Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Page 67

Frjáls verslun - 01.10.2000, Page 67
JÓLAGJÖFFORSTJÓRflNS KYNNING Kalíber í Kringlunni D „i-J Breiðtjaldssjónvarp Philips breiðtjaldssjónvarpið er íyrir þá sem hafa gaman af því að horfa á góðar myndir á þægilegan máta. Það hefur flatan svarlínu S-mynd- lampa, kristalstæran skjá með frábærum gæðum, Nicam ster- íó hljóðgjafa og auðvitað heimabíó hátalara svo manni finnst maður sitja í kvikmyndasal. Það er bassakeil að aftanverðu og í sjónvarpinu er ljósskynjari. Þetta fallega sjónvarp kostar stað- greitt 269.900 krónur. S3 Þráðlaus heyrnartól Þráðlausu heyrnartólin - HC 8800 - frá Philips eru falleg og stílhrein. Þau eru grá og svört að lit og með þeim er hægt að hlusta í allt að 100 metra fjarlægð. Hljómburðurinn er frábær, hreint út sagt, og þau kosta 19.900 krónur staðgreitt. 33 Útvarpsvekjari Bose útvarpsvekjar inn er flottur. Hann vekur ekki bara einu sinni heldur tvisvar og í honum eru frábær hljómgæði sem nýtast vel þegar hlustað er á ómþýðar raddir sem berast á útvarpsbylgjunum. Með honum er fjarstýring, auðvitað, og hann kostar 63.100 krónur.S!] Hljóðkerfi Bose lifestyle 50 er hljóðkerfi fyrir þá vandlátu. Þetta er öílugasta kerfið frá Bose og með fylgir 6 diska spilari og útvarp, fullkomið heimabíó og magnari í bassaboxi en minnstu hátalarnir eru annað hvort hvítir eða svartir eftir ósk kaupanda. Hlustunarsvæðin eru ijögur og rúsínan í pylsuend- anum er snertiskjás fm-tjarstýring (personal music center). Þessi tæki kosta 479.900 krónur. SO 67

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.