Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Blaðsíða 21

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1950, Blaðsíða 21
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 601 tiraburkirkju (Symingtou) það. ínrna sefur alt heimilisfólkið og næ íurgestir tíðum, og er þá vunalegt að tveir og þrír sofi í sarna rúmi. Hvergi getur loft kom- ist þarna irm nema um uppgöng- una, en það gerir baðstofuna ef- laust hlýrri á vetrum. Framan við bæinn er kartöflu- garður og við endann á honum er splunkurný timburskemma. Undir heir ;r kjailari og þar er mjólkin gevm J. Skemman er hólfuð í tvent, og þarna er oss ætlað að vera. Fimm daga dvöldumst vjer þarna og aldrei sá skýskaf á lofti. Svo var veðrið hlýtt og gott, að maður freistaðist til þess að trúa að ein- hver töframáttur hefði flutt oss í nágrenni við Mona Roa. Það var svo ráð fyrir gert að snemma á morgnana skyldu þeir, sem vildu, fara út að skjóta. En þeir urðu fáir. Jeg gat ekki sofið á morgnana og tók mjer því byssu í hönd og gekk niður að vatninu þar sem silunganetin voru. Þau voru altaf full af hinum Ijúffeng- asta og lostætasta silungi. Hann er gulur bæði hið ytra og innra og þegar hann hefur verið steiktur í smjöri þá veit jeg ekki annan eins herramannsmat, hvorki úr sjó nje vötnum.------Að kvöldi hins 10. ágúst kom kona franska konsúls- ins og dóttir þeirra, og daginn eftir lögðum vjer á stað til borgarinnar méð góða veiði, eitthvað 600 spóa, lóur, rjúpur, andir o. s. frv.- ANDREW JAMES SYMINGTON, 1859 (Úr bókinni „Pen and Pencil Sketchea of Faröe and Iceland“). ÞEGAR við prófessor Chadbourne komum að Almannagjá urðum við bæði hræddir og undrandi. Við vissum að fjelagar okkar höfðu einhvern veginn klöngrast hjer niður, því að ekki var nema um þessa eínu leið að gera. Eo það var Þingvallabær, veriS að reísa okkur ráðgáta hvernig þeir hefði farið að því. Við vorum að hugsa um að fara af baki og reka hestana á undan okkur, en þá gat verið að við mistum þá. Ef við teymdum þá niður gat svo farið að þeir hröp- uðu ofan á okkur. Það var heldur ekki árennilegt að klöngrast þarna niður, fara af baki og komast á bak aftur, eins og við vorum á okk- ur komnir, uppgefnir eftir ferða- lagið. „Hvað eigum við að gera?“ spurði jeg. — „Þú ræður hvað þú gerir,“ svaraði hann, „en jeg ætla að reyna að hanga á hestinum, ef jeg get.“ — „Þá er best að jeg geri það líka, því að jeg er viss um að hesturinn er fótfimari en jeg er núna,“ sagði jeg. — „Farðu þá á undan,“ sagði hann, „jeg kem á eftir.“ Jeg Ijet því hestinn ráða ferðinni og hann staulaðist niður snarbratt klettariðið og stiklaði á steinunum sitt á hvað. Hvað eftir annað var jeg nauðbeygður til þess að reigja mig aftur á bak til þess að halda - Vaðið 4 Özará (Symington) jafnvæginu, eða kcmast hjá að kastast fram af hest'num, og nam þá skallinn á mjer við lend hests- ins. Þar sem allra brattast var rendi klárinn sjer fctskriðu og þá hrundi niður skriða af grjóti. Svo sparkaði hann til hægri og vinstri til þess að ná jafnvægi og þá flugu gneistar úr grjótinu undan hófum hans. Við sögðum ekki orð, en nið- ur komumst við heilu og höldnu og vorum vissir um að slíkt ferðalag þektist hvergi ann.ars staðar á bygðu bóli. Þegar við litum upp aftur óaði okkur við að sjá hve hættu- legur og brattur vegurinn var, en okkur kom saman um að við hefð- um ekkert verið hræddir á leiðinni niður. Nú voru háir hamrar á báð- ar hendur og líktust mest mvndum frá Petra — Wady Mousa — í Arabíu. Hjá Öxará náðum við fjelögum okkar. Þeir kváðust allir hafa farið af baki og teymt hesta sína niður gjána, og ætluðu ekki að trúa því að við hefðum riðið þar niður. En þeir voru jafn undrmdi og við á mikilfengleik náttúrv anar. Við rið- um svo yfir Öxará með leiðsögn Zoega og kl. 5 um k\ öldið komum við að prestsetrinu. t etta var ekki annað en fátældegur bær, eins og þeir, sem við höfðum áður sjeð. Það var þyrping húsa með þilstöín- um, grænum torfþökum og veggj-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.