Helgarpósturinn - 02.02.1995, Síða 26

Helgarpósturinn - 02.02.1995, Síða 26
Hálfvitamir sækja á Eftir sigurgöngu Forrest Gump vilja allir í Hollywood gera myndir um öðru vísi fólk sem skorar kannski ekki mikið á greindarkvarðanum. Gump rakaði inn 300 milljónum dollara eða rúmlega 20 milljörðum króna. Um leið hefur mynd Jim Carrey Dumb and Dumber byrjað mjög vel. Fyrir vikið eru eftirfarandi myndir í framleiðslu: The Stupids um heimskustu fjölskyldu Bandaríkjanna, The Nutty Professor með Eddie Murphy, Dummies, Rainman II, Forrest Gump II sem á að fjalla um son Gump, The Magnificent Idiot og The Magnificent Dope. Nú vantar bara hugmyndaríkan islenskan kvikmyndagerðarmann sem finnur hjá sérþörf fyrir að gera myndir eins og; Ámi Johnsenfer áþing eða Eggert Haukdal finnur dauðan hest. fbúðir til leigu: Sporðagrunn í Reykajvík, Raðhús ca. 155 fm. til leigu frá 01.03. '95 til 01.01. '96. Jafnvel með húsgögnum. Verð kr. 60 þús. pr. mán. Austurbrún Reykjavík Mjög falleg ca. 120 fm. sérhæð til leigu frá 01.02.'95. Lindarbygggð, Mosfellsbæ Raðhús 110 fm. til leigu til lengri tíma. Verð kr. 45 þús. pr. mán. Gullengi í Grafarvogi Þrjár glæsilegar 4ra herb. íbúðir til leigu. Bílskúr getur fylgt. Fjólugata, Vestmannaeyjum Mikið endurn. 3ja herb. íbúð á 1. hæð tvíbýli til leigu eða sölu. Vegna fjölda fyrirspurna vantar okkur allar stærðir íbúða og at- vinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoðum strax. Ársalir - fasteignamiðlun ® 562-4333 mí HUSNÆÐI óskast Óskum eftir einbýlishúsi á höf- uðborgarsvæðinu. Fjölskyldu- stærð er 3 fullorðnir. Uppl. í B 557-4290 e. kl. 18:00. Ungur reglusamur maður óskar eftir húsnæði vestan við Rauðar- árstígÆ 551-5007. Barnlaust, reglusamt, reyklaust par óskar eftir góðri 3-4 herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í® 551-7304. Óska eftir ódýrri einstaklings- eða 2ja herb. ibúð helst á svæði 101 eða 105 fyrir reyklausan mann. Öruggar greiðslur. Uppl. I ^ 557-3796. Óska eftir 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum eða Seltjarnarnesi. Uppl. í 3 551-5812 e. kl. 18:00. Æfingahúsnæði óskast fyrir hljóm- sveit á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í w 568-7997 eða 553- 0387. Ungt par óskar eftir að leigja ódýra íbúð. Erum reglusöm, barnlaus og reykjum ekki. Uppl. í ^551-9590. Hjón með 3 börn óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. ibúð í Reykjavík. Uppl. í ® 568- 0367. Óska eftir 3-4 herb. íbúð sem næst Fellaskóla. 'H’ 567-0526. Ungur reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð, helst miðsvæðis. Uppl. í Ð 568-5305 frákl. 09:00- 18:00. HUSNÆÐI atvinnuhúsnæði 150-250 fm atvinnuhúsnæði óskast undir léttan matvælaiðnað, helst í Kópavogi til kaups eða leigu. Innkeyrsluhurð æskileg. Uppl.í'0,989-64421. ÁRSALIR - FASTEIGNASALA ■n 562-4333 TILLEIGU ..................HÆÐ Ánanaust ....................3 Ármúli ......................2 Auðbrekka ...................1 Blikanes, Gbæ................1 Bíldshöfði 12 ...............1 Borgartún 29 ................2 Dalshraun Hf. ...............1 Engjateigur .................0 Fákafen .....................1 Fákafen .....................0 Grensásv. 50 ................2 Grensásv. 50 ................3 Hamraborg, Kóp.............3,4 Kársnesbraut 112 ............0 Krókháls4 ...................1 Krókháls 5 ..................1 Mýrargata 26 ..............123 Skemmuv. 34B ................1 Skemmuv. 40..................1 Skútuvogur 1 ..............1+2 Smiðjuv. 4B .................1 Síðumúli 13 .................3 Starmýri 2 ..................1 Suðurlandsbr. 20 ............1 Sundaborg ...................1 Vegmúli 2 .................2,3 Ársalir - fasteignamiðlun Ð 562-4333 til sölu Til sölu án útborgunar 130 fm íbúð á efstu hæð í nýl. blokk í Vest- urbænum. Innréttingar sérsmíðað- ar, parket á gólfum, stórar suður- svalir, útsýni. Innangengt í bílskýli. Verð 10,5 millj. ® 552-9077. í boði Vantar þig góðar aukatekjur? Hægt er að vinna heima, óskum eftir fólki frá öllum landshlutum. Vinsamlegast sendið uppl. með nafni og heimilisfangi í pósthólf 8828,128 Reykjavík. Óskum eftir fólki í símasölu á dag- inn og á kvöldin. Uppl. í ® 551- 1264 ámillikl. 10:00- 12:00. Óska eftir barngóðri manneskju til að gæta barns 2-3 tíma á viku. Erum í miðbænum. Uppl. í H’ 567-5506 e. kl. 15:00 ogákvöld- in. Svanhildur. Óska eftir heimilishjálp einu sinni í viku, 4 tíma í senn. (helst á föstudögum). Upþl, í ® 551- 7838 e. kl. 19:00. Óskum eftir trommara í hljóm- sveit. Uppl. í n1 568-7997 eða 553-0387. óskast Lærður kokkur 23 ára, reglusam- ur og vanur afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í ® 551-2004. Ég er 27 ára gamall og sárvantar vinnu. Ýmsu vanur, stundvís og reglusamur. Símboði 984- 52158 Atli Kjötiðnaðarmaður og mat- sveinn óskar eftir plássi á sjó eða i verslun. Er vanur báðum störfum. Uppl. íH' 552-4349. Húsmóðir með eitt barn óskar eftir barni í gæslu. Gæslutími eftir samkomulagi. Er með eitt barn sjálf. B' 562-0742. til sölu Auglýsum eftir fyrirtæki fyrir fjársterkan kaupanda. Má kosta 20 - 30 milljónir. Ársalir - fasteignamiðlun ® 562-4333. Austurlenskur veitingastaður Mjög vinsæll pizzastaður Góð framleiðslufyrirtæki Söluturnar, mikið úrval Matsölustaðir, ýmsar gerðir Bilaverkstæði í Hafnarfirði Fiskbúð, ódýr og hagstæð. FYRIRTÆKJASALA REYKJAVlKUR, Selmúla 6, B 588-5160 Vantar nauðsynlegan útbúnað fyrir skrifstofuna, s.s. Ijósritunar- vél, prentara, ritvél, faxtæki o.fl. Uppl. IÐ 588-2223. Tek að mér bréfaskriftir á ensku og þýsku. Einnig útfyllingu eyðublaða, þýðingar o.s.frv. Uppl. í ® 551-9859. ÞJÓNUSTA skattframtöl Viðskiptafræðingur tekur að sér að aðstoða fólk við framtal. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í ® 551-2707 Skattframatöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Komum og sækjum gögn sé þes óskað. Persónuleg og vönduð vinna. Verð frá kr. 2.500, Euro/Visa. (Geymið auglýsinguna) I. Guðmundsson, rekstrar- fræðingur. Uppl. og tíma- pantanir í 989-62687. Tek að mér skattframtöl fýrir einstaklinga og fyrirtæki. Ódýr og góð þjónusta. Kristján F. Oddsson, ® 557-2291. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Verð frá kr. 3.500, Visa/Euro. Ari Eggertsson, rekstrarfræðingur, fax: 557-5214. ýmis þjónusta Gagnagrunnar, umbrot og gerð sýnigagna fyrir félagasamtök, fyr- irtæki og einstaklinga bæði á PC tölvur og makka. Sanngjarnt verð. ® 552-2009. Setning, umbrot, grafísk hönnun og frágangur allra prentgripa, s.s. fréttabréf, auglýsingar, eyðublöð, tímarit, o.fl. Brotið Kjartan Jónsson Frostafold 6 ® 587-9158 & 985-38332 Snjómokstur. Húsfélög, verslan- ir, hreint plan - fleiri bílastæði. ® 985-34208. Tek að mér bréfaskriftir á ensku og þýsku. Einnig útfyllingu eyðublaða, þýðingar o.s.frv. Uppl. ÍH'551-9859. Húseigendur - fyrirtæki - hús- félög ath. Öll almenn viðgerðar- þjónusta, einnig nýsmíði, ný- pússning, flísa- og parketl., gluggasmíði, glerskipti o.fl. Þak- viðg., lekaþéttingar, pípulagnaþj. og málningan/inna. KRAFTVERK SF. ® 989-39155, 564-4333 og 565-5388. Tek að mér að smíða hlið í sum- arbústaðinn, pípuhlið, handrið og stiga, einnig innkeyrsluhurðir og margt fleira. Uppl. I ® 565-4860 og 984-61914. Afsýring Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum, hurðum, kist- um, kommóðum, skápum, stólum og borðum. Áralöng reynsla. B 557-6313 e. kl. 17:00 virka daga. innheimta og ráðgjöf Innheimta/ráðgjöf Þarft þú að leita annað? Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf, Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavík B 568-8870, fax: 552-8058. innrömmun Nokkrir málverkarammar til sölu. Uppl.í® 552-3081. fataviðgerðir fataviðgerðir einnig viðgerðir á skinnfatnaði. Opið mánud,- föstud. frá kl. 09:00 - 16:00. ‘B’ 568-2660. (Inngangur við hliðina á tískuversluninni Önnu.) SAUMASTOFAN HLlN Háleitisbraut 58-60 Ð 568-2660. Saumastofa Dagnýjar Fata- breytingar, fataviðgerðir og al- hliða saumaskapur. Fljót, örugg og ódýr þjónusta. SAUMASTOFA DAGNÝJAR Hverfisgötu 28, B551-5947 spákonur Finnst þér kominn tími til að fá spálestur. Nú já, hafðu þá sam- band. ® 588-8964. Nonni. Spái i spil og bolla, ræð drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tíma- pantanir í B’ 551-3732. Stella. Skemmtanir Er árshátíð eða þorrablót í vænd- um? Dinnertónlist við öll tæki- færi, margra ára reynsla á helstu veitingahúsum borgarinnar. Uppl. iB 552-7764. Skemmtinefndir: Danstónlist og skemmtanastjórnun. Ódýr og góð þjónusta í nær tuttugu ár. Geturðu treyst einhverjum betur? Diskótekið Dísa B565-4455. nudd Slökunarmeðferð, svæða- nudd, heilun, blómadropar, allt í einum pakka. Fimm tímar á tilboðsverði. Kynntu þérverðið Bryndís Sigurðardóttir, svæðanuddari og reikimeistari. ® 581-4216 8i 552-8860. Nudd- og gufubaðstofa. Boðið er upp á nudd, heilun og gufu. Opið mán.-miðv,- og föstud. frá kl. 20:15 - 22:00, fimmtud. frá kl. 08:00 - 14:30 og laugard. frá ki. 10:00-14:30. NUDD- OG GUFUBAÐSTOF- AN SELTJARNARNESI, Austurströnd 1, (Landsbankahúsinu) Seltjarnarnesi 3561-7020 dulspeki reiki - heilun Námskeið í hverri viku. Lausir einkatímar. Sigurður Guðleifsson, °587-1167. námskeið Myndlistarskóli Margrétar. Ný námskeið að hefjast, allir aldurs- hópar og byrjendur og lengra komnir. Uppl. hjá Margréti í B’ 562-2457 á kvöldin. ROKKSKÓLINN í Grafarvogi, Breiðholti, Hafnarfirði, Kópavogi og miðbæ Reykjavíkur. Innritun er hafin í B 588-0255 og 989- 62005. hjól DBS Kilimanjaro ónotað fjalla- hjól til sölu. Verð kr. 25 þús. Uppl. ÍH’562-8446 e. kl. 17:00. Trek Antilope 26", 18 gíra, árs- gamalt hjól til sölu ásamt hjálmi. Vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í 92-68232 e. kl. 19:00. Tek að mér breytingar og við- gerðirá öllum hjólum. Bý til frá- bært götuhjól úr gamla kapp- reiða- eða fjalfahjópu þínu. HJÓLAMAÐURINN Hvassaleiti 6, (fyrsti bílskúr til hægri). 0 568-8079. mótorhjól Til sölu 750 cc vél í Kawasaki. Passar í 650 og 750 árg. '77-'84. Einnig mikið af varahlutum bæði í boddí og vél. B551-6100 Sverrir. sumarbústaðir Sumarbústaðaeigendur Er sumarbústaðurinn öruggur? Ný þjónusta við sumarbústaðaeig- endur. Vöktun og viðhald. Fáið upplýsingar í ’H’ 552-0702 eða 989-60211. Nú geta allir eignast sumarbú- stað. Til sölu er 50 fm nýr sumar- bústaður sem staðsettur verður að- eins 50 km frá Reykjavík. Verður afhentur í byrjun sumars. Gott verð og lanqtímalán sé þess óskað. Uppl.í® 95-12578. Eggert. Tek að mér að smíða hlið í sum- arbústaðinn, pípuhlið, handrið og stiga, einnig innkeyrsluhurðir og margt fleira. Uppl. IB 565-4860 og 984-61914. ferðaþjónusta ÁSHEIMAR á Eyrarbakka Haf- golan er afslappandi I skammdeg- inu. Leigjum út fullbúna, glæsi- lega íbúð með svefnplássi fyrir fjóra. Opið alit árið. 4 þús. kr. sól- arhringurinn, 18 þús. kr. vikan. Uppl. I ^ 98-31112 eða 985- 41136/41137 Pennavinir International Pen Friends Út- vega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F. Box 4276 124 Reykjavík ®988-18181. Viðhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki að leita lengra ef þig vantar: smið, múrara, málara, píp- ara eða rafvirkja. Fljót og góð þjónusta, vönduð vinnubrögð. Öll almenn viðgerðarþj., móðuhreins- un milli glerja. Föst skrifleg verðtil- boð eða tímavinna. Ó.B. Ólafsson n1989-64447 81567-1887. máiarar Meistaramálun. Málari getur bætt við sig verkefnum. Eingöngu fagmenn og sanngjarnt verð. Uppl.í® 562-1175. pípulagninga- menn Alhliða pípulagningavinna Lögg. pípulagningameistari. Leka- leitun á öllum hitakerfum s.s. snjóbræðslu með innrauðum mælitækjum. KM-TÆKNI-INNSÝN, B 588-1750 og 985- 37124. Pípulagnir i ný og gömul hús. Inni sem úti. Hreinsum og stillum hitakerfi. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekking. 'H 553- 6929, 564-1303 og 985-36929. múrarar Múrari getur bætt við sig verk- efnum. Get farið út á land. (Geymið auglýsinguna). Uppl. í 'B’ 562-0479. trésmiðir Lokast hurðin illa? Lekur glugginn? Veitum alhliða viðgerð- arþjónustu við skrár, lamir, hurða- pumpur, glugga, tréverk o.fl. Selj- um og setjum upp öryggiskeðjur og reykskynjara. Læsing, ® 561-1409 8i 985-34645. Húsgagnaviðgerðir. Tek að mér viðgerðir á húsgögnum. Hús- gagnasmiður, vönduð vinna. B' 553-5096. Öll trésmíðavinna, parketlagnir frá kr. 650 á fermeter. Uppl. í B’ 553-5833. Eldhúsinnrétttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar á mjög hag- stæðu verði. Islenskt, já takk. HAGSMlÐI, Kársnesbraut 114, Kópavogur. B 554-6254. Skilrúm í stofur og ganga. Handrið, stigar og fl. Stuttur af- greiðslufrestur. Gerum verðtilboð. ® 551-5108 símsvari. Húsgagnasmiður tekur að sér alls konar viðgerðir og smíðavinnu í heimahúsum. Lakkvinna og margt fleira. Vönduð og góð vinna. B’ 565-7533 e. kl. 17.00. bólstrun Bólstrun og áklæðasala Klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Verð tilb. Allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta e. 1000 sýnis- horn með afgr.tíma á 7-10 dögum. BÓLSTURVÖRUR OG BÓLSTRUN HAUKS, Skeifunni 8, 0 568-5822 járnsmíði Tek að mér að smíða hlið í sumarbústaðinn, pípuhlið, hand- rið og stiga, einnig innkeyrslu- hurðir og margt fleira. Uppl. í B 565-4860 og 984-61914. rafvirkjar Öll raflagnaþjónusta, nýlagnir, viðgerðir. Endurnýjum töflur og lagfærum gamalt. Þjónusta allan sólarhringinn. UÓSIÐ sf. B’ 985-32610, 984-60510 og 567-1889. dúklagnir DÚKA-.TEPPA- OG FLlSA- LAGNIR. Skrautlagnir, veggfóðr- un og mósaík. Hönnun og ráð- qjöf. Tilboð eða tímavinna. "“562-8877 eða 989-63633. Dúka- flísa- og teppalögn. Máltaka og ráðgjöf. Fagmaður, áratugareynsla. Uppl. í B 562- 0014. Myndarlegur 37 ára karlmaður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 18-37 ára með tilbreyt- ingu og vinskap í huga. 100% trúnaður. Svar sendist í pósthólf 356, 230 Keflavík. Karlmaður á þrítugsaldri, manna föngulegastur á velli, aðsópsmikið glæsimenni og gleðimaður með áhuga á frjálsum ástum vill kynnast stúlku. Svar sendist í pósthólf 1708,121 Reykjavik. Lýst eftir draumum. Bók- menntatímaritið Andblær óskar eftir athyglisverðum, vel stílfærð- um draumum til birtingar. Vin- samlegast sendið draumlýsingar til Steinunnar Ásmundsdóttur, Háaleitisbraut 71, Reykjavík ásamt nafni og símanúmeri. Trúnaður Ertu einhleyp/ur, viltu komast í varanlegt samband við konu eða karl. Uppl. í 'B' 587- 0206. HJOLIÐ S/Ff •VERSLUN •VIDGERÐIR SIMI 610304 EIÐISTORGI Slípum skíði Höfum á boðstólnum ▲AFISCHER Skíði. JTYROUA Bindingar. Skíðaskór. DACHSTEIN HUGSKOT Fermingarmyndatökur Afsláttur ef pantað er núna Ódýrar passamyndatökur á föstudögum, kr. 700,- Hugskot •sírai 91-878044 Nethyl 2 • ArtúnshoHI • s. 587 8044 Sm4ai pmAm >al f

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.