Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 69
JÓLAGJÖFFORSTJÓRflNS KYNNING GPS-tæki frá R. Sigmundssyni R. Sigmundsson Það er engin hætta á því að villast þegar GARMIN er með í bílnum. Þetta litla staðsetningartæki, sem er á stærð við GSM síma, hefur 12 GPS móttökurásir og vegur aðeins 180 g. Það gefur upplýsingar um vegi, ár, vötn, landa- mæri, flugvelli, bæi og íleira sem finnst á kortum. Hægt er að slá inn nafn staðar eða vegar, heimilisfang verslunar, veitinga- staðar eða annars, sem viðkomandi vill finna, og tækið sýnir leiðina. Upplýsingar um veitingahús, verslanir, sundlaugar og bensínstöðvar - allt er þetta til staðar í tækinu sem hefur 8-16 mb minni eftir stærð. Hægt er að kaupa diska fyrir nokkur lönd og skipta um eftir því hvert farið er. Mjög handhægt er að nota tækið til að rata með þar sem ör sýnir staðsetninguna hverju sinni og auðvelt er að „súma“ nær. GARMIN staðsetningartæk- ið kemur þannig í staðinn fyrir vegakort og jafnvel ýmsar ltand- bækur á ferðalaginu. Smæðin er til mikilla þæginda og upplýs- ingarnar skila sér vel á litlum en skýrum skjá. Hægt er að fá ýmsa fylgihluti með tækinu, s.s. festingu í bíl, tengisnúru fyrir bílinn, segulloftnet, töskur, minniskubbalesara, sem tengjast USB porti, og fleira. Grunneiningin kostar 30.294 krónur en eMap Deluxe, sem er tækið og 8 Mb minniskubbur ásamt tölvukapli, kostar 37.992 kr. Hver geisladiskur kostar 13.410, en Svíþjóð og Dan- mörk eru saman á diski. HS GARMIN staðsetn- ingartæki, sem er á stærð við GSM síma, hefur 12 GPS mót- tökurásir og vegur að- eins 180 g. Það gefur upþlýsingar um vegi, ár, vötn, landamœri, flugvelli, bœi og fleira sem finnst á kortum. Plasmaskjár frá Bræðrunum Ormsson Bræðurnir Ormsson Myndin í hinum nýju „Piasma" eða rafgasskjám frá Pioneer er mjög skýr og hægt er að horfa á þá frá ýmsum sjónar- hornum. Þeir eru þunnir, aðeins um 10 sm að þykkt, og þá má hengja á veggi líkt og málverk. Skjáirnir vega aðeins um 40 kíló og því er auð- velt að koma þeim fyrir nær hvar sem er. Rafgasskjáir eru fylltir blöndu af Neon og Xenon gasi og myndar rafspenna í örhólfi út- fjólublátt ljós sem fær fosfórhúð á innanverðum skjánum til að framkalla sjáanlegt ljós sem hefur í för með sér að myndin verður einstaklega björt og skörp. Skjástærðin er 50“ (hornalína) og punktaupplausnin 1280/768. Þeir bjóða upp á 16.8 milljón liti (24 bita) og sjónarhornið er 160°, lárélt og lóðrétt. Tengimöguleikarnir eru marg- ir: RGB, XGA, S-XGA og U-XGA og litakerfið sem notað er heitir NTSC/PAL/SECAM.IH Pioneer Plasmaskjárfrá Brœðrunum Ormsson eru einstaklega skýrir. Þeir eru þunnir, aðeins um 10 sm að þykkt, og þá má hengja á veggi líkt og málverk. Skjáirnir vega aðeins um 40 kíló og því er auðvelt að koma þeim fyrir nær hvar sem er. 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.