Helgarpósturinn - 02.02.1995, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 02.02.1995, Blaðsíða 25
Ford Econoline 350, 7,3 lítra árg. '92, upphækkaður, 44" dekk (m/nöglum) Dana 60 hásingar, loftlæsingar að framan, tregðul- æsingar að aftan, auka olíutank- ur, lofdæla, 6 stólar o.fl. Uppl. í ® 581-1930 e. kl. 19:00. Þýskur Ford Sierra '84 1600 til sölu. Mjög vel með farinn, lítið ryð og í góðu ástandi. Verð aðeins kr. 110 þús. Gríptu tækifærið! Uppl. í ® 551-5861 eða 561- 1409. Toyota Tercel 4x4 '83, Ijósblá með nýlegri vél og topplúgu. Selst miög ódýrt 150 þús. staðgr. Uppl. í ® 564-4335 og 588-2223. MMC Lancer '86 ek. 128 þús. km. Verðhugmynd kr. 250 þús. eða skipti á ódýrari. Uppl. í Ð 557-8267. Nýja Bílahöllin Toyota Touring XL-GLI árg. '89 til '92. Bílar á staðnum. Suzuki Vitara JLX-JLXI, stuttur, árg. '89, langurárg. '92. Bláir. AMC Cherokee Laredo 4.0 árg. '90, ek. 89 þús. km, hvítur. Verð kr, 1,890,000. Ath. skipti. VW Golf CL 3 dyra árg. '91 ek. 63 þús. km dökkgrár. Verð kr. 720 þús. Ath. skipti. MMC Pajero Diesel Turbo árg. '90 ek. 90 þús. km, 33" dekk og álfelgur. Verð kr. 1.950.000. Ath. skipti. Allir bílar eru á staðnum, vantar allar gerðir bíla á skrá og á stað- inn. Rífandi sala. Opið mán.-fim. kl. 10-19, föstud. kl. 10-18 og lau. kl. 10-16. Nýja Bílahöllinn Funahöfða 1 g 567-2277.__________________ Mazda 323 Sedan '85, gott gangverk, nýleg sjálfskipting. Uppl.í® 551-6072. Mazda 929 hardtop '82 skoð- aður '95 í góðu lagi. Uppl. í ® 553-9380 eða 568-6467. G.Á. Pétursson hf. leidum snjó~ keðjur fyrir aiia bíla a tæki Snjókeðjumarkaður Faxafeni 14, s. 568 5580 aeitKjaieiKnum. Dregiö 25. febrúar. 5 gangar verða endurgreiddir ásamt aukavinningum. Leitið upplýsinga á flesl hjólbarðaverkstæðum. Verðmæti vinninga allt að 550.001 S. 587-0-587 vagnhöfða 23 Artic Cat EXT 550 árg. '92, ek. 1900 mílur, farangursgrind. Verð kr. 510 þús. staðgr. Nissan Sunny 1,6 SLX árg. '95, 4ra dyra, 5 gíra, ek. 3 þús. km, álf- elgur spoiler o.fl. Verð kr. 1.390 þús. staðgr. Nissan Sunny 1,4 LX árg. '94 5 dyra H/B. Verð kr. 1.100 þús. staðgr. Nissan Sunny 1,6 STL 4x4st. árg. '93, ek. 11 þús. km. Verð kr. 1.320 þús. staðgr. 5 dyra, 5 gíra, spoiler, rafm. í rúð- um, álfelgur o.fl. Verð kr. 1.320 þús. staðgr. Nissan Sunny 2,0 GTI árg. '94, 5 dyra, 5 gíra ABS, topplúga, spo- iler o.fl. Verð kr. 1.580 þús. Nissan Terrano 3,0 V6 árg. '93 SSK, upphækkaður 33T, dekk brettakantar o.fl. Verð kr. 2.950 þús. staðgr. Subaru Legacy 1,8 Sedan árg. '91, ek. 50 þús. km. Verð kr. 1.270 þús. staðgr. Bílahúsið, Sævarhöfða 2, i húsi Ingvars Helgasonar Ð 567-4848. Til sölu Fiat Uno '85, 5 dyra, skoðaður '96. Selst ódýrt, skipti möguleg á góðri Machintosh tölvu eða lazer prentara postscript. Tile greina kemur að borga á milli ef tölvan er nýleg. Uppl. I ® 565-5477. Toyota Cressida '82 ágætlega útlítandi, skoðaður '95. Verð kr. 50 þús. 98-22021. BÍLA2S515 BlLA»A LA|___________ t ^ i Waí WnwS H»*5**í*i*i Yamaha XLV árg. '86 ek. 6.700 km, langur, brusagrind. Verð kr. 250 þús. staðgr. Yamaha Exciter II 570 árg. '93, 2ja manna, brusagrind. Verð kr. 630 þús. 3ja dyra, spoiler ABS, topplúga o.fl.o.fl. Verð kr. 1.550 þús. Subaru Legacy 2,0 ST árg. '92, ek. 58 þús. km. Veðr kr. 1.600 þús. Toyota Extra Cab árg. '89, blár, 32" álfelgur. Verð kr. 1.150,000 Mercedez Benz 380 SE árg. '81, grásanseraður. Einn með öllu. Verðkr. 1.380,000. Chevrolet Camaro R.S. árg. '89, álfelgur, blásanseraður. Verð kr. 1.380,000. Bílasalan Nýi Bíllinn, Hyrjarhöfða 4, ® 567-3000. Opel Corsa '85, skoðaður '95, ekinn 115 þús. km ,3 dyra, léiegt lakk. Verð kr. 60 þús. Uppl. í ® 553-2040. Nissan Sunny '83 skoðaður '95, með lögl. dr. krók. Ekinn 130Jx km. Verð kr. 85 þús. Uppl. í ® 553-4627. Daihatsu Charade '88 til sölu. kr. 250 þús. Uppl. í ®567-5:313. Bílasalan Nýi Bílinn MMC Minibus L300, 4x4 árg. '88, ek. 126 þús. km. Grásanser- aður, verðkr. 1.050,000 Volvo kryppa P544 tll sölu í pörtum. B 18 vél í góðu lagi. ° 564- 4675. Ford Econoline '78 4x4 upp- hækkaður, mikið endurnýjaður. Ýmis skipti t.d. á góðri hestakerru. Uppl.í'0' 567-5313. Chevy Subaru Scotsdale '79, svartur, góður bíll en þarfnast lag- færingar á lakki. Verð kr. 200 þús. Uppl.í 567-9110. Volvo 244 árg. '78 til sölu. Góð- ur bíll á kr. 30 þús. staðgr. Uppl. í B 587-5493. Cadillac Seda Deville '80, ek. 124 þús. mílur, rafmagn í öllu og leðursæti. Einn með öllu. Verð kr. 500 þús. ®98-21139. Daihatsu Charade '86, skoðað- ur '95, ek. 86 þ. km. lítur ágæt- lega út. Verðhugmynd 180 þús. Uppl.í®92-12455. Dodge Power Wagon '79. Gott kram, boddí þarfnast smá viðgerðar. Selst á góðu verði eða gegn skiptum á tölvu. ^587- 4291 og 985-34691. VWGolf GL 1800 5 gíra, 5 dyra, hvítur m. topplúgu. Verð kr. 450 þús. ® 568- 7754. Ford Sierra 3 dyra, topplúga, digital mælaborð, rafmagn í rúð- um og nýupptekin vél 2.000 cc. Ýmis skipti t.d. góð hestakerra. Get tekið greiðslu með Visa/Euro. s567-5313. Daihatsu Charade '88 verð kr. 250 þús.® 567-5313. JSQ BÍLAR óskast Óska eftir góðum ódýrum þíl og ódýru sjónvarpi. 562-7945. !■ w w ■■ Gamlir eru toppuri Indian 442 — byggir á gamalli hönnun. Farartækjasérfræðingur MORGUN PÓSTSINS var á dögunum að glugga í amerísk bílablöð og fann þessa auglýsingu frá elsta mót- orhjólaframleiðanda Banda- ríkjanna, Franklin Mint Precision Models, sem er að vekja athygli á nýrri framleiðslu. Þeir byggja á sögufrægri hönnun ffá 1942 og svei mér þá ef Harleyinn verður ekki nett hallærislegur í samanburðinum. Sá sem verður fyrstur til að panta sér þennan gæðing á íslandi hlýtur að komast í innsta hring Sniglanna - unarseðill í tímaritinu Cars and Drivers.) - alveg leikandi. (Pönt- Sænskur og „topplaus“s>n k,, bílaframleiðendur eru þekktastir fyrir það að setja öryggið á oddinn ásamt því að vera með traust og gott stál í sinni framleiðslu. En nú þegar ný öld blas- ir við þá er hönnunin í öndvegi og þessi Saab 900 2.0 Cabrio er nýjasta nýtt frá Saab. Það má fella toppinn eins og sjá má og sérfræðingar bandaríska bíla- tímaritsins Car gefa þessu eintaki góða einkunn. Saab 900S 2.0 Cabrio er óneitan- lega væn- legur á rúntinn Gamli seigur SUNBEAM IMP SPORT Tótal töffarabíll Hönnunardeildin hjá Ford hefur verið feikilega aktíf og þeir hafa nú framleitt þennan GT90 súperbjl sem er drifinn áfram af 6 lítra V12 vél. Þessi bíll á svo sem ekkert erindi á íslenska „átóbana“. GT90 — líklegt að þetta sé sjónarhornið sem aðrir ökumenn hafa á bílinn. & góðir Nokkrir bílaáhugamenn fóru í bílalest um Wales síðastliðið sumar áfjórum gömlum oggóðum bílum frá 7. áratugn- um. Þetta voru NSU, MINI, SUNBEAM og RENA ULT ogþeir komust að því að effarið er vel með farartækin þá duga þau furðulega langt. Óska eftir að kaupa Daihatsu Charade eða Subaru Justy árg. '86 - '88, með góðum staðgr. afslætti. Uppl. í Ð 554-1518 e. kl. 17:00. 5 nýjar 12x15", 6 gata álfelgur. Verð kr. 95 þús. Uppl. í s 564- 3010 og 587- 6408. 4 stk. negld vetrardekk 155x13 undan Daihatsu til sölu. 0 568- 2438. Krókásverktakar Vörubíladekk á tilboðsverði út febrúar, einnig önnur dekk á góðu verði. Bjóðum einnig snjókeðjur, smurolíur, síur o.fl. sendur hvert sem er. Visa Euro. Króksásverktakar Garðavegur 20, Hvammstanga, ®95-12578. Til sölu 33" grófmynstruð jeppadekk 4 st. lítið slitin seljast á kr. 18.000 ^ 564-4675 e. kl.18. Óska eftirsumardekkjum 185-70- 14. Einnig fjórar 5 gata felgur til sölu.-Uppl. í ^Sðl-esS^ e. kl. 20:00. ÞJÓNUSTA Bílaviðgerðir, ódýrt, ódýrtl! Öll sprautuvinna og minni rétting- ar. Föst verðtilb., fagmennska í fyrirrúmi. Uppl. í® 555-0574. Gerið við og þvoið sjálf, höfum öll tæki til viðgerða og þrifa. Við aðstoðum, tökum einnig að okkur almenner bilaviðgerðir, hjólbarða- viðgerðir, bílarafmagnsviðgerðir. Opið 9-22 virka daga og 10-18 um helgar. Nýja bílaþjónustan Höfðabakka 9 ® 587 9340 Ódýrar alhliða bílaviðgerðir. Fljót og örugg þjónusta. Fagmenn með'langa reynslu. BlLTAK Smiðjuvegi 4c, Ð 564-2955 til sölu Miðstöð vélsleðaviðskipta Notaðir vélsleðar í úrvali Bifreiðar- og landbúnaðar- vélar Suðurlandsbraut 14, ^581-4060 og 568-1200. Opið laugardaga 10-14. Snjósleðakerra 2 sleða yfir- byggð kerra, mjög vönduð til sölu á góðu verði. Uppl. í ® 567- 2063. Íslandsbílar hf. auglýsir vöru- bíla til sölu Loksins er loðnan fundin og bjartara framundan. Nú er að grípa gæsina meðan hún gefst og þá er góð byrjun að kaupa „réttu græjurnar" hjá Is- landsbilum. Getum nú boðið nokkra bíla og vagna sem flestir eru mjög léttir (meiri burðargeta, það er jú flutningamagnið sem greitt er fyrir), t.d. „Nallinn", International Transtar '81, 8 m/álpallur m/gámalásum, fjárflutninga- boddi. Magnað tæki. Eigin þyngd aðeins 9,3 tonn. Acerbi '91 álvagn, 3ja öxla m/upphækkun á skjólb. tekur 34 m3 sléttfullur. Jafnvígurf. 6 og 10 hjóla bíla. Eigin þyngd rétt rúm 6 tonn. Tilvalinn t.d. í vikur- og loðnuflutningum. Scania R112M i.c. '87, 340 hö„ 2 kojur, olíumiðstöð, góður bíll selst á grind m/stól, palli eða gámagrind. 2ja öxla beislivagn m/7,3 m. föstum palli, skjólborðum og gámafest. Nýlegar fjaðrir og bremsur. Eig. þ. 5 t. 40 feta gámagrind eig. þyngd aðeins 3,6 t. Allt framantaiið eigum við á lag- er. Getum einnig útvegað allsk. bíla. Vinsaml. lítið inn eða hringið eftir frekari uppl. Alltaf heitt á könnunni, kremkex og Machint- osh. Aðstoða við fjármál, heiðar- leg og traust þjónusta. Íslandsbílar hf„ Jóhann Helgason, bifwm., Elds- höföa 21 Ð 587-2100.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.