Helgarpósturinn - 02.02.1995, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 02.02.1995, Blaðsíða 28
28 MORGUNPOSTURINN LIFIÐ EFTIR VINNU RMNmJDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 orrablótin Verðlaunaenalarnir ófáanleair a 11 a s t með það í huga að þola hnjask. Eins og sönnum hverfiskrám sæmir virtust allir kúnnarnir vera fastak- únnar og heimaríkir í meira lagi. Menn sátu við borðin og töluðu saman í hálfum hljóðum og gáfu drykkjumanni Morgunpóstsins og slíka kóna ekki velkomna á staðn- um. Hvort þetta er opinber stefna staðarins er svo annað mál. Af of- anskráðu gætu menn ætlað að Vitabarinn hefði ekkert sér til ágæt- is. Það er þó ekki alls kostar rétt, því hann hefur einn kost, sem margan gæti kætt. Sumsé þann að verðlagn- ingin er við allra hæfi. Stór bjór kostar 400 krónur og einfaldur vodki 200 krónur, sem er bara með því besta sem býðst í bænum. Vilji menn drekka ódýrt og einir er Vita- barinn fínn í það. Nema náttúrlega menn neiti að líta á kvendið við barinn sem kynveru, en þá er voð- inn vís. Ábamum drykkjufélaga hans þetta kvöldið horn- auga svo lítið bar á. Lengst af fengum við sama frið og aðrir ætluðust greinilega til að þeir nytu. Við bar- inn stóð sjúskuð kona við skál, sem Andrés Magnússon vildi endilega eiga við okkur orð, en þegar því ágætisboði var hafnað bar hún upp á okkur kynvillu og kvað Ódýr í VlTABARINN Á HORNI VlTASTÍGS og Bergþörugötu ★ Það eru miklu fleiri barir í Reykjavík en rnargur hyggur og flóran sjálfsagt fjölskrúðugri en gruna skyldi. En auðvitað er það svo að flestir eiga sér nokkra uppá- haldsbari, sem þeir sækja að stað- aldri, og hvers vegna skyldu þeir leita víðar? Af einhverri ástæðu er ekki mikið um hverfiskrár í Reykja- vík, sem sennilegast stafar meðal annars af tregðu yfirvalda til þess að veita vínveitingaleyfi inni í íbúða- hverfum. Þær finnast þó hist og her og fyrir skömmu fór drykkjumaður Morgunpóstsins á Vitabarinn að ábendingu vinar síns, sem einmitt bjó þar í grennd. Vitabarinn er ekk- ert sérstaklega vistlegur staður og ljóst að innréttingarnar eru gerðar Laddi er nú að fara í gang með nýja skemmtidagskrá sem er mall unnið úr gríni og söng. Hann verður einn á ferð ef undan er skilinn undirleik- arinn og útvarpsfígúran Hjörtur Howser. Þeir félagarnir eru þegar farnir að hita upp á þorrablótum víðs vegar en stefnan er tekin á Sjallann á Akureyri þar sem þeir eru bókaðir alla laugardaga í mars og Það stefnir í grenjandi samkeppni og organdi stuð á Norðurlandi nú um helgina. Samkeppnin er ekki um hlutabréf heldur um skemmtana- gleði Norðlendinga. Hljómsveitin Bong ætlar að leika í Dynheimum á föstudagskvöldið og Unun í Sjallan- um á sama tíma. Á laugardagskvöld- inu færir Bong sig yfir á 1929 en Un- un fer í Samkomuhúsið á Húsavík. Bong er að smyrja vélarnar og ætlar að fara norður nú um helgina á hljómsveitarrútu SSSólar sem er al- veg sérhönnuð fýrir poppara „on the road“. Rúta þessi er þekkt enda skreytt merkjum og andlitum SSSól- ar en nú er verið að vinna í því að spreyja yfir þau sérkenni og „bonga“ rútuna til. Eftir því sem næst verður komist er SSSól ekki að hætta heldur ætlar hljómsveitin í pásu og trommuleikarinn Hafþór „Haffi hökutoppur" Guðmundsson verður einmitt með Bong í för til að spila á ásláttarhljóðfæri. Aðrir hópnum eru Jakob S. Magnús- son, Eyþór Arnalds, Móeiður Júníusdóttir, Guðmundur Jóns- son og Arnar Ómarsson. Þegar við þennan hóp bætast Dr. Gunni og Þór Eldon má búast við laglegum löggufréttum úr Akureyri á mánu- dag því það er næsta víst að einhver berrassaður popparinn á eftir að kæla á sér botninn í næsta skafli. Það aetti ekki að hafa farið fram hjá nokkrum manni að Einar MAr Guðmundsson hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir bók sína Englar al- heimsins. Almenna bókafélagið gaf bók- ina út og er ekki laust sof- andaháttar gæti þar á bæ, í það minnsta hafa þeir ekki veðjað á sitt hross, því á undanförnum mánuðum hafa þeir verið að moka „Englunum" út af lagernum í gegnum bókaklúbba og útsölur þar sem hægt hefur verið að nálg- ast bókina á spottprís. Nú er svo komið að hún er hvergi fáanleg og ólíklegt^aðABJi^gi^endurútgáfiT einkum í Ijósi þess að Einar skrifaði undir útgáfusamn- ing við Mál og menningu um miðj- an síðasta desemb- ermánuð. Hins vegar er væntanleg kiljuútgáfa á verkinu sem Mál og menning mun gefa út í samvinnu við AB... A Molly Malone 's um helgina verða þeir félagar í Flugfélaginu Lofti, Ingvar Þórðar, Hallur Helga og Baltasar. Filippía fatahönnuður og Alex ætla einnig að mæta. Þama verða líka Valdi Valhöll, Arnar, Bjami, Gísli og Elli, Guðrún í Kók, Anna Þorsteins og Matta, Hverjir verða hvar ? s Ingibjörg í Oliver, Höddi og Solla, Bjössi Hjalt og Helga í Jack & Jones. Ekki ætlar kartonið að láta sig vanta. Þær Bima Rún, Áslaug Tóta, Ólína, Dröfn, Bima, Björk, Sigrún, Tinna og Selma. Enn fleiri ætla að láta sjá sig eins og: Edvira og Brynja, Gummi stálmús, Muggur í bílastæðamálun, Siggi sósa, Sveppi, Elvar Aðalsteins, Huldar Breiðfjörð, Jón Laufdal, Darri, Sölvi, Bræðumir Ómar og Óttar, Sara Regins, Nanna Jóns, Elín Rós Líndal, Nína Filippusdóttir, Þórunn Högnadóttir, Þórir Sigurjóns, Dódó Ragnarsson, og Deisi, Dáni og Peppi kíkja kannski inn ásamt fullt af öðrum. Dagskrá helgarinnar: Fimmtudagskvöld: Opnunarhátíð, Föstudagskvöld: Laugardagsk völd: í diskóbúrinu hátíðardrykkur, Boðskvöld. Anna Sigurðar þolfimimeistari sýnir hæfni sína. Silfurtónar spila gamla og nýja rokk og punk slagara. verður Styrmir. Maggi Bess vaxtarræktarmeistari sér um Molly Malone 's Austurstræti 22

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.