Grænt númer 800 6865
rir
SameinaÖi
lífeyri
Græddur er geymdur lífeyrir
rissióÖurinn
■ Ellilífeyrir ■ Örorkulífeyrir Fjölskyldulífeyrir
Skipting iðgjalda
■ Lífeyrissjóðurinn er deildaskiptur og er fyrirfram ákveðið
hve stór hluti iðgjaldsins stendur undir hverri tegund
lífeyrisréttinda. 73% fer til greiðslu ellilífeyris,
15% til örorkulífeyris og 12% til fjölskyldulífeyris.
m jóðfélagar fá sent yfirlit yfir iSgjöld
Ivisvar á ári og eru hvattir til aS bera
þau saman viS launaseSla. Beri þeim ekki
saman er áríSandi aS hafa samband viS
sjóSinn því verSi vanskil á greiSslum geta
dýrmæt réttindi glatast.
Stjórn Sameinaóa lifeyrissjóðsins:
14. febrúar 1997.
Benedikt DaviSsson, Guðmundur Hilmarsson
Hallgrimur Gunnarsson, Óskar Mar,
Steindór Hálfdánarson og Örn Kjærnested
Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri