Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 68

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 68
AUGLYST MEB EINKANÚMERUM Stöðugt fleiri nota einkabílnúmer til að auglýsa nöfn fyrirtækja eða vörur. Sjá má númer eins og Orkan, Jöfur, Bónus, Hekla, Frón, Egils og Thule. Arni Johnsen áþó Island! að færist í vöxt að fyrirtæki noti einkanúmer á bifreiðar sínar sem nokkurs konar aug- lýsingar. Dæmi um þetta eru áletran- ir eins og CAT, TUBORG, HEKLA, COKE. Með þessu slær viðkomandi fyrirtæki tvær flugur í einu höggi. Eignast bílnúmer sem getur fylgt fyrirtækinu þrátt fyrir breytilega bfla- eign og vekur athygli á sér og sinni starfsemi í leiðinni. Þetta nýtur vax- andi vinsælda því þetta þykir ódýr auglýsing. Einkanúmer hafa notið vaxandi vin- sælda en frá því að farið var að úthluta þeim á síðasta ári hefur verið úthlutað um 550 númerum. Númerunum er úthlutað eftir ákveðnum kúnstarinnar reglum sem eru á þá leið að númerið skal vera 2-6 bókstafir eða tölustafir. Ekki má nota tákn eins og$, %, & eða greinarmerki eins og -, !, ?. Fyrir númerið þarf að greiða 25.000 krónur í svokallað réttinda- gjald sem er í rauninni leiga til 8 ára því ekki er verið að selja mönnum númerið í eiginlegri merkingu heldur réttinn til þess að nota það. Að átta árum liðnum þarf því að greiða 25 þúsund krónur eða ígildi þeirra aftur. Réttindagjaldið rennur til Umferðar- ráðs. Að auki þarf að greiða 3.750 krónur í skráningargjald. Sé númerið fært milli bfla þarf að greiða skráning- argjald, 3.750 krónur í hvert sinn. Ekki er leyfilegt að nota einkanúmer á myndir: geir ólafsson mmmmmmm Bjórauglýsing? Einkanúmerið Tu- borg er á rauðri Mözdu. Hekla. Ekki fer á milli mála hvaða fyrirtæki á þetta númer. bifreiðir með rauðum númerum sem eru undanþegnar virðisaukaskatti. Þess vegna eru auglýsinganúmer al- geng á forstjórabflum og flutningabfl- um sem ekki fá rauð númer. Ekki má selja einkanúmer heldur verða þau ávallt að fylgja kennitölu þess sem fékk því úthlutað. Þó eru ákvæði sem heimila að númer skipti um eigendur en þá þarf það að hafa legið inni í eitt ár hið minnsta. Hið sama á við þegar átta ára leigutími rennur út. Endumýi handhafi ekki leigurétt sinn fellur hann úr gildi eftir ár. Skráningarstofan hf. úthlutar einkanúmerum og þangað þarf að senda umsóknir um þau. Hægt er að sækja um númerin á skoðunarstöðv- um fyrir bifreiðar sem sendir þær áfram til Skráningarstofunnar. Skrán- ingarstofan varð til í byrjun febrúar síðastliðins þegar starfsemi Bifreiða- skoðunar íslands var skipt í tvennt til að uppfyfla ákvæði Samkeppnisstofn- unar. Karl Ragnars, áður forstöðu- maður Bifreiðaskoðunar, er fram- kvæmdastjóri Skráningarstofunnar hf. Eins og í Bifreiðaskoðun er hið opinbera stór hluthafi í Skráningar- stofunni, mun eiga 51%, enda fer fyrirtækið með ákveðið stjórnsýslu- hlutverk. „SIÐGÆÐISNEFND" HEFUR HAFNAÐ ÞREMUR En kálið er ekki sopið þótt í ausuna sé komið og búið að senda inn um- sókn. Samkvæmt reglugerð meta starfsmenn Skráningarstofunnar hf. það hvort áletrun á umsóttu númeri bijóti í bága við almennt siðgæði eða sé meiðandi á einhvem hátt og er henni þá hafnað. Á eyðublaðinu eru ennfremur aðvaranir um að umsækj- andi kunni með umsókn sinni að ganga á rétt annarra skráðra vöru- merkja t.d. og honum bent á ábyrgð sína í því máli. Á þetta hefur ekki 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.