Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.10.2000, Blaðsíða 95
VINNUSTAÐUR konar þrýstinudd en með því er þrýst á punkta sem Japanir kalla Tsuþo og eru meðfram hryggjarsúlunni. Með því að þrýsta á þessa punkta eykst blóðflæðið til vöðvanna og þegar þeir eru hnoðaðir líka losnar um spennuna sem í þeim er. Þetta getur verið sárt fyrir auma vöðva en líðanin á eftir er mun betri og notalegt að finna hvernig tekið hefur verið á vöðvunum. Þrenns konar nudd „Stjórnborðið er mjög þægilegt til notk- unar,“ segir Halldór Snæland um leið og hann útskýrir hvað hnapparnir á þvi gera, hver fýrir sig. „Ein stilling er fýrir rúlluna, önnur íyrir hnoðið, sem hægt er að láta fara misjafnlega nálægt hryggnum og svo er auðvitað hægt að halla stólnum mismikið eftir því sem fólk vill. Um er að ræða þrenns konar nudd. Rúllur, sem fara upp og niður bakið, frá hálsi og nið- ur að mjóbaki. Þær fylgja lögun líkamans og renna vel og liðlega fram og til baka á þeim hraða sem notandinn velur. Einnig er hægt að láta rúllurnar þrýsta sérstaklega á valda punkta eða hluta lík- amans, „hnoða“ bakið, en þá er pressað utan frá og inn á við. Hægt er að stjórna því hversu nálægt hryggjarsúlunni nuddið er. Svo er hægt að láta stólinn banka létt í stað þess að nudda, en það samsvarar því að nuddari slái með handarjaðrinum upp og niður bakið. Stóllinn kostar um 270 þúsund krónur og nokkuð er um að fyrirtæki kaupi stól til þæginda fyrir starfsfólk. Einnig hafa verið seldir nokkrir stólar um borð í skip þar sem skipshöfn- in nýtur þess að láta líða úr þreyttum vöðvum á frívöktum. Hægt er að velja um ýmsa liti á áklæðið, en það er sérstaklega sterkt og gert til þess að þola átökin sem rúllurnar og hnoð- ararnir skapa. „Það er ekki hægt að nota hvaða áklæði sem er í þetta,“ segir Guð- mundur. „Áklæðið verður að vera teygjanlegt og mjög sterkt og er sértilbúið til þessara nota því það geng- ur mikið á þegar stóllinn nuddar þreytuna úr þeim sem í honum situr.“ 33 Halldór Snœland prófar Einkanuddar- ann og Gudmundur Baldursson sýnir honum hvernig nuddið erstillt. „Stjórn- borðið er mjög þægilegt til notkunar," segir Guðmundur. Níðsterkt áklæði Fyrir utan þessar þrjár stillingar er hægt að láta stólinn fara í gegnum sérstök kerfi þar sem hann nuddar, bankar og þrýstir í ákveðinni röð og tekur hvert kerfi um 12-15 mínútur. 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.