Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 21

Frjáls verslun - 01.10.2000, Síða 21
möguleikar hafi verið fyrir Landsbankann í samvinnu við EFA eða Islandsbanka-FBA að vinna kapphlaupið við Kaupþing hf. á Islandi um meirihlutann í Sól-Víkingi þegar Kaupþing hf. á Is- landi átti fyrir um 23% í fyrirtækinu en auk þess sem Kaupþing í Lúxemborg var með um 55% hlut á sinni könnu, m.a. 51% hlut F. E Temp SA í Lúxemborg. Leiða verður likum að því að þeir möguleikar hafi verið sáralitlir. Engu að síður var það svo að full- yrt er að það hafi aðeins munað hársbreidd að Kaupþing á Is- landi, með þá Þorstein og Sigfús að tjaldabaki, hafi misst af kaup- unum hinn 6. nóvember sl. Fullyrt er að Landsbankinn hafi fyrst- ur haft samband við Hrein Loftsson, sem er m.a. lögmaður Sólar- Víkings og Péturs Björnssonar, skömmu eftir söluna á Ölgerð- inni hinn 19. október og spurst fyrir um bréfin í Sól-Víkingi. Raun- ar var svo komið að samningar virtust vera að takast um kaup Landsbankans á bréfunum þegar leið að helginni 27. til 29. októ- ber sl. en þá mun hafa komið bakslag í viðræðurnar af hálfu Landsbankans. A þessum tímapunkti er fullyrt að Landsbankinn hefði getað keypt bréfin og þar með eignast meirihlutann í Sól- Víkingi, hvort sem sú fullyrðing stenst eða ekki. En hvað hefði þá orðið um sameiningu Vífilfells og Sólar-Víkings sem núna virðist borðliggjandi og allt gengur út á? Barátta Kaupþings við LandsbankaÆFA En vatnið hafði gárast og slagurinn um bréfin hófst fyrir alvöru. Vikuna 30. október til 4. nóvember dró til tíðinda og í hönd fóru spennandi dagar. Fleiri tóku að sýna Sól-Víkingi áhuga. Islandsbanki-FBA var kominn á kreik og gerði vart við sig - enda við hveiju öðru var að búast með Ölgerðina í farteskinu. Enn vekur það furðu að Gilding og Pétur Bjönisson er sagður hafa fengið nœr 2 milljarða fyrir söluna á Vífilfelli sem formlega fór fram í mars í fyrra. Hann fimmfaldaði hins vegar 150 milljóna króna hlut sinn í Sól-Víking og fékk á dögunum um 750 milljónir fyrir hann. Islandsbanki-FBA skyldu ekki tryggja sér meirihlutann í Sól- Víkingi samhliða kaupunum á Ölgerðinni 19. október. En fleiri fóru á kreik. Landsbankinn meldaði sig aftur, í þetta skiptið í samstarfi við EFA, Eignarhaldsfélagið Alþýðubankann, og sýndi kaupum á meirihlutanum í Sól-Víkingi í þetta skiptið fyllsta áhuga. Og áður en vikan var á enda var Kaupþing á Islandi kom- ið til sögunnar og vildi fá að bjóða lika. I vikulokin viðraði Is- landsbanki-FBA hið óformlega tilboð. I þessum þreifingum var öllum ljóst hvaða íjárhæð kaupandinn vildi fá fyrir bréfin. Eftir helgina, eða mánudaginn 6. nóvember, skiluðu síðan Kaupþing og Landsbankinn í samvinnu við EFA inn hreinum og klárum tilboðum til Hreins Loftssonar lögmanns sem kom þeim áleiðis til Magnúsar Guðmundssonar, framkvæmda- stjóra Kaupþings í Lúxemborg. Leikar fóru svo að Kaupþing á Islandi, með Þorstein og Sigfús að tjaldabaki, reyndist með Heilsa og hvíld í hörðum pökkum Gjafaöskjur frá Planet Pulse fyrir frábæra starfsmenn og góöa viðskiptavini Gjafaöskjur Planet Pulse eru frábær jólagjöf fyrir bæði starfsfólk sem leggur hart að sér og verðskuldar að slappa af og viðskiptavini sem þú vilt að hugsi hlýlega til þín. í gjafaöskju Planet Pulse getur þú fengið heilsugjöf á verði sem þér hentar. DEKUR kr. 1.500,- Slakaðu á í SPA deild Planet Esju. Þiggðu axianudd í heitum potti og njóttu þess þegar andlitsmaski er settur á þig. Frábær hvíld frá amstri hversdagsins. NUDD OG MASKI kr. 3.500,- Hreinsandi og mýkjandi meðferð fyrir andlitið, afslöppun og nudd í heitum potti, itmgufa. Notaleg leið tii að gleyma öllum áhyggjum og hlaða batteríin fyrir átök á nýju ári. SPA PURE 5.000,- Hreinsandi og mýkjandi líkams- meðferð. Hvíldarstund og slökun í heitum potti í SPA deiid Planet Esju eða Planet City. Kropppurinn verður eins og nýr og sálin fær hvíld. Hafðu samband við Elínu hjá Planet Pulse í síma 899 30090 eða sendu tölvupóst til elin@planetpulse.is og fáðu kynningu á Gjafaöskjum Planet Pulse. tcx nc' t t*> íí I C E L A N D 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.