Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Side 91

Frjáls verslun - 01.10.2000, Side 91
TiTvnr* „Við höfum verið tengdir frá því í júlí og þetta hefur allt gengið eins vel og við vonuðumst til. Títan hefur veitt okkur góða þjónustu og kostnaður okkar við talsíma og gagnaflutning hefur lækkað umtalsvert." Örn Ottesen fjármálastjóri Nóa Sírius hf. TiT/nrv Kostnaður okkar hefur lækkað ó Fyrirtækið Títan er framsækið fyrirtæki á símamarkaðnum í meirihlutaeigu Nýherja, Íslandssíma og Internets á íslandi. Títan byggir á hæfum starfsmönnum og stórum hópi viðskiptavina auk þess sem þekking og reynsla eigenda fyrirtækisins gefur því aukinn styrk. Títan starfrækir háhraða (1000 Mb/s.) gagnanet á höfuðborgarsvæðinu. Borgartúni 37 105 Reykjavík www.titan.is titan@titan.is 9 Þjónustan Títan veitir fyrirtækjum alhliða síma- og gagnasambandsþjónustu auk Internetþjónustu. Fjarskiptanet Títans er í fremstu röð í heiminum hvað varðar tæknibúnað og öryggi. Sími 512 9000 Fax 512 9001 Títan býður fyrirtækjum flutningsgetu og öryggi á lægra verði en áður hefur þekkst hérlendis.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.