Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 11
Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins, ræðir við Jafet Ólafsson, Jafet Olafsson, forstjóri Verðbréfastofunnar, á spjalli við Einar
forstjóra Verðbréfastofunnar. Sveinsson, framkvæmdastjóra Sjóvár-Almennra.
Teiti í nýju húsnæði
I eina sæng
Frá vinstri: Viggó Hilmarsson, sjóðsstjóri hjá Búnaðarbanka Verð-
bréfum, Hilmar Baldursson, stjórnarformaður Verðbréfastofunnar,
og Jón Guðbjörnsson í Borgarnesi.
Árni Þór Vigfússon, sjónvarpsstjóri á Skjá Einum, og Asgeir Frið-
geirsson, framkvœmdastjóri Islandsnets.
rni Þór Vigfússon, sjónvarpsstjóri á Skjá Einum, og
Asgeir Friðgeirsson, framkvæmdastjóri Islands-
nets, skrifuðu undir samstarfssamning og gengu
frá innkomu Skjás Eins í hluthafahóp Islandsnets á hlut-
hafafundi Islandsnets í lok nóvember. A fundinum var sam-
þykkt hlutafjáraukning úr 120 milljónum í 210 milljónir
króna að nafnvirði og að íslenska sjónvarpsfélagið hf., sem
rekur Skjá Einn, kaupi 80 milljóna kr. hlut að nafnvirði á
genginu 2,5 og Íslandssími hf. 10 milljónir á sama gengi. ís-
landssími og íslenska sjónvarpsfélagið eru þá stærstu hlut-
hafar í Islandsneti með um 40% hlut hvor. BS
Frosti Bergsson, stjórnarformaður Opinna kerfa, talaði á ráðstefn-
unni. Mynd: Geir Ólafsson
frænir viðskiptahættir
jallað var um rafræna viðskiptahætti á ráðstefnu, sem
haldin var á vegum Teymis, Skýrr, PwC, Netis, Opnum
kerfum og Veitu, í húsnæði íslenska kvikmyndaversins
í byrjun nóvember. Fyiirlesarar komu frá fimm þjóðlöndum. B!
erðbréfastofan hef-
ur flutt í nýtt og
stærra húsnæði að
Suðurlandsbraut 18 í Reykja-
vík og er nú aðgengi gott,
næg bílastæði og gjörbreytt
aðstaða til að taka á móti við-
skiptavinum. I tilefni af flutn-
ingnum var haldið teiti í nýju
húsakynnunum. B3
11