Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Blaðsíða 26

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Blaðsíða 26
606 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS raunascjuna og Dómari útskýrði hana. |'rú \Vilson tók bæði börn- in sír., gíqkoiia með rauðar kinn- ar, og:Í4Ídi þau aftan við sig. Og ekkr stökk henni bros fyr en Wil- son hristi höfuðiö til merkis um að þetta væri ekki hægt Þeir Trinidad heimsóttu nú alla Þ*. sem þeir höfðu skrifað hjá sjer og þá var komið kvöld og þeim hafði ekkert orðið ágengt. Þeir gistu um nóttina í veitingaskála og lögðu aftur á stað í býtið morg- unihn eftir. „Mig fer að gruna“, sagði Trint- dad, „að það sje álíka erfitt að ná í börn á jólatrje eins og að stela smjöri frá manni, sem ætlar að fara að baka sjer pönnukökur11. „Já, það er áreiðanlegt“, sagði Dómari, ,að fjölskyldutengslin eru óvanalega sterk um þetta leyti árs“. Þaxna á aðfangadag óku þeir þrjátíu milur og kcmu við á fjór- um bæum. Alls staðar var fjöldi af börnum, en þau voru ekki föL Það var komlð fram undir kvöld er þeir komu að lítlum bjálkakofa. Konan þar faldi einkabarn sitt aft- an víð sig og sagði: „Það er nýleg. komin ráðskona í mötuneyti járnbrautarmanna barna hjá Granite Junction. Mjer er sagt áð hún eigi strák. Kannske þið getið fengiö hann?“” Trinidad ðk í loftinu þangað og kcin þar klukkan fimm. Járnbraut- erþjónarnir voru nýfamir frá mat. Cti fyrir dyrum stóð tíu ára gam- all strákhnokki og reyktí sígar- ettu. Inni í matstofunni var enn alt á öðrum endanum. Ungleg kona sat þar í stól og hvíldi sig. Hún vár ósköp raunamædd á svipinn. oínhvern tíma hlaut hún að hafa verið mjög lagleg, og hún bar þess merki enn, bótt útsjeð væri um át hún munúj. nokkuirn tún^ n4 - JÓL - Meðan kyrlátt kertaskin kveikir bros á vanga finn jeg margan fornan vin fram úr röðum ganga liðins tima. Langt jeg sje um loftið stjörnuiieiða: jólaljós á litlu trje i lágum bæ til heiða. Þilin hallast hjelugrá mót húmi norðan f jalla, festing hvelfist fagurblá og faðmar jörðu alla, alein stjarna á austurleið er uppi af Kviadröngum. — Hljóðlát minning leggur leið að lágum bæjargöngum. Hlaðin úr torfi, hallfleytt, svört hafa þau verið löngum, en sindra núna silfurbjört frá svolitlum kertaöngum, er hafa þáð sæti í hillukverk úr höndum lítilla barna. — Úr hversdagsleikans kámuga serk klæðst hefur veröld þarua. t þröngri stofu þar jeg finn þúsund minja lendur, þar klappa á litla kollinn minn kærar móðurhendur. Og birtuna sem yljar alt aldrei fann jeg slika, og gleðin sem hjer gUtar alt gerir alla ríka. Vist er gott að vera barn vaka á jóladegi, en langsótt strið um lifsins hjarn leggur hulu á vegi. En endurskin hver einatt sjer eigin jólagleði í augu barns, er brosir þjer með bljúgu, hreinu geði. Yfir fjall og fjörð og Iönd, furðuvegi grejða • á fagnadegi flýgur önd, finnur bæ til heiða. Þar var áður unaðs skjól, cr jeg barnið gisti. Þar voru haldin heilóg jól helguð Jesú Kristi. BJÖRN DANÍELSSON- sinjii fyrri fegurð. Trinidad bar þegar upp erindið. „Það væri mikil blessun ef þið vilduð losa mig við Bobby dálitla stund“, sagði hún. „Þarna er jeg á þönum daginn út og daginn inn og hefi engin tíma til þess að hugsa um hann. Og því er hann íarinn að læra ljóta siði af járn- brautarmönnunum. Þetta er eina tækifærið fyrir hann til þess að vita hvað jól eru“. Þeír gengu nú út til þess að tala við Bobby. Með miklum fjálg- leik lýsti Trinidad því fyrir hon- um hvað honum byðist glæsileg jólahátíð. „Já, og jeg skal segja þjer það drengur minn“, mælti Dómari, „að jólasveinninn kemur sjálfur til þess að útbýta gjöfuœ, ains og þegax Austurvegsvitringamir komu með gjafir sínar til Betlehem“. „Hættu þessu bulli“, sagði strák- ur. „Jeg er ekki krakki. Það er enginn jólasveinn til. Það eru þið fullorðna fólkið, sem kaupið jóla- gjafirnar og laumið þeim inn til krakkanna á meðan þau sofa“. „Þetta getur vel verið“, sagði Trinidad, „en jólatrjen eru ekki nein sjónhverfing. Og þetta jóla- trje verður alveg eins og leikfanga- búð í kaupstaðnum. Þar verða hringlur og skopparakringlur, Nóa- arkir og ...... „Osvei“, sagði Bobby og spytti um tönn, „jeg er löngu leiður á slíku drasli. Jeg vil fá bj^su, ekki leikfang, heldur almennilega byssu, sem hægt er að skjóta villi- ketti með. En það er vxst engin byssu á jólatrjenu ykkar*.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.