Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Side 12

Frjáls verslun - 01.10.2000, Side 12
Hansína B. Einarsdóttir, forstjóri Skreffyrir skref önnur frá vinstri ásamt nokkrum konum sem hafa lokið námskeiði í leiðtogaþjálfun. Frá vinstri: Anna Jensen og Erla Hallgrímsdóttir, starfsmenn hjá Máli og menningu, og Bryndís Bjarnadóttir hjá Kjaran. Myndir: Geir Olafsson FRÉTTIR I Ijúfum dansi □ rlegt viðskiptavina- boð Skref íyrir skref var haldið ný- lega og komu um 150 við- skiptavinir og velgjörðar- menn fyrirtækisins í hús- næði þess við Ármúla þar sem ríkti afslöppuð og frjáls- leg stemmning. Yfirskriftin var „Vertu með í ljúfum dansi“ og var þar ekki síst um líkingamál að ræða. 55 Linda Blöndal, verkefnastjóri hjá Skreffyrir skref og Sigríður Arn- ardóttir sjónvarþskona. Aðalfundur FME Launaráðstefna rleg ráðstefna Tölvumiðlunar var haldin nýlega og sóttu hana yfir 200 notendur Hálauna, launakerfis Tölvumiðlunar. 33 Séð yfir ráðstefnugesti hjá Tölvunúðlun. Eggert Claessen, framkvæmdastjóri hjá Tölvumiðlun, flutti erindi. ' jármálaeftirlitið, FME, hélt nýlega ársfund sinn á Grand Hótel og bauð þangað fulltrúum helstu ljár- málafyrírtækja í landinu og stjórnendum og stjórnar- formönnum stórra fyrirtækja.Œl Finnur Ingólfsson seðlabankastjóri og Lárus Finnbogason, endur- skoðandi hjá Deloitte & Touche, á ársfundi Fjármálaeftirlitsins. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármála- eftirlitsins. 12

x

Frjáls verslun

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1017-3544
Sprog:
Årgange:
73
Eksemplarer:
1232
Registrerede artikler:
Udgivet:
1939-nu
Tilgængelig indtil :
2015
Udgivelsessted:
Udgiver:
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (1939-1955)
Frjáls verzlun, útgáfufélag h/f (1959-1966)
Verslunarútgáfan hf (1967-1969)
Frjálst framtak hf (1970-1989)
Fróði hf (1990-1995)
Talnakönnun hf (1996-2000)
Heimur hf. (2001-2015)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Verslun og viðskipti
Sponsor:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar: 10. tölublað (01.10.2000)
https://timarit.is/issue/233258

Link til denne side: 12
https://timarit.is/page/3181506

Link til denne artikel: Kaup banka í fyrirtækjum.
https://timarit.is/gegnir/991005126739706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

10. tölublað (01.10.2000)

Handlinger: