Helgarpósturinn - 02.02.1995, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 02.02.1995, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 MORGUNPÓSTURINN FÓLK 13 Hvati gerir hlé á ferð sinni til að skamma GÁS i n rpr<l HHU ik' JTTTf óðanda Bryndísardætur og Jóns Sighvatur Björgvinsson er á ferð og flugi þessa dagana milli ís- lands og Danmerkur. Á sunnu dagskvöldið flaug hann heim frá Kaupmannahöfn en í gær var hann farinn utan aftur til borgarinnar við sundið í op- inberum erindagjörðum. Ráðherrann er svo væntan- legur heim í dag. Það var því rétt svo að Sighvatur gerði stuttan stans á ís- landi til að slást við flokksbróður slnn Guðmund Árna Stefáns SON... Enn er óráðið með hvaða liði knatt- spyrnumaðurinn sprettharði Atli Einarsson leikur í sumar. Atli er enn þá í herbúð- um FH-inga, sem hann lék með síðasta keppnistímabil, en litlar líkur eru á því að hann verði þar áfram. Atli Ferðahvetiandi strækur Boðað kennaraverkfall er þegar far- ið að hafa áhrif víðs vegar í þjóðfé- laginu. Óvenju mikið hefur verið að gera hjá stærstu ferðskrifstofunum að undanförnu og Ijóst er að sumir foreldrar sem eiga börn á skólaaldri ætla að taka sumarfríin snemma til að börn þeirra vangsi ekki um í reiðileysi. Þá eru flestir kennarar svartsýnir á að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og hyggjast nota verkfallið til að taka út kærkomið leyfi. Þeir nemendur sem hugðu á útskriftarferðalög óttast einnig að skólahald dragist á langinn og hjá Samvinnuferðum Landsýn og Úr- val/Útsýn fengust þær upplýsingar að útskriftarhóparnir hyggist taka út fjörið áður en dimmiteringarnar hefjast... málunum NUPO LÉTT Kynningarfundur vermdi varamannabekkinn langtím- um saman síðasta sumar og taldi sig ekki hafa fengið þau tækifæri sem hann átti skilið. Átti hann af þessum sökum í töluverðum deil- um við forráðamenn félagsins. Samkvæmt heimildum morgun- PÓSTSINS hefur Atli leitað hófanna hjá mörgum félögum, en þau boð munu hafa verið látin út ganga að það félag sem býður best komi helst til greina... I Mannlífi sem kemur út fyrir helgi prýða þær systurnar Aldís, Snæ- fríður og Kolfinna Baldvinsdæt- ur og Bryndísar for- síðuna. Líkt og þær eiga kyn til fara þær ekkert í grafgötur með skoðanir sínar a mönnum og málefn- um í við- tali og taka upp hanskann fyrir karl föður sinn. Þær lýsa honum sem einstök- um gáfumanni og tilfinningaríkum og skilningsríkum föður. I viðtalinu kemur ýmislegt fram um það sem þær systur eru að taka sér fyrir hendur þessa dagana, meðal ann- ars að Kolfinna hefur hafið undir- búning að vikulegum þætti á Stöð 2 í samvinnu við sjálfan Heiðar Jónsson snyrti... SfM- Frábærir HANKOOK vetrarhjólbarðar á einstöku verði 145R12 •4.99U 2.990 stgr. 185/60R14 ii*se- 4.490 stgr. 155R12 r- -öTZotr 3.130 stgr. 195/60R14 r> r\r\r\ -trzutr 4.880 stgr. 135R13 -árm- 2.860 stgr. 175/70R14 -6^60- 3.990 stgr. 145R13 -éFwe- 2.980 stgr. 185/70R14 r n j/y -0.9 hu 4.160 stgr. 155R13 -ssee- 3.215 stgr. 195/70R14 *eee 4.690 stgr. 165R13 c C70 •xj.zj r 3.340 stgr. 205/75R14 9.080" 5.460 stgr. 175/70R13 Sreecr 3.480 stgr. 165R15 -e^oo" 3.780 stgr. 185/70R13 3.850 stgr. 185/65R15 *eee 4.470 stgr. 175R14 -e.430- 3.850 stgr. 195/65R15 ■8r84e 5.300 stgr. 185R14 4.280 stgr. 205/60R15 5.770 stgr. Jeppadekk 25% afsl.: 235 / 75 R 15 kr.4ft26fr kr.7.650 stgr. • 30-9.50 R 15 kr.4«Æ50 kr.7.912 stgr 31-10.50 R 15 kr.Th950 kr.8.960 stgr. • 33-12.50 R 15 kr:14.440 kr.10.830 stgr. Vörubíladekk 25% affsl.: 12 R 22.5 /16PR kr.33^66- kr.25.275 stgr. • 315/80R 22.5 kr38360 kr.29.235 stgr. SKUTUVOGI2 SÍMI 68 30 80 _Dale . Carneqie þjálfun®' Fimmtudagskvöld kl. 20.30 að Sogavegi 69. Guðrún Jóhannesdóttir D.C. kennari Námskeiðið ✓ Eykur hæfni og árangur einstaklingsins. ✓ Byggir upp leiðtogahæfileika. ✓ Bætir minni þitt og einbeitingarkraftinn. ✓ Skapar sjálfstraust og þor. ✓ Árangursríkari tjáning. ✓ Beislar streitu og óþarfa áhyggjur. ✓ Eykur eldmóðinn og gerir þig hæfari. Hvað segja þátttakendur: "Dale Carnegie® námskeiöiö hefur gjörbreytt öllum viðskipta- háttum mínum. Afköstin hafa margfaldast, sem veitir mér enn meiri kraft til frekari framhvæmda og árangurs." Karl Ottó Schiöth. "Að vera þátttakandi á námskeiöi Dale Carnegie® hefur gefið mér aukið sjálfstraust, og hjálpaó mér að losna við kvíða og óþarfa áhyggjur, svo finnst manninum mínum ég vera orðin miklu skemmtilegri." Karólina Thorarensen. "Námskeiðið hefur aukið mér víðsýni, ekki síst (mannlegum samskiptum, sem kemur sér vel í starfi mínu sem arkitekt." Hjördís Sigurgísladóttir. "Dale Carnegie® námskeiðið hefur veitt mér aukið sjálfstraust, gert mig jákvæðari og bjartsýnni og þar með tilbúnari til að takast á við verkefni dagsins bæði heima og að heiman." Gísli J. Sigurðsson. Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt Innritun og upplýsingar í síma: 581 2411 0 STJORNUNARSKOLINN Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie® námskeiðin „ÉG LAS HANA FYRST UPP TIL AGNA, FLETTI SVO UPP í HENNI AFTUR OG AFTUR OG...“ „Fyrir þá sem hafa áhuga á sjálfsskoðun og leita að innri friði, bættri andlegri og líkamlegri heilsu er Fullkomið heilbrigði bók sem bendir á ýrnsar leiðir sem virkað hafa fyrir marga, þar á meðal mig sjálfan.“ Sigurjón Sighvatsson „Mest spennandi bókin á jólabókamarkaðinum“ Valgerður Matthíasdóttir „Þetta er bók sem kom mér a óvart, því hún birlir okkur starfsemi líkamans í svo allt öðru ijósi en við eigum að venjast. Eg las hana fyrst upp tii agna og fletti svo upp í henni aftur og aflur..." Hallveig Thorlacius Er hœgt að stöðm öldrttn? • Er Ixegt að hrcyta hvetjn sem er í líkamanum með hugcmwn? • Getur líkanisrcekt vetið áreynsulcms? • Eru sjúkdómar vitsmunaleg mistök? • Er hcegt aðgrennast án jwss að horða minna? • Hvað er tœrgleði? • Hvers wgna er vitneskjan unt eigin líkamsgeró lykill aðjajhvcegi? • Er hcegt aðgreina sjúkclóma /öngu áður en þeirkoma i Ijós? • Hvaða fœðutegnndir vahlagleði? • Hvers vegna langarfólk í óhollan niat? • Hvað erftkn? • Hvers vegna skiptir meltingin sköpitm? • Hvers vegna eru ískaldir drykkir óboUlr? •Af hveiju Já menn kvef viö árstíóaskipti? • Afbvetju verður fólk gráhœrt upp úrprítugu? • Hvað er tilráöa við svefnleysi? • Er mögulegt að vera heilhrigðnr í 100 ár? • Hvaða áhrifhefur veðurfar á líkamann? • Hiemig myndast sjúkdómar? • Hvers vegna fitna sumir en aðrir ekki? ÞÚSUNDA ÁRA ÞEKKING ÚTSKÝRÐ Á EINFALDAN OG ADGENGUEGAN HÁTT!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.