Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 59
UMHVERFISMÁL verk að meðaltali við hvalveiðar og hvalavinnslu frá 1980-1985. HAN SHÆGAR ROK GEGN HVALVEIÐUM Rökin sem hafa verið nefnd á móti hugsanlegum hvalveiðum: 1. Brot á alþjóðasamningum - Nokkrir alþjóðasamningar, samþykkt- ir af íjölda ríkja, kveða á um bann við veiðum á hval eða bann við sölu sjáv- arafurða. Þetta eru samningar eins og CITES-samningurinn um bann við inn- og útílutningi á afurðum úr stofn- um sem eru í útrýmingarhættu, Bern- ards-samningurinn um vernd villtra dýra í Evrópu og búsvæði þeirra og samningur Alþjóðahvalveiðiráðsins um bann við hvalveiðum. Stuðningur við hvalveiðibann er útbreiddur og síðan 1990 hafa 120 ríki og yfir 400 frjáls félagasamtök lýst yfir stuðningi við hvalveiðibannið. Alþjóðleg and- staða gegn hvalveiðum gæti veikt stöðu okkar á alþjóðavettvangi, sér- staklega þar sem við erum að ganga þvert á alþjóðasamþykktir, sem við höfum sjálf skrifað undir, ef við hefium aftur hvalveiðar. 2. Ahrif hvalveiða á útflutnings- markaði sjávarafurða - Minnstu sveiflur á erlendum sjávarafurðamörk- uðum geta haft afdrifaríkar afleiðingar fýrir íslenskt þjóðarbú. Heildartap ís- lenskra útflytjenda á sjávarafurðum eftir herferð Greenpeace gegn hval- veiðum Islendinga í kringum 1988 var áætlað á sínum tíma um 2,2 milljarðar króna á ári eða um 3,7 milljarðar króna á núvirði. Ef Islendingar hefia aftur hvalveiðar er næsta öruggt að umhverfissamtök munu reka áróður gegn slíkum veiðum. A sínum tíma, þegar Islendingar voru hvað mest gagnrýndir fyrir hvalveiðar, þá dreifðu umhverfissamtök nákvæmum upplýs- ingum um afstöðu Islendinga og hvernig helst væri hægt að veikja stöðu okkar. Mötuneyti, skyndibita- staðir, veitingahús, matvælafýrirtæki og verslunarkeðjur hættu tímabundið eða alfarið að kaupa íslenskar sjávaraf- urðir vegna þrýstings frá almenningi. 3. Ahrif hugsanlegra hvalveiða á ferðamannaþjónustu - Hugsanlegar Fróðieikur um land og þjóð Landshagir, ársrit Hagstofunnar, hefur að geyma mikinn fjölda athyglisverðra og aðgengilegra upplýsinga um flest svið þjóðfélagsins; mannfjölda, laun, verðlag, vinnumarkað, framleiðslu, heilbrigðismál, menntamál o.fl. Verð 2.200 kr. Hagtíðindi Hagtíðindi eru mánaðarrit Hagstofunnar. í þeim birtast reglulega yfirlit um utanríkisverslun, fiskafla, þróun peninga- mála, ýmsar vísitölur, greinar um félagsmál, ferðamenn o.fl. Ársáskrift 3.500 kr. Einstök hefti 350 kr. Umhverfistölur - (sland og Evrópa Ritið inniheldur tölulegan samanburð á umhverfistölum milli Islands og annara Evrópuríkja. Upplýsingarnar eru settar fram í einföldum töflum og myndritum ásamt stuttum skýringartextum sem gefur kost á auðveldu yfirliti. Verð 600 kr. Utanríkisverslun íslendinga I ritinu Utanríkisverslun 1995 eftir tollskrárnúmerum eru upplýsingar um utanríkisviðskipti Islendinga árið 1995. Handhægt rit fyrir þá sem stunda innflutning eða útflutning og einnig fyrir framleiðendur sem eru í samkeppni við innflytjendur. Verð 2.200 kr. Vinnumarkaður I ritinu Vinnumarkaður 1995 er fjallað um atvinnumál, atvinnuleysi, vinnustundir o.fl. Handhægt og greinargott rit um íslenskan vinnumarkað. Verð 1.000 kr. 0 Hringið í síma 560-9860 og fáið sendan ítarlegan útgáfu- og þjónustubækling Hagstofunnar! & I Iagstofa íslands Skuggasundi 3 150 Reykjavfk S. 560 9800 Bréfas. 562 3312 www.stjr.is/hagstofa 0) 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.