Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Page 77

Frjáls verslun - 01.02.1997, Page 77
Kaupin á þessu þekkta húsi við Laugaveg 16, en þar er Laugavegsapótek á jarðhæð, voru þau fasteignaviðskipti við Laugaveginn sem vöktu hvað mesta athygli á síðasta ári. Kaupverðið var í kringum 140 milljónir. FV-mynd: Geir Ólafsson. líflegasta móti síðasta ár og fram á þetta. Fróðir menn segja að 10 þús- und fermetrar við Laugaveg hafi skipt um eigendur síðasta árið sem sé mjög miklu meira en í meðalári. Nokkur SÖNGSKÓUNN VAR OF SEINN Laugavegur 16 hafði verið til sölu um hríð og ýmsir sýnt húsinu áhuga. Lengi stóð til að Söngskólinn í Reykjavík eignaðist húsið. Forráðamenn skólans höfðu gert tilboð sem var til umræðu. Endirinn varð hins vegar dramatískur þar sem það munaði aðeins hálftíma að skólanum tækist að skila inn gagntilboði á móti Karli J. Steingrímssyni í tæka tíð. FV-mynd: Sigurjón Ragnar Sigurjónsson. 77

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.