Alþýðublaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 15. MARS 1996 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Kveðja frá Noregi Nú þegar jafnaðarmannahreyfing Is- lands, Alþýðuflokkurinn, heldur upp á 80 ára afmæli sitt er það mikilvægur merkisdagur fyrir jafnaðarmenn bæði á íslandi og á öllum Norðurlöndum. I Evrópu, og sérstaklega á Norðurlönd- um, er hreyfing jafnaðarmanna mikil- vægt stjómmálaafl. Alþýðuflokkurinn er eðlilegur hluti af þessari stóru fjöl- skyldu jafnaðarmanna. Eg naut sjálfur þeirrar ánægju að vera- viðstaddurflokksþingykkar 1994. Þar rædduð þið samband Islands við Evr- ópu. Nú tengjast bæði fsland og Nor- egur efnahagssamstarfi Evrópurfkja með aðild að Evrópska efnahagssvæð- inu. Þar með em lönd okkar tengd enn nánari böndum. I flokksstarfinu höf- um við alltaf haft náið samband, með- al annars í norrænu samstarfsnefnd- inni. Fyrir hönd Norska verkamannaflokks- ins er það mér mikil ánægja að geta óskað Alþýðuflokknum til hamingju með 80 ára afmælið. Eg er sannfærður um að flokkurinn muni enn hafa mik- ilvægu hlutverki að gegna í íslenskum stjómmálum um ókomin ár. Torbjöm Jagland fonnaður Norska verkainannaflokksins (Det norske Arbeiderparti) Kveðja frá Færeyjum Kæm frændur! Jafnaðarmannaflokkur Færeyja heilsar ykkur á hátíðisdegi ykkar. Þrátt fyrir að kjör Færeyinga hafi batnað til muna eftir að jafnaðar- hreyfmgin tók að eflast, stöndum við áfram saman í baráttunni fyrir betri kjömm verkafólks og fyrir að vetja unnin réttindi. Hjartanlega til ham- ingju á áttatíu ára afmælinu. Góða auðnu og heppna hönd í starfmu fram- undan. Með jafnaðarkveðju Jafnaðannannaflokkur Fœreyja (Föroya Javnaðarflokkur) Marita Petersen, fonnaður. Kveðja frá Grænlandi Af tilefni 80 ára afmælis íslenska jafn- aðarmannaflokksins, Alþýðuflokks- ins, viljum við senda einlægar kveðjur og hamingjuóskir til allra flokks- manna og stuðningsmanna. Við vonum að við getum aukið sam- starf okkar enn í framtíðinni. Með bræðrakveðjum og bestu óskum, Jörgen Wœver Johansen aðalritari Siumut Fjárfestu í sparnaði og þú ert á grænni grein til frambúðar! gnœntiL grein IUIEÐ SPAMASKRIFT BUNAÐARBANKINN - Traustur banki M HEIMILISLÍNAN - Einfaldar fjármálin - ■ IH8 ilill : ii; 1 ÍHÍ Heillandi ferðalag kynngimagnaða náttúru íslenskra stranda Eitthvert glæsilegasta verk sem út hefur komið á íslensku N Mál IMI og menning

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.