Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 84

Frjáls verslun - 01.10.2000, Qupperneq 84
SPARNAÐUR Launþegar hafa undanfarna mánubi tekib vel vib sér gagnvart þeim vibbótarlífeyrissþarnabi sem núna er í bobi ogsífellt fleiri nýta sérþetta form sþarnabar. Fjármálafyrirtœkin auglýsa þennan sþarnab líka stíft. Eftir Jón G. Hauksson Myndin Geir Ólafsson Viðbótarlífeyrissparnaður er að komast í tísku á íslandi og er það vel. Launþegar geta nú greitt 8% launa sinna i líf- eyrissjóði og eru þau iðgjöld ffádráttarbær ifá skatti. Það munar um minna. Af þessum 8% eru 4% í formi viðbótarlífeyr- issparnaðar en þess utan leggja ríki og atvinnurekendur 1,4% til viðbótarlífeyrissparnaðar lauþega. Viðbótarlífeyrissparn- aðurinn, sem flestir leggja í séreignasjóði, nemur því um 5,4% hjá mörgum. I byrjun ársins 2002 hækkar viðbótarframlag at- vinnurekenda um 1% þannig að þá getur viðbótarsparnaður- inn farið í 6,4%. Fjármálafyrirtæki og lífeyrissjóðir hafa auglýst þetta form sparnaðar duglega undanfarna mánuði og greinilega með góðum árangri. Mikið er um að ijármálafyrirtækin noti mað- ur á mann söluaðferðina og hringi í fólk til að kynna þeim kosti viðbótarlífeyrissparnaðar. Búist er við því að á næstu mánuðum fjölgi þeim stórlega sem bætast við í hópinn og því er spáð að innan nokkurra ára muni um 70% til 80% launþega nýta sér þetta form viðbótarsparnaðar. Samkvæmt lögum er öllum launþegum skylt að greiða 4% af launum í lifeyrissjóði og koma atvinnurekendur til móts við þann sparnað með 6% framlagi. Svona var þetta lengi vel. En breyting varð á 1. janúar í 1999 þegar launþegar áttu kost á að greiða 2% til viðbótar í lífeyrissjóði. Vinnuveitendur gátu frá sama tíma greitt 0,2% mótframlag til viðbótar - gegn því að tryggingagjald þeirra lækkaði á móti um 0,2%. Með öðrum orðum; það var í raun ríkið sem greiddi viðbótarframlag at- vinnurekenda. Á þessu ári hækkaði viðbótarsparnaður launþega upp í 4% og framlag ríkisins fór um leið upp í 0,4%. En frá 1. maí sl. hækkaði síðan mótframlag vinnuveitenda samkvæmt kjara- samningum ijölmargra launþegasamtaka um 1% þannig að viðbótarsparnaðurinn getur því núna numið allt að 5,4%. Hann getur síðan farið í allt að 6,4% í byijun ársins 2002 þegar við- bótarframlag atvinnurekenda hækkar um 1%. Engar breyting- ar verða hins vegar á kerfinu á næsta ári. Gott dæmi Skattahagræðið og ávinningurinn er augljós þeg- ar 4.191 kr. verða að 9.180 kr. sparnaði. En hvernig má það vera? Tökum dæmi um 5,4% viðbótarlífeyrissparnað, þ.e. 4% launþegans, 0,4% ríkisins og 1% atvinnurekandans. Garðar Jón Heildarlaun 170.000 kr. 170.000 kr. Viðbótarsparnaður (4%) Okr. 6.800 kr. Upphæð til útreikn. tekjuskatts 170.000 kr. 163.200 kr. Tekjuskattur (38,37%) 65.229 kr. 62.620 kr. Persónuafsláttur 24.510 kr. 24.510 kr. Utborguð laun 129.281 kr. 125.090 kr. Lækkun útborgaðra launa Okr. 4.191 kr. Frestun tekjuskatts Okr. 2.609 kr. Mótframlag vinnuv. (1,4%) Okr. 2.380 kr. Lagt fyrir á mánuði Okr. 9.180 kr. Samkvæmt töflunni hér að ofan leggur Jón 9.180 kr. fyrir á mánuði en greiðir fyrir það einungis 4.191 kr. Garðar fær reyndar 4.191 kr. hærra útborgað en tapar á því 2.380 kr. mót- framlagi frá vinnuveitenda, leggur ekkert fyrir og nýtur ekki tekjuskattsfrestunar líkt og Jón. (Ath. Þetta dæmi er tekið úr bæklingi frá Landsbankanum). 10 ástæður fyrir viðbótarlífeyrissparnaði 1. Allt að 0,4% mótframlag ríkisins í gegnum vinnuveitanda. 2. Allt að 1% mótíramlag vinnuveitenda skv. kjarasamningum Ijölmargra launþegasamtaka. (1% frá 1. maí 2000 og síðan 2% frá 1. janúar 2001). 3. Séreign sem erfisL 4. Iðgjald frádráttarbært frá skattskyldum tekjum. 5. Enginn ljármagnstekjuskattur. 6. Enginn eignaskattur. 7. Enginn erfðaskattur. 8. Ekki aðfararhæfL 9. Hefur ekki áhrif til lækkunar vaxta- eða barnabóta. 10. Reglubundinn sparnaður, í þágu einstaklinga og Þjóðfélags. 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.