Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Side 54

Frjáls verslun - 01.10.2000, Side 54
Fartölvur á glámbekk - alltof verðmæt og auðveld bráð til þess að þetta megi gerast. Hann gengur um fyrirtœkið, leitar í yfirhöfnum og tæmir þær af verðmœtum. Arni Guðmundsson, deildarstjóri óryggisgæsludeildar hjá Securitas. skuli háttað. Hann telur mikilvægt að aðgangur að fyrirtækjum sé t.d. slíkur að gestir komi fyrst inn í afgreiðslu og þaðan sé gestinum vísað á fund starfsmanns. Þannig telur hann að verði betri stjórn á umgengninni um fyrirtækið. „Menn utan af götu geta þá ekki gengið langt inn í fyrirtækið, fundið út hvar yfirhafnir starfsmanna eru geymdar og látið greipar sópa án þess að nokkur verði þess var,“ segir hann. Hægt er að fá ýmiss konar öryggisbúnað í verslanir og fyrirtæki. Árni nefnir sem dæmi um einfalda og ódýra lausn bjöllur sem hringja þegar einhver gengur inn. Margir kannast við slíkt, sérstaklega úr verslunum. Starfsmenn vita þá af komu viðkomandi, líta upp og sinna gestinum. Einnig kemur til greina að setja upp myndavél í anddyri og hugsanlega við bakdyr en slíkt er auðvitað nokkuð dýrara en bjalla. Fyrirtæki leggja almennt ekki út í slíkt þó að nokkuð sé um að verslanir geri það. S!] 54

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.