Alþýðublaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 12
auglýsingastofa 12 ALÞYÐUBLAÐIÐ 8M0 FOSTUDAGUR 15. MARS 1996 SINFÓNÍUH LJÓMSVEITI N A FERÐALAG I Hljómsveitarstjóri: Lan Shui Einleikari: Sigurður Flosason Kynnir: Sverrir GuSjónsson &fhi&sÁlHÍ Johann Strauss: Forleikur úr LeSurblökunni Ulf Adáker: Saxofónkonsert P. Tchaikovsky: Sinfónía nr. 4 0 í ÞRÓTTAH ÚSIÐ DlGRANES, KÓPAVOGI laugardaginn ló. mars, kl. 14.00 ÍÞRÓTTAHÚS SÓLVALLASKÓLA, SELFOSSI mánudaginn 18. mars, kl. 20.00 Kór Fjölbrautaskólans á Selfossi tekur þátt í tónleikunum íÞRÓTTamiðstöðin, Borgarnesi þriðjudaginn 19. mars, kl. 20.00 ÍÞRÓTTAHÚS GRINDAVÍKUR miSvikudaginn 20. mars, kl. 20.00 Íþróttahúsið, Keflavík fimmtudaginn 21. mars, kl. 20.00 Karlakór Keflavikur tekur þátt í tónleikunum. Andrés Björnsson leikur 1. þátt úr trompet- konsert eftir Flummel. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Samtök iðnaöarins vilja: Bætt siðferði í viðskiptum OPIÐ lO-flogW ttlKNUMK fimim jjaldþrot eins fyrirtækis getur haft víðtæk og keðjuverkandi áhrif. Önnur fyrirtæki riða til falls og afkorau fjölda fólks er stefnt í voða. Hægt er að ná fram ómældum sparnaði fyrir þjóð- félagið, fyrirtæki og einstaklinga með því að bæta viðskiptasiðferði, hindra kennitöluskipti og draga úr svartri atvinnustarfsemi. Samkeppni fyrirtækja gelur ekki orðið eðlileg nema þetta vandamál veröi tekið föstum tökum. Undanfarinn áratug hafa lapast gífurlegir ijármunir og mikil eignatilfærsla orðið við gjaldþrot fyrirtækja. Samtök iðnaðárins telja að við þetta verði ekki lengur unað. A D G E R D I R > Gjaldþrotalögum verði breyll. » Lánastof nanir setji sér strangari útlánareglur. > lieglur um ábyrgð stjórnenda við gjaldþrot verði hertar. Ilið opinbera skipli ekki við fyrirtœki í vanskilum. / Leita verður allra leiða til þess að koma í veg fyrir að fyrirtæki séu rekin löngu eftir að þau eru raunveru- lega komin í þrot. Þyngja verður ábyrgð sljórn- enda fyrirtækja og lánaslofnana og koma í veg fyrir að menn geti gert sér leik að því að stofna hvert fyrirtækið á fætur öðru og skilja eftir sig slóð gjaldþrota og vanskila. <Ö) Kveðia frá 01 Svípjóð Hjartanlegar hamingjuóskir til Ai- þýðuflokksins á 80 ára afmælinu! Al- þýðuflokkurinn hefur átt mikilvægan þátt í að efla hugsjónir lýðræðisjafn- aðarstefnunnar í íslenskum stjómmál- um og það er von okkar að flokkurinn styrkist í ífamtíðinni og fái enn meiri áhirif. Vinir okkar í íslenska flokknum hafa einnig lagt sitt af mörkum til að þróa norræna samvinnu, bæði í Norð- urlandaráði og í samstarfi jafnaðar- mannaflokka. Það er ákveðinn vilji sænskra jafnaðarmanna að þetía sam- starf skuli ekki einungis halda áfram, heldur fái það að þróast á sama tíma og lönd okkar hafa kosið ólíkar leiðir til að taka þátt í evrópskri samvinnu. Hjartanlegar hamingjuóskir, Sœnski sósíaldemókrata- flokkurinn (Sveriges Social- demokratiske Arbetareparti, Ingvar Carlsson Kveðia frá V< Bretlandi Fyrir hönd breska Verkamannaflokks- ins vil ég færa Jafnaðarmannaflokki íslands okkar bestu kveðjur á þessum afmælisdegi. Nú er fjörugur og spennandi tími hjá Verkamannaflokknum á Bretlandi og það er ánægjulegt að geta sagt að stað- festa og eining flokksfélaga hefur gert _ okkur kleift að eflast og styrkjast. Á sama hátt vona ég að flokkur ykkar muni fljótlega upplifa þann vöxt og viðgang sem hann á skilið. Við horfúm með ánægju til þess að efla tengslin við Jafnaðarmannaflokk fslands. Það er áhugavert að geta þess að á þessu ári minnumst við þess á Bretlandi að hundrað ár eru liðin frá andláti William Morris - mikils hæfi- leikamanns og eins frumkvöðuls jafn- aðarstefnunnar. Hann var ennífemur gríðarlegur áhugamaður um íslands og voru ferðir hans á fslandi á áttunda áratug 19du aldar mikill mótunartími fyrir stjómmálaskoðanir hans. Við fæmm öllum flokksfélögum og stuðningsmönnum okkar bestu kveðjur. Tom Sawyer aðalritari SAMTÖK IÐNAÐARINS n n n ii ii ii ii ii n ri ii n n i i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.