Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Page 4

Frjáls verslun - 01.10.2000, Page 4
I Endurnýjaóu tölvur fýrirtækisins - láttu þær gömlu ganga upp í! Tæknival býður nú íslenskum fyrirtækjum, i fyrsta sinn, að láta gömlu tölvurnar ganga upp í kaup á nýjum gæðatölvum frá Compaq. Gömlu tölvurnar þurfa ekki að vera frá Compaq, eina skilyrðið er að þær séu nothæfar. Compaq Financial Services er með markað fyrir gamlan tölvubúnað i löndum sem eru skemmra á veg komin en Vesturlönd í hagnýtingu tölvutækninnar. Þannig nýtist eldri búnaður sem jafnan er hent þótt hann sé í fullkomnu Lagi. Það eina sem þú þarft að gera er að senda okkur upplýsingar um gamla búnaðinn (tölvur, prentara o.fl.) ásamt ósk um nýjan búnað. Þú færð tilboð frá Tæknivali og tekur síðan ákvörðun um hvort þú vilt staðgreiða mismuninn eða leigja nýja búnaðinn. Loksins er gamli búnaðurinn orðinn einhvers virði! Þú getur reitt þig á Compaq! Skeifunni 17 • Reykjavík • Sími 550 4000 Furuvöllum 5 • Akureyri • Sími 461 5000 Hafnargötu 35 • KefLavík • Simi 421 4044 Tæknival I

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.