Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Blaðsíða 18
598 LESBÖK MOROUNBLAÐSINS 11 Prestsetrið á Þingvöllum (Henderson) þfóðin stendur í þakkorskuld ,rið prestana, sem voru á Þingvollum áður Prestakallið var með þeim allra rýrustu á landinu, og allir þeir prestar. sem þar hafa verið, hafa verið fátækir. Það var ekki verið að byggja yfir bá eins og nú er siður. Þeir urðu að hirast í Ije- legum torfbæum. En samt urðu þeir, vegna þess að þeir áttu heima á þessum sögufræga stað, að vera nokkurs konar fulltrúar lands síns gagnvart óllum útlendingum. Flestir útlendingar munu hafa haldið að á Þingvöllum væri sveit- arþorp. Þeim brá því í brún þegar þeir komu þangað og sáu að siálft prestssetrið á hinum forna albing- isstað, var ekki annað en torfgreni. En út úr þessu torfgreni kom svo hámentaður maður,- vingjarnlegur og kurteis ,tók þeim opnum örmum og bauð þeim að þiggja allan þann greiða, er hann gæti í tje látið. Hin íslenska alúð og gestrisni bar ægis- hiálm yfir kotið og var samboðin frægð og fegurð staðarins. Hjá öll- um hugsandi mönnum hlaut slíkt að vekja virðingu, ekki aðeins fyrir hir.um fátæka p~esti. heldur fyrir allri íslensku þjóðinni. Þeir munu haia rent grun i, að ekki mætti dæma þjóðina eftir bústöðum henn -ar. m Fæstir munu hafa gert sjer ljóst hvílíkan átroðning þeir gerðu. Það sjest best á því er Napóleon prins verður reiður begar presturinn gerist svo djarfur að fara. fram á ofurlitla þóknun fyrir það, að 100 hestum var beitt í engjum hans og haga Af því dæmi má sjá, að marga skapraunina hafa prestar á Þingvöllum orðið að bola af gikks- ’egum og skilningssljóum ferða- mönnum. Ýmislegt fleira má á bessum þátt -um sjá meðal annars það, að út- lendingar hafa farið til Þirgvalla til þess að skjóta fugla um hásum- arið. Þar segir frá því að nokkrir menn skutu þar á fimm dögum 600 fugla, lóur, spóa, rjúpur og andir. En það var ekki aðeins á Þingvöll- um að útlendingar fóru slíku fram. Þeir komu margir með alvæpni tií þess að veiða hjer. Sumir hafa ef til vill haldið að hjer )',æri alt fult af hvítabjömum, en þegar þsð brást há korr. drápgipndin ríiður á fallegu heiðirfuglunurn ckkar. — Verður þeirri spurningu aldrei svarað hve mikið tjón þessir ferða- iangar hafa unnið fuglalífi lands- ins Cíaman er ac sjá hvað allii hafa ariið forviða e: þeir sáu AJ m mna- gjá. Sumir fæ -a eflaust nok cuð í stílinn, en auðsjeð er á öilu að þeim hefur þótt langmest til hennat koma. Þeir fóru þangað til þess áó skoða sögustaðinn (og margii' skrifa mikið þr.r um, þótt því sje sleot hjer). eu þ:ð vr.r e1'-? og 3Ö:ufrægðiu b ikr.uði við hlii ina a miicilfengleik Almannagjár. líefjast svo þættirnir: EBENEZER HENDERSON, 1814 (Henderson var skoskur prestur, sem kom hingað í erindum hins breska or erlenda biblíufjelaga til þess að útbreiða hjer biblíuna og nýa testamentið, er fjelagið hafði látið prenta á sinn kostnað. Hafði fjelagið frjett að hjer væri mikill hörgull á heilagri ritningu, og ferðaðist Henderson um alt land og útbýtti bókunum, ýmist gefins, eða fyrir lítið gjald). VEGURINN lá alt í einu fram á brún Almannagjár, og það var með hálfum huga að vjer riðum niður í hana, því oss leist ekki á hina háu kletta beggja vegna og björgin í þeim, sem virtust hanga í lausu lofti. En þegar vjer komum niður í gjána var þar græn grund. Vjer stigum því aftur á bak og ríðum yfir Öxará og heim að kirkjunni. Þar var oss vel fagnað. Presturinn er gamall maður, 69 ára að aldri. í söfnuði hans eru tólf fjölskyldur, og þótt hann gæti ekki gefið mjer áreiðanlegar upplýsingar um það hve margar þeirra ætti biblíu, þá helt hann að þær væri ekki nema tvær, í hæsta lagi þrjár. Kirkjan er mjög lítil, lítið stærri en kirkjan á Mosfelli, og þar var fult af tunn- um, bókum og kistum, sem hafðar eru til að sitja á. Á slá y.íir altarinu var líkkista, og hefur klerkur látið smíða hana handa sjálfum-sjer. —

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.