Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Blaðsíða 28

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Blaðsíða 28
¥ 608 ' LESBÖK M0RGUNBLAÐSIN3 jeg var vitlaus, að muna ekki eft- ir því að eng.n börn eru í Yellow- hammer“. Fólkið var nú farið að skemta sjer, alveg eir s og þetta væri reglu- legt jólatrje. ín Bobby hafði dreg- ið sig út úr og sest þar á stól og horfði nú með kaldri fyrirlitningu á það sem fram fór. Cherokee fanst það nú hart að hann skyldi ekki skemta sjer, svo að hann fór til hans og settist hjá honum. „Hvar áttu heima?“ spurði hann. „Granite Junction“, svaraði Bobbv kuldahga. Það var orðið heitt þarna inni, svo að Cherokee tók ofan skott- húfuna og reif af sjer skeggið og hárkolluna. „Hvað sagti jeg?“ sagði Bobby liróðugur. „Jtg vissi svo sem hver þú varst“. „Hefirðu sjeð mig áður?“ spurði Cherokee. „Það veit jeg ekki, en jeg hefi sjeð mynd al þjer mörgum sinn- um“. „Hvar?“ Drengurinn hikaði en sagði svo: , Heima“. „Hvað heitirðu?“ spurði Chero- kee. „Robert Lumsden. Mamma á mynd af þjer. Hún leggur hana undir höfðalagið sitt á kvöldin og einu sinni sá j eg að hún kysti hana. Það hefði jeg aldrei gert/en kven- fólkið er nú svona“. Cherokee stóð á fætur og kallaði á Trinidad. „Iíaltu í skottið á snáðanum þangað til jeg kem aftur“, sagði hann. „Jeg ætla að útbúa sleðann minn og setja þessar jólagjafir á hann, og svo ætla jeg að aka drengnum heim til sín“. Trinidad settist í sæti hans. „Jæja, þú ert alt of stór upp á þig til þess að liafa gaman að leik- ÍCngUBl“, SagÓÍ bann „Jeg hefi skömm á þjer“, sagði strákur. „Þú loíaðir mjer byssu. Jeg vil fara heim“. Cherokee ók sleðanum að hús- inu og þeir lyftu Bobby upp í hann og settu hann við hliðina á Chero- kee. Svo ók hann á stað í loftinu, því að rifahjarn var yfir alt. Cherokee var í dýru kópskinna loðkápunni sinni og hann vafði henni eins og feldi utan um sig og Bobby og það var hlýtt og nota- legt undir henni. Bobby dró upp sigarettu og gerði sig líklegan til að kveikja í henni. „Fleygðu þessu“, sagði Chero- kee og var nú alt öðru vísi mál- rómurinn en áður. Bobby hikaði, en fleygði svo sigarettunni. „Fleygðu hylkinu líka“, sagði nýa röddin. Og drengurinn hlýddi þótt hon- um væri það sárnauðugt. „Jeg veit ekki hvernig á því stendur, en mjer líkar vel \dð þig'‘, sagði Bobby. „Engum hefir fyr tek- ist að láta mig gera það, sem jeg vil ekki“. „Segðu mjer nú eitt í trúnaði“, sagði Cherokee með sinni gömlu rödd. „Ertu viss um það að mamma þín hafi kyst myndina?“ „Alveg viss, jeg sá hana gera það“. „Varstu ekki eitthvað að tala um það áðan að þig vantaði byssu?“ spurði Cherokee. „Jú, jeg held nú það. Ætlarðu að gefa mjer byssu?“ \ „Þú skalt fá hana á morgun — byssu með silfursmeltu skefti“. Cherokee leit á úrið sitt. „Hálftíu. Við^ komum nógu snemma til Granite Junction til að halda þar jól. Er þjer kalt? Sittu nær mjer, sonur minn“. BRIDGE i. S. G. 6 2 H. G 6 T. K G 7 6 2 LÁK4 S. D 9 7 5 H. 10 9 4 T. 9 8 5 4 L. 9 8 S. K 8 3 H. A K D 7 3 T. — L. 10 9 7 5 2 Suður, sagði 4 hjörtu. V sló út trompi. Hvernig á S að vinna? II. S. Á G 10 7 6 5 4 H. Á G 8 2 T. 5 L. 3 S. D 9 3 H. 9 T. 10 9 8 4 3 L. G 9 6 4 S. K 2 H. K D 7 5 T. Á K D L. Á K 8 2 SuðUr sagði alslemm í hjarta. Get- ur hann Unnið? Hvernig eiga V. og A. að spila til þess að ekki sje hægt að vinna? III. S. 10 6 5 2 H. Á 6 3 2 T. D 5 4 L. 6 5 S. G 74 II. — T. K 10 8 7 L. G 10 9 8 4 3 S. Á K D 9 8 3 H. 7 4 T. Á 3 2 L. Á K Suður sagði 4 spaða. V sló út H. K. Hvernig á S að vinna? o. — H. K D G 10 9 8 5 T. G 9 6 t . n 7 *> S. 8 IL 10 6 4 3 T. G 7 6 2 L. D 10 7 5 S. Á 10 4 H. 8 5 3 T. Á D 10 3 L. D G 8 & ^ ^ $

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.