Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 49
verzlunin hóf samstarf við EXPERT hafa við- skiptavinir séð hér á markaði heimilistæki á svipuðu verði og gerist í löndunum í kringum okkur. Um leið og vöruverðið lækkar er fyrirtæk- ið með þessu að svara kröfum markaðarins um að hægt sé að koma i eina verslun og velja þar úr öllum merkjum á einum stað í stað þess að neytendur þurfi að fara í margar verslanir og bera saman vörur og verð. Markmiðið er: Hag- ræði og lækkað vöruverð. MESTUR VÖXTUR í SMÁSÖLUDEILDINNI Raftækjaverzlun íslands hf. var stofnuð árið 1929 og var markmið fyrirtækisins nýting straumvatna til raforkuframleiðslu með nýrri tækni, innflutningur á búnaði til raforkuvinnslu og einnig innflutningur á öðrum rafmagnstækj- um. í dag er Raftækjaverzlun íslands deilda- skipt. Deildirnar eru þrjár: Tæknideild, heild- söludeild og smásöludeild. Tæknideildin ann- ast meðal annars sölu á háspennubúnaði til rafveitna, heildsalan selur heimilistæki og Ijósaperur og smásöludeildin heldur utan um rekstur verslunar fyrirtækisins í Skútuvogi sem var opnuð í desember 1995. Mestur vöxtur síð- ustu tvö árin hefur verið í smásöludeildinni, ekki síst eftir að Raftækjaverzlun íslands hf. gerðist aðili að EXPERT keðjunni og nú stefnir í að velta fyrirtækisins tvöfaldist á þessu ári. 15-20% Eigandi Raftækjaverzlunar íslands hf. er Þorkell Stefánsson rafmagnstæknifræðingur sem kom að fyrirtækinu árið 1985, þá sem framkvæmdastjóri og meðeigandi Þorsteins Bernharðssonar, en fyrirtækið hafði þá verið í eigu hans um nokkurra áratuga skeið. í stjórn Raftækjaverzlunar íslands eru nú Sigurbjörn Magnússon hrl., Haraldur Gunnarsson MBA, Kolbrún Anna Jónsdóttir og Þorkell Stefánsson, sem er stjórnarformaður. Framkvæmdastjóri Raftækjaverzlunarinnar í dag er Snorri Ingason og sölustjóri Sigurður Helgason. Fyrirtækið hef- ur í þjónustu sinni sérmenntað starfsfólk, raf- virkja og rafmagnstæknifræðinga og sérfræð- inga í markaðsmálum heimilis- og raftækja. Það rekur viðgerðarverkstæði í Skútuvoginum auk þess sem það er með verktaka í sérhæfðri viðgerðarþjónustu úti í bæ. Hjá Raftækjaverzlun Islands geta viðskiptavinir meðal annars valið úr ítölsk- um eldunartækjum frá ítölsku framleiðendunum Nardi og Airone. Þetta eru fyrirtæki sem byggja á áratuga reynslu, en vörur þeirra eru nýjar á markaði hérlendis. BYGGINGAVÖRUMARKAÐUR OPNAÐUR í NAINNIFRAMTIÐ En Raftækjaverzlun íslands lætur sér ekki nægja að vinna að því að tryggja neytendum lægra verð á rafmagns- og heimilistækjum. Að undanförnu hafa forráðmenn Raftækjaverslun- arinnar átt í viðræum við norska, finnska, rúss- neska og kanadíska aðila innan byggingavörugeirans sem og fjár- festa í þessum löndum með stór- innflutning á byggingarvörum í huga og opnun byggingavöru- markaðs. Að sögn Þorkels Stef- ánssonar, eiganda Raftækjaverzlunarinnar, er útlitið bjart og meira en hugsanlegt að Raf- tækjaverzlun íslands opni byggingavörumarkað í náinni framtíð þar sem markmiðið verður hið sama og með magninnflutningi á raftækjum, að lækka vöruverðið til neytenda umtalsvert og koma í veg fyrir að verðið hækki. S3 RflFTeJílPEItf LUN ÍSLÍ1MD8 If - A N N O 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 ir ■ Úr verslun í Skútuvogi þar sem úrval tækja er mikið. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.