Helgarpósturinn - 07.12.1995, Page 1

Helgarpósturinn - 07.12.1995, Page 1
HELGARPOSTURINN 7. DESEMBER 1995 f'7. TBL. 2. ÁRG. VERÐ 250 KR. „Eg hlœ að þessu fullveldistali “ Jón Baldvin í HP-viðtali um Evrópumál og annað „Steingrímur klappaði á öxlina á Matta og sagði: Jæja, alltaf stöndum við nú saman framsóknarmennirnir.“ Er sameiginlegt forræði framtiðin? „Verðum að gefa eftir forréttindi okkar“ ítarleg úttekt og viðtöl Kona sem féll út um bilaðan veltiglugga á geðdeild Landspítalans og ■ stórslasaðist krefst það minnsta ellefu sjúklingar hafa far- ið út um þennan sama glugga á deildinni. Læknirinn bætir við: „Ekki er alveg víst að upptalningin sé tæmandi.“ Ríkið neitar allri ábyrgð. Hvar væru frægar sögupersónur núna? „Egill Skallagrímsson: Egill átti erfiða æsku, honum lynti ekki við krakkana á leik- skólanum og kerfið greip til sinna ráða. Hann var úrskurðað- ur misþroska og átti lengi erfitt uppdráttar. Andstætt eðli sínu komst hann hvorki íönd né strönd og leiddist út í hnupl og aðra smáglæpi...“ Bráðsnjöll úttekt 028004'

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.