Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 9
Starfsmenn Avis þjónusta öll hótel í Reykjavík. Erlendir ferðamenn geta fengið bílinn afhentan við komuna til Keflavíkur en á höfuðborgarsvæðinu geta þeir einnig fengið flutning til og frá hóteli sér að kostnaðarlausu. Bílaleigan Avis Geysir er hluti af alþjóðlegri bílaleigukeðju, Avis International, sem var stofnuð árið 1946 af Bandaríkjamanninum Warren E. Avis og býður ídag þjónustu í 170 löndum. Bílaleigurnar eru hvorki meira né minna en 5 þúsund talsins, bflarnir eru 400 þúsund og starfsmennirnir 18.700 um allan heim. Avis Geysir á íslandi er beintengd við AVIS Wizard tölvunetið og geta viðskiptavinir Avis Geysis á íslandi með stuttum fyrirvara og lítilli fyrirhöfn pantað bílaleigubíl út um heim. Með því aðeins að lyfta upp símtólinu er málið í höfn. Avis afhendir bíla á flugvöllum innanlands. Pétur og Aldís, starfsmenn Avis Geysis, í afgreiðslu fyrirtækisins í Keflavík. AVIS Wizard . l//SWizard.Card ZOOOOOO D7000T solveic ADmDOTTH .— Með Wizard"-kortinu nýtur viðskipta- vinurinn sérstakra afsláttarkjara erlend.s. Avis býður upp á AVIS Wizard kort fyrir fyrir- tæki í föstum viðskiptum, og starfsmenn þeirra, hvort heldur er hér innan- lands eða erlendis. Þegar viðskiptavinurinn skiptir við Avis er hann orðinn þekkt andlit hjá bílaleig- unni um allan heim. Með því að gefa upp númerið á AVIS Wizard kortinu sínu nýtur hann sérstakra afsláttarkjara erlendis. Kortið er einnig mjög þægilegt ef hann þarf að breyta ferðaáætlun sinni mjög skyndilega. Hann gefur upp kortanúmerið og finnur viðkomandi leigustaður bókunina strax og breytir henni mjög auðveldlega. „Ef viðskiptavinurinn þarf skyndilega að leigja sér bíl erlendis sýnir hann kortið eða hringir og gefur upp númerið og upplýsingarnar fara inn í kerfið. Þetta er sérstaklega þægilegt fyrir menn á viðskiptaferðalagi erlendis því það getur verið erfitt að koma í móttöku bílaleigu í ókunnu landi og ganga frá leigunni ef tungumálaerfiðleikar eru fyrir hendi," segir Theodór Sveinjónsson sölumaður. B3 AUGLÝSINGAKYNNING 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.