Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 36

Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 36
ÚTGÁFA Útgáfa Heims Heimur hf. mun frá og með áramótum gefa út Frjálsa verslun, Tölvuheim, Vísbendingu-Íslenskt atvinnulíf, ferðahandbókina Á ferð um ísland, sem kemur út á þremur tungumálum, Reykjavík this month, Map of lceland, Reykjavík map, Sumar á Suðurlandi sem kemur út á tveimur málum, Golf- handbókina og Tax-Free Shopping Guide lceland. Frjáls verslun Vísbending-hlenskt atvinnulíf 36 Bókin út á þremur tungumálunu '' ber bókina Á ferð um ísland hæst en hana gefum við út á þremur tungumálum og nýtur hún mikilla vinsælda hjá ferðamönnum. Nafnið hentar vel Eftir kaupin á tímaritinu Tölvuheimi sl. vor var okkur hins vegar orðið ljóst að best færi á því að stofna sérstakt félag utan um útgáfuna og skilja hana að frá ráðgjöfinni að fullu. Með í kaupunum á Tölvuheimi fylgdi vef- urinn heimur.is og þangað sækjum við nafn hins nýja útgáfú- fyrirtækis, Heimur hf. Þetta nafn hentar útgáfunni vel en hún sækir efni sitt í heim viðskipta, tölva og ferðalaga. Nafnið er sömuleiðis stutt, þjált og gott og gefur viss færi á orðaleikjum í markaðssetningu. Það blasir t.d. við að ræða um Heims- blöðin. Og þeir sem fara inn á vefinn okkar, heimur.is, munu geta brugðið sér inn í viðskiptaheim, tölvuheim, ferðaheim og aðra heima.“ Þótt Heimur hf. taki við útgáfu Talnakönnunar um ára- mótin hefur Heimur hf. þegar hafist handa. Að vísu er það verkefni ekki tengt tímaritum heldur tónlist. „Við erum þessa dagana að gefa út geisladiskinn Best að borða ljóð. Hann er með lögum eftir Jóhann G. Jóhannsson, tónlistar- stjóra Þjóðleikhússins, við ljóð Þórarins Eldjárns og í flutn- ingi nokkurra af fremstu tónlistarmönnum landsins. Við ger- um þetta vegna þess að okkur finnst efnið sérlega áhugavert. Það var flutt undir dagskránni Best að borða ljóð sem sýnd var tíu sinnum í Þjóðleikhúsinu í fyrrahaust fyrir fullu húsi og komust færri að en vildu. Það hefur verið gaman að takast á við þetta verkefni sem er hliðarspor hjá okkur því stefnan er að halda sig áfram við hið prentaða mál.“ Um það hvort Heimur hyggist heija útgáfu á bókum og keppa þannig beint við stóru bókaforlögin á jólabókamark- aðnum, segir Benedikt afar ólíklegt að svo verði. „Færsla yfir í aðra miðla kemur þó til greina. Eg nefni sérstaklega frekari útgáfu tengda Netinu og kannski þáttagerð fyrir útvarp og sjónvarp. Frjáls verslun hélt úti útvarpsþættinum Púlsinum um tíma árið 1998 og það var skemmtilegt verkefni." Hið prentaða mál lifír Mikið er rætt um að bækur, tímarit og hið prentaða mál eigi í vök að verjast vegna tölvutækninn- ar. Hvert er þitt mat á því? „Eg held að þetta sé ekki rétt; blöð, bækur og tímarit munu lifa. Þessu til stuðnings nefni ég að öll prentun hefur vaxið stórlega á síðustu 30 árum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.