Helgarpósturinn - 02.02.1995, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 02.02.1995, Blaðsíða 30
30 MORGUNPÓSTURINN LÍFIÐ EFTIR VINNU FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR 1995 ð og skemmti ykkur í Naustkjallaranum I I S. 552 3030 og 551 7760 | Föstudagurinn 3. febrúar verða kyntröll íslands, að trylla kvenþjóðna á Feita dvergnum. á Feita dvergnum. Dansari mætir á Feita þetta kvöld, en hann ku vera gjarn á að Ítaklííi í'úiiinL Það verður engin svikin af honum. Rétt er að benda karlmönnum á að þeim er /jBlx;)]]] dS|)£3J)JUi]? frá kl. 22.00-24.00, en þá verður húsið opnað. Fyrstu kemur, fyrstur fær. Aslaug ökufantur lEkkert sérstök Paö kitlaði hláturtaugar margra sjónvarpsáhorf- enda á mánudag þegar auglýsing frá umferöar- ráði meö þeim Kristínu Ólafsdóttur og Jónasi R. Jónssyni var leikin en þar útlistuöu þau skötu- hjúin ýmsa varasama ökufanta og níðinga sem cjætu^orðið^vecjHólks^ umferöinni. Pað hlálega var aö fyr- ir tæknileg mistök geröist þaö að í hvert sinn sem myndin hvarf af andlitum þeirra og sjónum áhorf- enda var beint út í umferðina, blasti nafn Áslaugar Dóru Eyjólfsdóttur við á skján- um eins og sérstök ástæða væri til að vara fólk við þessum sérstaka umferðar- farrhocj^bendajólkiá^að^^ vera á varðbergi. Enda sagði lítil stúlka þegar mynd- band við lag með erlendri hljómsveit var sýnt á eftir aug- lýsingunni en þar prjónaði illúðleg beinagrind á mót- orhjóli eftir götun- um. „Þetta hlýtur bara að vera Jaessi^Áslaucj^DóræV^^^^ Það vakti athygli að skáldsagan, Englar alheimsins eftir Ein- ar Má Guðmundsson sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs á dögun- um var ekki í hópi þeirra bóka sem tilnefndar voru til íslensku bókmenntaverð- launanna og sannast þar hið fornkveðna að enginn er spá- maður í sínu föðurlandi... Einar spilar á bassa í hljóm- sveitinni Cigarette sem er í þann mund að brjóta sér leið út úr bílskúrnum. „Við spilum svona glanspoppmúsik á sem flottastan hátt,“ segir hann. „Þessi músik á ættir sínar að rekja til glanstímabils Bowies en við erum þrír í bandinu. Við erum búnir að vera að æfa á fúllu síðustu vikur og maður lifir fyrir að spila. Einar sefur á dag- inn og vakir um nætur. „Ég er vampíra og drekk allt það blóð sem að kjafti kernur." Þegar Ein- ar er ekki að vampírast á nótt- unni vinnur hann í Hagkaup í Kringlunni og sér um að allt sé á sínum stað í hillunum þegar kúnnarnir koma að morgni. „Um helgar þeysi ég mest á milli ættingja og vina og kíki stundum á Kaffibarinn. Langbesta kaffihús- ið er annars hjá vini mínum að Blönduhlíð 7 en þar er alltaf laust sæti og besta kaffið í bænum. Und- H anfarið hef ég mest farið í Ing- ólfscafé til að skemmta mér en um _ i næstu helgi á ég afniæli og reikna g® með að fara á Skuggabarinn og láta H síðan draga mig eitthvað á eftir." 111111 g Botnaou þessar settnngar. Ef ég væri Bubbi Morthens myndi ég... elska brennsa. Mig dreymir um konur sem... kunna að brensa. Ég gengi í Þjóðvaka ef... guð gæfi mér á kjaftinn. yM „Hœ strákar. Við erum tvœr eld- hressar á lausu 20 og 22 ára og óskum eftir að kynnast karl- mönnum á aldrinum 24 til 30 ára. Áhugamál okkar eru djamm og tjútt. Efþið hafið áhuga ýtið þá á 1, munið 100 prósent trúnaður.“ Það er beðið eftir þér á Stefnumótalínunni Naustið eins Wr m fapnídHr Borðapantanir í S. 552 3030 og 551 7759|

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.