Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Blaðsíða 24

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Blaðsíða 24
604 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS CHEROKEE var faðir Yellow- hammer. Yellowhammer var nýtt gullnemaþorp, þar sem menn bjuggu í tjöldum og bjálkahúsum. Cherokee var gullnemi. Einu sinm þegar hann hvíldi asnann sinn þarna, rakst hann á gullmola, sem vóg 30 únsur. Hann helgaði sjer þá námaland þarna og hann ljet ekki við það sitja heldur tilkynnti öll- um vinum sínum í þremur ríkjum hvað hann hafði fundið og ráð- lagði þeim að koma og deila happi við sig. Þeir ljetu ekki á sjer startda. Þeir streymdu að úr öllum áttum. Og þegar þúsund gullnemar höfðu safnast þama saman og trygt sjer námurjettindi, þá skírðu þeir þorp- ið Yellowhammer, útnefndu trúnað arráð og gáfu Cherokee úrfesti úr gullmolum. En þremur stundum eftir það kom í ljós að land Cherokee var ónýtt. Hann hafði fundið eina gull- molann, sem þar var. En hinir þús- sögustaðir eru jafn athyglisverðir. Hjer er alt óbreytt, staðir og ör- nefni, og hjer verða fornsögurnar lifandi. Engin segl sjást úti á vatn- inu, engar byggingar standa á bökkum þess. Þar fá svanir og villi- endur að njóta lífsins, og við nut- um þess líka. Það var dásamlegt að fá að vera þarna í friði, dásamlegt að engin mannabygð skyldi vera þar nálægt nema prestsetrið. Það var altaf heitt á daginn, og á hverju kvöldi við sólsetur var dýrlegur roði á loftinu, vatninu, gjánni og fjöllunum í kring. und vinir hans höfðu verið stál- hepnir. Og Cherokee brosti og ósk- aði þeim til hamingju. Þeir þarna í Yellowhammer voru karlar, sem virtu þá, er tóku tjóni með rósemi, og þeir spurðu Chero- kee hvað þeir gæti fyrir hann gert. „Fyrir mig?“ sagði Cherokee. „Ekki neitt. Jeg ætla að fara til Mariposas og freista gæfunnar þar. Ei' jeg rekst þar á gull, þá skal jeg láta ykkur vita. Jeg hefi aldrei svikið lit þegar vinir mínir áttu í hlut“. í máí lagði haim á asna sinn og helt á stað. Margir fylgdu honum á leið óg kvöddu hann með virkt- um og árnaðaróskum. Nafn sitt hafði hann fengið eftir þeim nafngiftasið, sem ríkti í Yellowhammer. Þar var ekki nauð- synlegt að segja skírnarnöfn sín. Þeir sem það gerðu, voru í litlum metum. Einu sinni kom þar mað- ur, sem kallaði sig Chesterton L. G. Belmont og sýndi skilríki fyrir því að hann hjeti svo, en þeir gáfu honum frest til kvölds að yfirgefa þorpið, ef hann vildi ekki verra af hafa. En nöfn eins og Stubbur, Kið- fótur, Dómari, Lati Jón, Þyrsti Sveinki, Halti Kalli eða Kaliforníu Geiri þóttu ágæt. Cherokee fekk sitt nafn af því að hann sagðist einu sinni hafa verið með Chero- kee Indíánum. Svo var það 21. desember að Baldi, pósturinn, kom heldur en ekki með frjettir til Yellowhamm- er. „Hvern haldið þið að jeg hafi hitt í Aibuquerque?" sagði hann. „Engan annan en Cherokee, upp dubbaðan og á hinni grænu grein, eins og hann væri keisarinn í Tyrk- landi. Og hann hafði peninga eins og sand. Við fengum okkur dálítið neðan í því og Cherokee borgaði alt“. „Hann hlýtur að hafa rekist á gullnámu“, sagði Kaliforníu Geiri. „Það er sannarlega gott, hann á það skilið“. „Skyldi hann ekki koma hingað og heilsa upp á okkur?“ sagði ann- ar. „Bíðið þið nú við, jeg kem að því“, sagði Baldi. „Cherokee rakst á þriggja feta gullæð þarna upp i Mariposas og hann seldi fjelagi námurjettindin fyrir himdrað og fimtíu þúsundir dollara út í hönd. Og svo keypti hann sjer loðfeld úr kópskinnum og rauðan sleða og hvað haldið þið að hann ætli svo að gera?“ „Hann ætlar auðvitað að kaupa veitingakrá", sagði Þyrsti Sveinki „Hann fór með mig heim til sín“, sagði Baldi, „og sýndi mjer að her- bergið hans var alveg fult af btunb- um og brúðum og skautum og sæl- gæti og sprellikörlum og dýrum og alls konar barnagullum öðrum. Og hvað haldið þið að hann ætli að gera við þetta? Hann sagði mjer frá því. Hann ætlar að hlaða þessu öllu á rauða sleðann sinn — nei, bíðið þið nú við, ekki meiri drykk núna — og svo ætlar hann að aka hingað til Yellowhammer og halda hjer í Yellowhammer hina stór- kostlegustu jólahátíð fyrir börnin, sem nokkru sinni hefir þekst hjerna megin við Kap Hatteras". Það varð steinhljóð í veitinga- salnum um stund. Seinast sá veit- ingamaðurinn að þetta dugði ekki, svo hann rendi nokkrum wiskyglös um niður borðið og flösku dans- andi á eftir þeim. „En sagðirðu honum ekki I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.