Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Page 76

Frjáls verslun - 01.02.1997, Page 76
Þrjú verslunarrými í húsinu við Laugaveg 97, sem er gegnt Stjörnubíó, voru seld á síðasta ári. Það var fataverslunin Jack&Jones sem keypti - en hún er í eigu Margrétar Jónsdóttur kaupmanns og fjölskyldu hennar. geirssonar-húsinu, var seld Kristjáns Sií Herrag rðuririh opnaður brÍðle^ 3 Þar Verðu ore og veitingastaðurinn Mirab eué*™ °® Meg3St amkvæmt nýlegum tölum frá Fasteignamati ríkisins kostar fermetrinn í íbúðarhúsnæði í Reykjavík á bilinu frá 63 þúsund krón- um upp í tæplega 80 þúsund eftir stærð húsnæðis og aldri. Ekki er ýkja mikill munur á þessu verði milli sveit- arfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er gerður greinarmunur á fermetra- verði í einstökum hverfum í Reykja- vík en hann er nokkur. Segja má að þegar atvinnu- og verslunarhúsnæði er annars vegar gildi í raun allt önnur markaðslögmál en þegar um íbúðarhúsnæði er að ræða. Munurinn milli hverfa í Reykja- vík og milli einstakra gatna er mikill og skiptir tugum prósenta. Það eru gömul og ný sannindi að hægt er að hagnast á fasteignaviðskiptum og sumir af ríkustu mönnum heims hafa TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson MYNDIR: Geir Ólafsson efnast á því að kaupa fasteignir og lönd. Það eru tvær götur í Reykjavík langsamlega dýrastar vilji menn festa fé sitt í verslunar- og atvinnuhús- næði. Annarsvegar er það Laugaveg- urinn, grónasta og stærsta verslunar- gata borgarinnar sem státar af fjöl- mörgum húsum af öllum stærðum og gerðum á ýmsum aldri. Hinsvegar er það Kringlan þar sem eru mun færri og yngri hús. Þegar rætt er um verð og kaup á húsnæði í Kringlunni er nær undantekningarlaust átt við verslana- miðstöðina Kringluna fremur en göt- una. 10 ÞÚSUND FERMETRAR VIÐ LAUGAVEGINN Fasteignaviðskipti í verslunar- og atvinnuhúsnæði hafa verið með allra LÍFLEG SALA FASTEIGNA Áætlað er að fasteignir fyrir um 1 milljarb hafi skiþt um eigendur vib Laugaveginn á síðasta ári Nokkrar þekktar eignir skiþtu um eigendur 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.