Helgarpósturinn - 02.02.1995, Blaðsíða 14
14
MORGUNPÓSTURINN FÓLK
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995
31. janúar fögnuðu Kínverjar nýju ári,
- ári svínsins. Kínversk stjörnuspeki segir
að svín séu tryggir, áreiðanlegir og mjög
örlátir vinir, án þess að láta mikið
á því bera.
Starfsfólk Sjanghæ óskar landsmönnum
öllum gleðilegs árs og þakkar viðskiptin
á liðnum árum. í tilefni af nýju ári bjóðum
við tvö girnileg tilboð á matseðli.
Þessi tilboð gilda fyrir tvo eða fleiri:
Krabbasúpa
Kjúklingur Sapor, gufusoðinn í kínversku víni
Sraokkflskur með eplum og chillisósu
Svínarif á kantónska vísu
Súrsætt svínakjöt að hætti Mafasíumanna
Djúpsteiktir ávextir með þeyttum rjóma
Verð 1390 kr. á mann
Kínversk sveppasúpa
Humar með chilli og árstíðasósu
Pekingönd með ostrusósu
Kantónskt svínakjöt með grænmeti
Lambakjöt Satay, að hætti Malasíumanna
Peking steikt hrísgrjón
Djúpsteikt epli með ís
Verð 1590 kr. á mann
Ókeypis heimsendingarþjónusta fyrir
tvo eða fleiri eftir kl. 18:00 alla daga.
-KÍNVERl'KÍI veitingahúsið á íslandi
Lougavegi 28b Sími 551 6513 - 552 3535 - Fax 624762
í janúar fór enn einn hópur íslenskra ráðamanna í
kurteisisheimsókn til Kína. Að
þessu sinni voru það þingmenn
og starfsmenn Alþingis, sem
heiðruðu alþýðulýðveldið með því
að þiggja heimboð kínverska
þingsins. morgunpósturinn fékk Kristin H. Gunn-
arsson alþingismann til að segja örlítið frá því sem
fyrir augu bar á ferðalaginu
í byrjun janúar fór átta manna
hópur til Kína í boði kínverska
þingsins undir forystu Saiome
Þorkelsdóttur þingforseta. Aðrir í
hópnum voru þingmennirnir
Pálmi Jónsson, Jón Helgason,
Sigbjörn Gunnarsson, Guðrún
Halldórsdóttir og Kristinn H.
Gunnarsson, auk þeirra Friðriks
Ólafssonar skrifstofustjóra og Be-
lindu Theriault starfsmanns Al-
þingis. MORGUNPÓSTURINN
fékk Kristin tO að greina frá því
helsta sem fyrir augu bar í ferðinni.
„Við fórum til Beijing og Nank-
ing og þaðan til Shanghai með við-
komu í tveimur borgum öðrum.
Frá Shanghai fórum við svo til Gu-
ang-sho, sem áður hét Canton. Á
öllum þessum stöðum var mikil
uppbygging, sem var náttúrlega
það sem þeir vildu sýna okkur. Þeir
eru að byggja yfir hundruð þús-
unda manna bara næsta árið. Það
er verið að reisa fleiri tugi blokka
upp á 30 hæðir, og svo eitthvað af
minni húsum líka. Síðan er mikil
uppbygging á atvinnufyrirtækjum í
þessum borgum öllum, nema helst
í Beijing. Þetta eru fríiðnaðarsvæði,
fríverslunarsvæði og þeir eru með
samninga við útlendinga sem íjár-
magna þennan hluta uppbygging-
arinnar að miklu eða jafnvel öllu
leyti. Þetta var það sem þeir vildu
sýna okkur, þessa breytingu hjá
Marmaris oy Kos
í fyrsta sinn i bofll hjá islenskri ferSaskrifsWu mefl íslenskum
fararstjnra á verdi venjuletjrar sólarlantlaferOar.
Kos
er draumaeyja allra ferðalanga, töfraheimur sem er grískari en allt sem er grískt.
BROTTFARARDAGAR: 21., 28. maí; 4. júní; 6., 13., 20., 27. ágúst; 3. september.
Marmaris á Tyrklandsströndum hefur allt að bjóða sem sólþyrstir íslendingar
geta óskað sér og að auki heilan menningarheim með glæstum fornminjum og merkri sögu.
BROTTFARARDAGAR: 25. maí; 1., 8. júní; 3., 10., 17. ágúst.
Meðalverö frá:
Marináris | RR.2R3 kr*
á mann m.v. hjón otj 2
2-11 ára, í 2 vikur.
„Ný lönd fyrir staftii"
Með einkasamninyi við Spies og Tjærehorg
gefast nýir ferðamöguleikar.
-Þar sem er yaman |iar erum vid.
SPIE5 Tjœreborg ^
t Wlnnifaliö: flug, gisting og flugvallarskattar.
Muniö að bóka fj/rir 13.felirúar
^#lÍRVALÚTSÝN
Lágmúla 4: sími 569 9300,
Hafnarfirði: sími 565 23 66, Keflavík: sími 11353,
Selfossi: 'sími 21666, Akureyri: sími 2 50 00
- og hjá umboðsmönnum um land allt.
991770
„Hæ strákar, við erum tvær
Ijóshærðar stelpur á tvítugs-
aldri, önnur með græn augu
og hin blá. Við erum mikið
úti á lífinu og höfum áhuga á
bílum, vélsleðum og mótor-
hjólum og öllum vetrar-
íþróttum. Við erum báðar
með próf á hjól og önnur
okkar á hjól. Við höfum
áhuga á að kynnast strákum
á aldrinum 18 til 25 ára með
náin kynni í huga. Endilega
látið þið heyra í ykkur, takk.“
Það er beðið eftir
þér á
Stefnumótalínunni