Helgarpósturinn - 02.02.1995, Side 29

Helgarpósturinn - 02.02.1995, Side 29
iFIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR11995 MORGUNPÓSTURINN FRÉTTIR 29 Verk eftir Orton í Kó Berlín fallin og Molly Malone's byggð á rústunum i/laanþrungið Ijóð ir Pietur | Maanþrur eftir Pietur Hafstein Lárusson Pjetur Hafstein Lárusson cr eitt af mik- ilhæfari skáldum þessa lands. Pjetur er baráttumaður en fyrst og fremst hugsuð- ur eins og sjá má á ljóði vikunnar. Þar fer form og innihald saman með dramatískum hætti en Pjetur beitir meistara- lega endurtekningunni til að skerpa andstæðurnar sem eru ekki svo miklar þegar að er gáð. Endalaus glíma við orð er veruleiki skáldsins og í þeirri ofur- fjölmiðlun sem nútíminn býr við firrast orðin og það skapast tómarúm — eins konar einsemd í stórborginni. Á þessu hamrar Pjetur f ljóði sínu „Kunn- ara en frá þurfi að segja" — efasemdir um stöðu skáldsins í fjandsamlegu samfélagi auk þeirrar þörfu ábendingar að það er ekki endalaust hægt að gera þá kröfit tiJ skálda að þau hafi eitthvað að segja. Ps. Að endingu víil bókmenntafrœðingur morgunpóstsins leggja það til að Pjetur fái starfslaun frá Rithöfundasambandinu. Kunnara en frá burfi að secna ir Alheims- leikhúsið leikritið „Alheimferð- ir Erna“ í Hlaðvarpanum. Hlín Agnarsdóttir leikstýrir og sem- ur verkið. Hér þarf ekki að borga fyrir greiðann Um hvað er leikritið, Hlín? „Þetta er bara um konu sem heitir Erna og er markaðsfulltrúi á Ferðaskrif- stofu og dettur í hug að gera ísland að kynlífsparadís af því að það er svo ofsalega mikið af börum hérna og kaffi- húsum og litlum sætum þröngum götum og hér er allt í lagi og hér geta allir sofið hjá öllum vegna þess að hér er ekkert alnæmi og við erum svo lítil og fá og frjáls- lynd og hér þarf ekki að borga fyrir greiðann og hérna gengur þetta allt svo vel upp og ferðamannabransinn gæti stórgrætt á þessu sko með Það er kunnara en ffá þurfi að segja það er kunnara en frá þurfi að segja það er kunnara en frá þurfi að segja fórnin er átakanlega stór það er kunnara en frá þurfi að segja það er kunnara en frá þurfi að segja það er kunnara en frá þurfi að segja með þessa bitru rcynslu í liuga það er kunnara en frá þurfi að segja það er kunnara en frá þurfi að segja það er kunnara en frá þurfi að segja nú er öidin önnur Ljóð Pjeturs er tilbúningur MORGUNPÓSTSINS sem notar setningar og orö úr plstli hans I Tímanum slöast- llðinn (östudag. Að gefnu tilefni Sorrý Heiðar! Ljóð síðustu viku hét Kossinn og er eftir Heiðar Jónsson snyrti. Það láðist að geta þess að Heiðar hafði ekkert með uppsetninguna að gera heldur er „Ijóðið" í raun eftir blaðamann MORGUNPÓSTS- INS sem notar efni úr greinum eftir hina og þessa — í þessu tilfelli tískuþátt Heiðars í Tímanum. Heiðar hafði samband við blaðið og það er Ijúft að koma þessari athugasemd á framfæri. Heiðar sagði að hvar sem hann færi væri þetta Ijóð til umræðu og honum væri orðinn ami af þessu. Ýmist misskildi fólk þetta og héldi að Ijóðið væri í raun eftir Heiðar og hann þá ýmist stimplaður sem glatað skáld eða þá að hann væri á þennan hátt að auglýsa sjálfan sig á hallærislegan máta. Þeir sem gerðu sér grein fyrir að Ijóðið sem slíkt væri ekki undan hans rifjum runnið fyndist þetta í hæsta máta ósmekklegt skens og jafnvel menn úr blaðamannastétt legðu að sér að hugleiða málsókn. Nú ber að taka það fram að Ijóðin eru síst hugsuð til að gera lítið úr viðkomandi heldur frem- ur aðferð til að benda á lýríska þætti í stíl viðkomandi. Og reynist Ijóðin hálfgerður leir þá ber að skrifa það á MORGUNPÓSTINN sem hefur þá þersýnilega mistekist ætlunarverk sitt. því að auglýsa fólkið okkar á réttan hátt, ekki vitlaus hugmynd sko, enda hef ég heyrt þessu fleygt manna á meðal, en þetta er ekkert eyðnileikrit heldur leikrit um kynferðismál Islendinga í hnotskurn um skyndikynni meðal annars, enda felst okk- ar kynlífsuppeldi í skyndi- kynnum ég held að mjög stór hluti þjóðarinnar kannist við það og því fylgir ákveðið til- fmningaónæmi en umræðan drepur engan aftur á móti gerir veiran það og það eru voðalega fáir sem hafa drep- ist ór leiðindum í þessum heimi því miður — það mættu fleiri drepast ór leiðindum." Leikfélag Kópavogs hefur um langt skeið verið með aktívari áhugaleikfélögum landsins og hefur notið handleiðslu Kára Halldórs undanfarin ár. Þau eru nú að æfa leikritið Á gægj- um, sem er eftir Joe Orton, eitt af frægari leikskáldum Breta. Hann sló í gegn árið 1964 með leikritinu lllur fengur. Orton var lurða í skrifum sínum en verk hans eru beinskeytt og afhjúp- andi. í Á gægjum, sem er síð- asta ieikrit Ortons, er skinhelgi í kynferðismálum viðfangsefnið og upp dúkka margs konar hneigðir. Sjálfur var Orton leður- hommi og árið 1968 var hann myrtur af afbrýðisömum ást- manni sínum á hrottafenginn hátt en hann brytjaði hann niður með exi. I kvöld opnar með pompi og pragt enn einn skemmtistaðurinn í miðborginni. Hér er reyndar um gamlan stað í nýjum búningi að ræða því nú hefur Berlín í Austurstræti verið umbylt og umskírð- ur. Nýi staðurinn ber nafnið Molly Mal- one’s og er undir skemmtanastjórn Péturs URSSOM er betu ur undi inu Peppi, og Hálfdáns Petersen. Pétur sá hér á árum áður um skemmt- anstjórn í Casablanca. Báðir hafa dval- ið langdvölum í Englaborginni á vestur- strönd Bandaríkjanna. Mun staðurinn bera nokkurn keim af því og L.A.-fíling- urinn verða alisráðandi... Aðalleikarar í Mórnum ásamt þeim Þorvaldi Bjarna tónlistar- stjóra og Þorsteini Bachmann leikstjóra. Ótrólega glaðlegur hópur miðað við að só heimsmynd sem birtist í verk- inu er frekar þróg- andi og firrt. í for- grunni eru tvíbur- arnir Rán og Rún sem samkvæmt áreiðanlegum heimildum eru al- veg jafn flottar og Ijóshærðar og þær líta ót fyrir að vera enda hefur tónlist- arstjórinn laumað hönd sinni á milli þeirra. Mórinn verður frumsýndur í dag á vegum Verslunarskólans og hefur myndast gríðarleg stemmn- ing vegna þessa. Hljómsveitin Twe- ety flytur tónlist Pink Floyd af ótrúlegri fagmennsku eins og ót- varpshlustendur hafa heyrt að undanförnu. Taktu lagið, Lóa! Þjóðleikhúsið - Smíðaverkstæðið, fimmtudags- og sunnudagskvöld. Frumsýning. Leikrit um stelpu sem býr yfir þeirri náðargáfu að geta hermt eftir frægum söngkon- um og Ólafía Hrönn ætti að rúlla því upp. Oleanna Þjóðleikhúsið, fimmtudags- og sunnudagskvöld. Leikrit eftir David Mamet um áreitni og valdbeitingu. Fávitinn ★★★ Þjóðleikhúsið, fimmtu- dags- og sunnudagskvöld. Gauragangur Þjóðleikhúsið, föstu- dagskvöld. Gaukshreiðrið Þjóðleikhúsið, laugar- dagskvöld. Snædrottningin ★★★★ Þjóðleikhús- ið, sunnudag kl. 14. Kabarett ★★★★ Borgarleikhúsið, fimmtudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Leynimelur 13 Borgarleikhúsið, föstu- dagskvöld. Óskin Borgarleikhúsið, föstudags- kvöld. Næstsíðasta sýning. Ófælna stúlkan Borgarleikhúsið, sunnudag kl. 16. Á Svörtum fjöðrum LA, fimmtudags- kvöld. Óvænt heimsókn Akureyri, föstu- dags- og laugardagskvöld. Kirsuberjagarðurinn ★★★★ Héðins- húsið, sunnudag kl. 15. Þá mun enginn skuggi vera til Hlað- varpinn, fimmtudagskvöld. Alheimsferðir Erna Hlaðvarpinn, föstudagskvöld. Frumsýning í Reykja- vík. Hlin Agnars leikstýrir og skrifar leikinn. Gott ef hún fékk ekki verðlaun fyrir. Skilaboð til Dimmu Hlaðvarpinn, laugardagskvöld. É 2001 kyrja saman á „Tuttugu og tveimur”. Blues Express á Kringlukránni. Saktmóðígur á Tveimur vinum. Vinir vors og blóma skríða úr hýðinu og inná Gauk á Stöng. Kombó Ellenar Kristjáns leikur og syngur á Kaffi Reykjavík í kvöld. 66 er þriggja manna sveit sem kemur saman á Fógetanum. Föstudagur Sixties spilar á Hótel íslandi. D.M.S sem er breskur DJ kemur í fyrsta sinn til landsins og spilar fyrir þá sem eldri eru í Rósenbergkjallaranum. Suðurnesjamenn leika danstónlist í Naustkjallaranum. Sóldögg heldur sig sem fastast á Blúsbarnum og spilar ekki bara blús. Flugan er danssveit sem ein af stjörn- um hársins baðar sig í. Hafrót hlýtur að eiga eitthvað skylt við það að allir fisksæknustu togara- sjómenn landsins sækja Kaffi Reykja- vík. Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson leika fyrir þá sem verða á Mímisbar. Rúnar Júl og Tryggvi Hubner á Feita dvergnum. 66 er þriggja manna sveit sem marg- faldar sig á Fógetanum. Laugardagur Bo Halldórs ásamt Stjórninni á tólftu stórsýningu Bo „Þó líði ár og öld“. Bubbi og Mummi sem Suðurnesja- menn aftur í Naustkjallaranum. Sóldögg aftur á Blúsbarnum. Tin sem eru leifarnar af Stálfélaginu hafa fengið til liðs við sig Jónu De Grooth. Tveir vinir. Sixties spilar bitlamusík á Gauki á stöng. Jón Ingólfsson að norðan, fremur en Suðurnesjunum á Fógetanum í kvöld. Hafrót og fley þess á Kaffi Reykjavík. Raggi Bjarna og Stefán Jökuls og viðeigandi fjör á Mímisbar. Rúnar Júliusson og Tryggvi Hubn- er saman á Feita dvergnum. SVEIT ABÖLL Unun, einhver sú albesta er komin á rúnt um landið með lögin sín „Ást í við- lögum” og „Lög unga fólksins”. Á föstudagskvöldið fá Akureyringar að njóta þeirra í Sjallanum en á laugar- dagskvöldið Húsvíkingar í samkomu- húsinu á svæðinu. Bong keppir um athyglina við Unun á Akureyri um helgina. Verður hún í Dyn- heimum á laugardagskvöldið en 1929 á laugardagskvöldið. Hljómsveit hússins leikur í Lundan- um Vestmannaeyjum. En þetta er hljómsveit sem aðlagar sig aðstæðum og er alltaf að skipta um hús. Bjarni Þór leikur þar hins vegar í Lundanum á fimmtudagskvöld og sunnudags- kvöld. Léon ★★★★ Frönsk útgáfa af Húsinu á sléttunni. Viðtal við vampíruna Interview with the Vampire ® Konungur Ijónanna The Lion King ★★★★ Banvænn fallhraði Terminal Velocity ★★ Ekki fyrir lofthrædda. B í Ó H Ö L L I N Konungur Ijónanna ★★★★ Stjarna fjögur er fyrir íslensku talsetninguna. Junior ★ Schwarzenegger er betri leikari en Emma Thompson. Leifturhraði Speed *★★ HÁSKÓLABIÓ Skuggalendur Shadowlands ★★★ Ógnarfljótið River Wild ★★ Hafi mað- ur smekk fyrir glæsilegri 47 ára konu hnykkla vöðva, þá endilega fari maöur. Þrír litir: Rauður Trois Couleurs: Ro- uge ★★★★★ Kieslowski kann að segja sögur sem enginn annar kann að segja. La Belle Epoque Glæstir tímar ★★ Forrest Gump ★★★★★ Laugarásbíó Gríman The Mask ★★★ Regnboginn Hetjan hann pabbi Mon pére, ce hér- os ★★★★ Stjörnuhiiðið Stargate ★★★ Reyfari Pulp Fiction ★★★★★ Sagabío Ógnarfljótið The River Wild ★★ Stjörnubíó Frankenstein ®Branagh er fáránlegur en de Niro algjör brandari. Jafnvel kúrekastelpur verða einmana Even Cowgirls get the Blues 9 Myndin er jafn vond og bókin. Aðeins þú Only You ★★★ Ástsjúkir fá nóg að moða úr. Einn, tveir, þrír Threesome ★★★ Möst fyrir karla og konur á aldrinum 14 til 20.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.