Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Page 81

Frjáls verslun - 01.10.2000, Page 81
Íslandsbanki-FBA er kraftmikið fyrirtæki sem gegnir forystuhlutverki á íslenskum fjármálamarkaði. Innan Íslandsbanka-FBA starfa sérhæfðar einingar sem hafa svigrúm til að tryggja vióbragðsflýti í síbreytilegri samkeppni. í krafti sérþekkingar, reynslu og frumkvæóis getum við boðið þér verðmætar lausnir á öllum sviðum fjármálaþjónustu. ISLANDSBANKI íslandsbanki er vióskiptabankahluti fyrirtækisins og veitir fyrirtækjum og einstaklingum alhlióa fjármálaþjónustu. rnn FBA er fjárfestingarbankahluti fyrirtækisins og veitir stærri aóilum í íslensku efnahagslífi sérhæfóa fjármálaþjónustu. Glitnir Glitnir sérhæfir sig í fjármögnun atvinnutækja og atvinnuhúsnæðis fyrir rekstraraöila og fjármögnun bifreiöa fyrir einstaklinga. ÍSLANDSBANKIFBA VÍB annast eignastýringu og ávöxtun fjármuna (innlendum og erlendum veróbréfum. Sterk

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.