Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 13
FRÉTTIR Fagnað hjá Verðhréla- þingi Vitnað í Vísbendingu V Lánveitendur hafa því hvata til að fylgjast með lántakendum og setja einhverjar hömlur á það hvað hluthafar geta látið fyrirtæki sitt taka mikla áhættu. Ef það eftirlit er hins vegar ekki fyrir hendi er voðinn vís. Gylii Magnússon hagfræðingur (Réttur til að yfirgela ijúkandi rústir) Það vekur athygli að tekjur hins opinbera hafa slóraukist á þessum árum. I byrjun áratugarins námu þær um 36% af landsframleiðslu en í lok hans tæplega 41%, þ.e. árið 1999 - síðasta árið sem tölur liggja fyrir um. ...Það er umhugsunarefni hvert steínir í þessum málum. Þórðrn- Friðjónsson hagfræðingur (Stefiiumörkun í ríkisfjíirinólum) Vilhjálmur Egilsson, þingmadur og framkvæmdastjóri Verslunarráðs, Jón L. Arnalds, fyrrverandi ráðuneytisstjóri, og Bjarni Armannssonjorstjóri Islandsbanka- FBA. Marktækt samband menntunar og hagvaxtar veit á gott í þeim skilningi, að menntun er í mannlegu valdi. Stjórnvöld hafa það í hendi sinni að efla menntun og þá um leið hagvöxt til langs tíma litið. Þorvaldur Gylfason prófessor (Menntun, gróska og markaður) Skólinn á ekki að vera framleiðslufyrirtæki heldur þjónustufyrirtæki. Varan er jækking og nemendur eru ekki vara heldur viðskiptavinir. Eyþór ívar Jónsson ritsfjóri VíslændingariMenntunarlíkanið) Áskriftarsími: 561 7575 Tryggvi bréfaþings. Bitruhálsi 2 • 569 1616 Skólavörðustíg 8 • 562 2772 kærkomin gjöf í sönnum jólaanda Við bjóðum allar stærðir og gerðir af öskjum eða gjafakörfum. Þú ákveður stærðina og setur fram þínar hugmyndir um samsetningu og útlit og þá upphæð sem þér finnst viðeigandi. Þú getur bætt í pakkann vínflösku, konfekti. korti eða því sem andinn blæs þér í brjóst. Hringdu eða komdu til okkar með óskir þínar - við útfærum þær á smekklegan hátt. erðbréfaþing íslands, VÞÍ, bauð viðskiptavinum sínum og velunnurum til hófs í Lista- safni Reykjavíkur-Hafnarhúsinu ný- lega til að fagna þátttöku Islendinga í Norex samstarfinu, nýja viðskipta- mannakerfinu Saxess, sem þingið tók í notkun í lok október, og 15 ára afmæli VÞÍ á þessu ári. 33 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.