Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 26.01.1995, Qupperneq 39

Helgarpósturinn - 26.01.1995, Qupperneq 39
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 MORGUNPÓSTURINN LÍFIÐ EFTIR VINNU 39 » > linu Plötusnúðar í Reykjavík komu sam- an á Tunglinu í gærkvöld og sneru diskum af miklum móð til styrktar Súðvíkingum. „Þetta eru erfiðar spurningar," sagði forsprakkinn Kiddi Bigfoot þegar hann var innt- ur eftir því hvort plötusnúðar væru ekki aðalgaurarnir í bænum og hvort þeir svömluðu ekki í kvenfólki. „Jú, jú, plötusnúðar eru vinsælir og sumir eru villtir. Pað er meira að Aðal D.J-arnir í borginni voru raættir í gær til að undirbúa kvöldið. «1, w segja partur af ímynd það væri aldrei að vita nema þetta sumra og þeir sem eru yrði til þess. „Það er alltaf gaman að á lausu eiga sjálfsagt koma saman. Við eigum allir við möguleika í ástarlífinu. svipuð vandamál að stríða og höf- En stór hluti þessa um sömu hagsmuna að gæta.“ Og í hóps er búinn að finna hópnum má meðal annarra finna stóru ástina." Kiddi Tomma, Margeir, Styrmir og sagði einnig að það Nonna, Áka, Nökkva, Gunna hefði ekki gengið vel T.F., Grétar G., Frímann, Agga, að halda samtökum Þossa, Arnold, Róbert, Hólmar, plötusnúða vakandi en Árna og Kidda B.F. Leifur, Inga og Guðrún Svava Svavarsdóttir en hún sér t* um búninga, Í» leikmyndog . brúður sem |g|,o koma mikið HP viðsögu. Barnasöngleikur byggður á verkum Jónasar Hallgrímssonar frumsýndur um helgina Hefðarleggur og skel í hundskjafti Kaffileikhúsið má hiklaust til- nefna starfsamasta leikhúsið í borg- inni — sé miðað við verkefnafjöld. Nú urn helgina, nánar tiltekið á sunnudag í Hlaðvarpanum, verður frumsýnt 7. verkefni þessa leikárs. Þetta er barnaleikrit og söngvaspil sem heitir „Leggur og skel“ og er eftir þau Ingu Bjarnason, sem jafnframt er leikstjóri, og Leif Þór- arinsson. Það byggir á ævintýri um legginn og skelina eftir Jónas Hallgrímsson sem er svo aftur staðfærsla hans á ævintýri eftir H.C. Andersen hinn danska. Fjöldi ljóða eftir þennan höfuð- snilling íslenskrar ljóðlistar er ofinn inn í leikinn við ný lög eftir Leif. „Leggurinn og skelin lenda saman og leggurinn verður ástfanginn af skelinni sem snýr upp á sig þegar leggurinn biður hennar,“ segir Leif- ur þegar hann var inntur eftir efni leiksins. „Svo lendir skelin í hunds- kjafti." Örlög leggsins eru önnur en hann er gerður að þráðarlegg og fær bólu í rassinn. „Hann verður ansi fínn og endar sem hefðarlegg- ur. Þetta er ævintýri og mest hugs- að út frá því að skapa einhver tengsl við þennan skemmtilega og yndis- lega litteratúr — kveðskap Jónasar Hallgrímssonar — kannski til að gera ljóðin sem börnin læra í skóla- ijóðunum meira lifandi.“ -JBG .J.-messa í Tunqlinu Smekkleysumennirnir Einar Orn og Þór Eldon liggja ekki á melt- unni eftir jólavertíðina. Peir hafa verið í sambandi við pönkrapp- hljómsveitina Beastie Boys sem hafa lýst yfir áhuga á að koma til landsins og halda tónleika. Þetta eru tíðindi fyrir þá sem fylgjast með því nýjasta í tónlistinni því Beastie Boys eru með þeim heit- ari nú um mundir. Það er nánast frágengið að þeir komi og er þá miðað við 17. tii 18. mars en þar er að finna glufu í a n n a rs þéttriðinni bókunar- b ó k hljómsveitar- innar... Gretar Reynisson opnar sýningu í Nýlista- safninu á laugardag Hefur mótað verk sín Gretar Reynisson segir að það séu göt á öllum sínum verkum. „Skilurðu, „Það sem fólk þekkir eftir mig voru þessar svörtu blýantssporöskjur sem hafa haft þrívíddartilhneigingu, en nú er ég bara að móta þau endanlega í þrívídd þar sem sporöskjurnar með hringiðuformi hafa í sumum tilfellum skapað svífandi form. Nú er ég farinn að búa til massa sem ég fer í gegnum, ég saga mig í gegnum margar krossviðsplötur sem ég hef límt saman,“ sagði Gretar Reynisson myndlistarmaður þegar hann var að gera tilraun til þess að útskýra hvers konar skúlptúr- verk og teikningar hann ætlar að sýna í Nýlistasafninu frá og með laugardeginum. En þess má geta að Gretar, sem hefur haldið á annan tug einkasýninga hér á landi, hefur að auki starfað mikið við leikhús að leikmynda- gerð. / fréttatilkynningunni frá þér segir að göt séu allsráð- andi, „hvad er detfor noget?“ „Það eru göt á öllum mínum verkum. Ég er til dæm- is með blýantsteikningar og legg yfir þær transparent pappír. Á þeim eru göt þannig að maður sér bara hluta af teikningunni. Skilurðu, þetta er pæling urn einangr- un. Ég er annars vegar með sporöskjuna í tvívíðum fleti og hins vegar þar sem ég fer hreinlega í gegn,“ sagði Gretar, en bætti því við sem er alkunna að lítið sé hægt að tjá sig með þessum hætti um myndlist. Best sé hreinlega að koma og sjá, enda þegar kemur að mynd- list er sjón sögu ríkari.GK þetta er pæling um einangrun Fimmtudagur 10.30 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós (72) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fagri-Blakkur (22:26) 19.00 Él Popp 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Syrpan 21.10 Pabbi Áströlsk/frönsk bíómynd frá 1989 um roskinn mann og fjölskyldu hans í Ástralíu. Fjölskyldan verður fyrir miklu áfalli þegar gamli mað- urinn er sakaður um að hafa verið einn af böðlum nasista. I aðalhlut- verki er stórleikarinn Max von Sydov. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Þingsjá 23.35 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 16.40 Þingsjá 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós (73) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tommi og Jenni 18.25 Úr ríki náttúrunnar 19.00 Fjör á fjölbraut (16:26) 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Kastljós 21.10 Ráðgátur (7:24) Atriði í myndinni vekja óhug barna 22.05 Myndbanda-annáll 1994 Athyglisverðustu tónlistarmynd- böndum liðins árs veitt verðlaun. 23.05 Skammgóður vermir Um hafnaboltaleikara sem orðinn er til trafala í liði sínu enda rúmum 20 árum eldri en aðrir liðsmenn. Þá kemur til ungur og efnilegur spilari sem vingast við þann gamla. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 09.00 Morgunsjónvarp bamanna Morgunleikfimi með Magga Sche- ving og Einar Áskell 10.55 Hlé 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn 14.00 Kastljós 14.25 Syrpan 14.55 Enska knattspyrnan 16.50 Ólympíuhreyfingin f 100 ár 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (15:26) 18.25 Ferðaleiðir (3:13) 19.00 Strandverðir Pamela Anderson fáklædd 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (20:22) 21.10 Gulldrengimir Breskur húmor frá 1940 um smá- bófa sem hyggjast ræna gullforða ríkis. 22.50 Silkileiðin Kínversk/japönsk bíómynd frá 1992 sem gerist á 11. öld þegar róstusamt var í Kína. Ungur náms- maður gerist málaliði í her Lis krónprins og verður ástfanginn af prinsessu sem tekin er höndum. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.20 Hlé 14.20 Listaalmanakið (1:12) 14.30 íslandsmót í atskák 16.30 Ótrúlegt en satt (12:13) 17.00 Ljósbrot 17.40 Hugvekja Sigurður A. Magnússon flytur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 19.00 Borgarlff (4:10) 19.25 Enga hálfvelgju (2:12) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Kristmann Heimildamynd um Kristmann Guð- mundsson, einhvern umdeildasta rithöfund á Islandi fyrr og síðar. Um hann spunnust ótrúlegar sögur sem lifðu með þjóðinni um árabil. 21.25 Stöllur (2:8) 22.15 Helgarsportið 22.40 Glerhúsið Ný þýsk spenna um eiginkonu ír- ansks læknis í Leipzig sem þola má hótanir dularfulls manns sem vill ekki sjá neina útlendinga í kringum sig. 00.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok FlMMTUDAGUR 17.05 Nágrannar 17.30 Með Afa (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmið 20.45 Dr Quinn (13.24) 21.35 Seinfeld (8:21) 22.05 Jack Frost Ekkert Ace-Ventura ævintýri þótt róttækir dýraverndunarsinnar reyni allt til þess að spilla fyrir Denton- veiðunum. Margslunginn saka- málamynd 23.50 Andlit morðingjans Mafíumynd í B-flokki 01.30 Sítrónusystur Diana Keaton, Elliot Gould og Car- ol Kane í mynd um þrjár æskuvin- konur sem syngja saman einu sinni í viku í litlum klúbbi. Ekkert ofbeldi, bara Ijúfmennska FÖSTUDAGUR 16.00 Popp og kók 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugarnir 17.45 Ási einkaspæjari 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Sea Quest 21.35 Benjamin í hernum Goldie Hawn sem verið hefur leik- ari mánaðarins kvödd á Stöð 2 með þessari mynd. Maltin gefur Goldie þrjár stjörnur fyrir frammi- stöðu sína í þessari mynd. 23.15 Svikráð Goldie Hawn í spennumynd 01.00 Saga Olivers North Iran-kontrasöluhneykslið frá '85 02.55 Ófreskjan Unglingar stela líki sem fer að narta í fólk. Oj, en samt ku þetta vera lauflétt gamanmynd Laugardagur 09.00 Með afa 10.15 Benjamin 10.45 Ævintýri úr ýmsum áttum 11.10 Svalur og Valur 11.35 Smælingjarnir 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 Lffið er list 12.50 Lognið á undan stormin- um(e) 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 Marco Polo Þrjúbíó fyrir börnin 16.00 Bikarkeppni KKÍ 17.45 Popp og kók 18.40 NBA-molar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20.30 Bingó-Lottó 21.40 f kvennaklandri Mynd með kærustuparinu Alex Baldvin og Kim Basinger. Þau sæt en myndin er ekki upp á marga fiska 23.35 Góð lögga Michael Keaton leikur löggu á lús- arlaunum sem átt bágt með að láta enda ná saman 01.20 Ástarbraut Kennslubók í framhjáhaldi 01.45 Blóðhefnd Örlagaþrungin ástarsaga um mann sem rekinn er áfram á hefndinni. Julie Cristie og Mary Elizabeth Mastranonio í aðalhlutverkum 03.30 Göngin Spennutryllir um tvö blaðamenn, hljómar vel SUNNUDAGUR 09.00 Kolli káti 09.25 í barnalandi 09.40 Köttur úti f mýri 10.10 Sögur úr Andabæ 10.35 Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 Brakúla greifi 11.30 Tidbinbilla 12.00 Á slaginu 13.00 iþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 Húsið á sléttunni 18.00 f sviðsljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.00 Lagakrókar (7:22) 20.50 Gjald ástarinnar Anna nokkur Dunlap lendur í örm- um þróttmikils listamanns sem vekur hana til lífs á ný. Diane Kea- ton og Liam Neeson leika parið 22.35 60 mfnútur 23.05 Úrslitaleikur ameríska fót- boltans 03.00 Dagskrárlok

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.