Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Blaðsíða 29

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Blaðsíða 29
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ö09 ^Kjartan CJlafi Sóon: KIRKJAN (Tileinkað Akraneskirkju) Pú stendur við götunnar grýttu slúd svo göfug í tign fnnni og inildi, og bendir til hiinins með Ijós þiu og Ijúð jiess lí/s, sem cr stöðugl í gildi, því altaf fá boðorð þin bwtt hverju þjúð, sein blessunar njúta þar vildi. TU þín luifa kynslúðir sigurinn sútt i sorguin og fögnuði búið, og þegar að heldimm varð harmunna nútt til liuggunar þinnar var flúið. Pín kenning á mál, sem er iniskunurliljútt, og myrkri í Ijós gelur snúið. Jeg man þig frá œskunnar inndadu tið, svo ofl naut jeg barn þinna hljóma, og mœndi á altarisblómin þín blíð í birlu og hátíðurljóma, mjer fansl þú svo há, og svo himinvíð með heilaga vígsludúma. Og klerkinn jeg man við bruuð sitt og borð, sem barn mig hann frteða vildi, að heilrœðum vald'unn þin vísdómsorð, svo vann hann af þjónandi mildi. En œvinnar seinna þá súl lýsti slorð þín sannindi betur jeg skildi. Pví verður mjer altaf kirkjan svo katr hún kallar til mín yfir glauminn hún rjettir mjer arm, og afl mjer Ijtér við örlaga þunga strauiiiinn, og svo mun það hún er sœtt mig fatr við síðasta jarðneska drauminn, Pó berumsl við gjarnan með gölunnat straum þar ginna oss raddir og kalla, þá munutn kirkjunni úð gefa gaum, hún geymir sitt Ijús fyrir alla, Og við skulum halda hennar taum já, hvernig sem dúmarnir falla. J ur cmnalufn 1G37. Frá jólum og fram að atta- degi (nýársdegi) stíflaðist upp og þorn- aði Sogið, sem rennur úr Þingvalla- vatni; voru teknir silungar úr þvi á þurru. 1652. Sjóai'gangur á Eyrarbakka um jól, gerði skaða dönskum og ís- lenskurri húsum, sjerdeilis á Hrauni og góssi er þar var inni fyrir, og naut- um og einum sjúkum manni. — Sjen cometa i desember og sást undir sjö- stirni í sjö daga, merkti 7 ára stríð og sjúkdom. 1664. Fyrir sjálf jól og’ um jólin sást í loftinu ein cómeta með löngum geisl- um til landsuðurs sem vöndur væri; hún sást fyrst á kvöldin í dagmála- stað og gekk svo til vesturs, lítið und- an og lægra en sjöstirni. 1668. Druknaði og . deyði i diotni Teitur Torfason, ráðsmaður Skálholtg- kirkju, fjórða ctag í jólum seint um kveldið, þar sem hann reið upp til Skálholts að standa sinn reikningsskap, í einum ós eða skurðfarvegi ér Vár fyrir honum í myrkrinu, hvar úti iiann sætt sofnað og látist hefur; fanst líkami hans síðan og var heiðarlega jarðaður að Skálhoiti. (Var Teitur tal- inn mesti atgervismaður til sálar og líkama).. 1680. Um veturinn nærri kálfum mánuði fyrir jól og frarn á þorra, sást halastjarna í vestri með löngum geisla rjett upp í lpftið sem regnbogi; var fyrst lágt við vesturhafið, en hækk- aði síðan óðum dag frá degi. Lærðir menn segja, að cometurnar boði stór- an háska og umbreytingar. bæði í and- legri stjett og veraldlegri, sem værx bardagar og blóðsúthellingar, ávaxta- leysi jarðar, hungur og sjúkdómar með al manna og margan meðfylgjandi voða, hvað sjerdeilis fyrirsagt var af lærðum mönnum um þá cómetu (eð- ur halastjörnu), sem sást á jólum önd- verðum 1C64. Ljós og teikn sáust i loft- icu viða. Gekk sótt mUóI o$ mane-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.