Helgarpósturinn - 02.02.1995, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 02.02.1995, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 MORGUNPÓSTURINN FÓLK 19 ^uzá/cocam0{, mgardaginn 4.febrúar, kl. 20.OC Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánslca Einleikari: HarriLidsle Kynnir: Einar Örn Benediktsson Meðal verka: Tónlist úr Bleika pardusnum, stef úr kvikmyndum um James Bond og tónlist úr Jurassic Park. Miðasala á skiifstoftjtima og við innganginn við upphaf lónleika.Greiðslukortaþjónusta Á fundi nefndar um Vestfjarðarað- stoðina, síðastliðinn föstudag, var ákveðið að gefa fyrirtækjunum á sunnanverðum Vestfjörðum annan frest til sameiningar, nú um viku eða til morgundagsins. Sameining Odda á Patreksfirði og Hraðfrysti- húss Tálknafjarðar er á lokastigi og er búist við undirritun í kvöld eða í fyrramálið enda ætla menn ekki að láta 50-80 milljóna króna lán úr Vestfjarðaraðstoðinni sér úr greip- um renna. Fullyrt er að fresturinn hafi ekki síst verið veittur fyrir pólit- rýstingur fyrir vestan Athugasemdir ískan þrýsting en um síðustu helgi var þrýst mikið á að fá Háanes inn í sameininguna. Háanes er í eigu sömu aðila og Straumnes sem einnig var reynt að fá inn í samein- inguna en horfið var frá því vegna afar slæmrar stöðu þess. Guðfinn- ur Pálsson, annar aðaleigandinn, hefur þó ekki gefist upp og reynir nú að koma Háanesi með en flestir voru á því að það gengi ekki eftir fyrir fundinn en fyrirtækið yrði hugsanlega sameinað HT og Odda síðar enda eiga þeir tvo báta og kvóta. Stjórnarformenn Odda og HT, Einar Kristinn Jónsson og Ágúst Valfells halda hins vegar viðræðum sínum ótrauðir áfram. Eins og MORGUNPÓSTURINN hefur greint frá munu stærstu eigendurnir Þróunarsjóðurinn og Valfellsfjöl- skyldan, sem munu eiga 60 pró- sent í sameinuðu fyrirtæki, ætla að selja sinn hlut eftir sameininguna. ( kjölfarið er búist við átökum SH og íslenskra sjávarafurða um nýja fyrir- tækið... Ekki samviskufangar Dagurfær ekki styrki litalstímar borgarfulltrúa í Reykjavík í upplýsingaþjónustu ráðhússins ertekið á móti bókunum og þar eru veittar frekari upplýsingar um viðtalstíma borgarfulltrúa í síma 563 2005 Alfreð Þorsteinsson mánudaga frá kl.12-13 í húsi Rafmagnsveitu Reykjavíkur Suðurlandsbraut 34, sími 560 4600 Árni Sigfússon þriðjudaga frá kl.15:50-17 í ráðhúsinu Árni Þór Sigurðsson miðvikudaga frá kl.10:30-12 á skrifstofu Dagvistar barna, Hafnarhúsinu, sími 552 7277 Guðrún Ágústsdóttir föstudaga frá kl.10-12 í ráðhúsinu Guðrún Zoega föstudaga frá kl.11-12 í ráðhúsinu Guðrún Ögmundsdóttir miðvikudaga frá kl.13-15 í ráðhúsinu Gunnar Jóhann Birgisson mánudaga frá kl.10-11 í ráðhúsinu Hilmar Guðlaugsson mánudaga frá kl.11-12 í ráðhúsinu Inga Jóna Þórðardóttir fimmtudaga frá kl.10-12 í ráðhúsinu Jóna Gróa Sigurðardóttir þriðjudaga frá kl.11-12 í ráðhúsinu Pétur Jónsson miðvikudaga frá kl.14-15 í ráðhúsinu Sigrún Magnúsdóttir miðvikudaga frá kl.10:30-12 í ráðhúsinu Steinunn V. Óskarsdóttir mánudaga frá kl.13-15 á skrifstofu ÍTR Fríkirkjuvegi 11, sími 562 2215 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson þriðjudaga og föstudaga frá kl.10-11 í ráðhúsinu I grein hér á mánudaginn var því haldið fram að sakborningar í Geir- finns- og Guðmundarmálinu yrðu meðhöndlaðir í dag sem samvisku- fangar af Amnesty International og vitnað til fyrri skrifa þar um í blað- inu. Þarna er farið rangt með. Hið rétta er að samtökin myndu í dag rannsaka gæsluvarðhaldsaðstæður sérstaklega með tilliti til lengdar einangrunar og þeirrar hættu að um ómannúðlega meðferð væri að ræða. Sakborningar í þessu máli falla einfaldlega ekki undir skilgreiningu Amnesty International á samvisku- föngum. Er beðist velvirð- ingar á þessum misskiln- ingi. Viðtalstímar borgarstjóra eru á miðvikudögum milli kl. 10 og 12. Panta þarf tíma í síma 563 2000 kl. 8:20 daginn áður. Skrifstofa borgarstjópa Vegna skrifa um útgáfustyrki stjórnmálaflokkanna vill Hörður Blöndal hjá Dagsprenti hf. á Akur- eyri taka fram að þar er um að ræða hlutafélag sem sér um útgáfu dag- blaðsins Dags og fær það engar slík- ar greiðslur. Um áramótin 1990-91 var sett saman hlutafélagið Dags- prent um útgáfu Dags sem var að 30% í eigu framsóknarmanna. Árið 1991 og 1992 fékk félagið um eina og hálfa milljón króna í formi hluta- íjár frá flokknum en síðan hafa engar slíkar greiðslur komið. Áframhaldandi sýningar Vegna frétta um leiksýninguna Þá mun engin skuggi vera til, er rétt að taka fram að sýningin er sett upp J^amvinnuþeirraKolbrúnarErnu Pétursdóttur, Björg Gísladóttur, Stígamóta og Menningar- og fræðslusambands alþýðu. í sam- vinnu þessara aðila hafa verið settar upp sýningar víðs vegar um landið og er ætlunin að framhald verði þar áfram svo lengi sem áhugi er fyrir því. Einnig er rétt að geta að að- standendur sýningarinnar byggja hana bæði á eigin reynslu og reynslu annarra. 100 áskriftirað Veru Vegna skrifa um útgáfustyrki stjórnmálaflokka skal það tekið fram að í dag kaupir íjármálaráðu- neytið 100 áskriftir af tímaritinu Veru en ekki 200 eins og mátti lesa út úr skrifunum. Er beðist velvirð- ingar á þessari ónákvæmni. Ritsj. VETRARPERLUR I febrúar mun Háskólabíó standa fyrir kvikmyndaveislu sem hlotiö hefur heitiö Vetrarperlur.. Nostradamus: Saga mannsins sem sá fyrir tvær heimsstyjaldir, moröiö á Kennedy og tunglferöir manna. Kynnist spádómum sem þegar hafa ræst... og ekki síöur þeim sem enn eiga eftir aö rætast-Aöalhlutverk Tcheky Karyo (Nikita). Baby of Mácon: Nýjasta mynd Peters Greenaway sem frægstur er fyrir listaverkiö Kokkurinn, þjófurinn, kona hans og elskhugi hennar. Sjónræn veisla. Widows Peak: Á Ekkjuhæö fer ailt í uppnám þegar ung og falleg ekkja flyturþangaö. Fljótt kvisast út sá orörómur aö ekki sé allt meö felldu meö lát bónda hennar... Stórskemmtileg gamanmynd meö Miu Farrow, Joan Plowright og Natasha Richardson í aöalhlutverkum. Fiorile: Nýjasta mynd Taviani bræöranna ítölsku þar sem aö saga síöustu tvöhundruö ára kristallast í örlagasögu fjölskyldu sem viröist hafa veriö undir álögum allt frá tímum Napóleónsstyrjaldanna. Short Cuts: Reiö Roberts Altman um Ameríkuland. Meistarinn læsir mjúkum krumlum af hörku í bandarískt þjóölíf, sjónvarpsmenningin fær hér þá meöferð sem herinn fékk í MASH, kántríiö í Nashville og tískuheimurinn fær í Pret-á-porter. f s 1 FJÖLNIR VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR S VEIGJANLEIKINN ER FORSENDA ÁRANGURS STRENGUR hf. - í stöðugri sókn Stórhöfða 15, Reykjavík, sími91 -875000

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.