Vísir - 04.03.1978, Page 13

Vísir - 04.03.1978, Page 13
vism Laugardagur 4. marz 1978 13 Mjallhvít í Hlégarði — leikritið verður frumsýnt í kvöld Leikfélag Mosfellssveitar mun frumsýna barnaleikritiö Mjallhvft i Hlégaröi i kvöld. Leikritiö er eftir Margarete Kaiser, en þýðinguna hefur Stefán Jónsson gert. Verkið er byggt á hinu sigilda ævintýri úr safni Grimms bræöra um Mjailhvit og dvergana sjö. Leikstjóri er Sigriður Þor- valdsdóttir, en Fanney Val- garðsdóttir hefur gert mjög lit- rika og fallega leikmynd. Carl Billich hefur annast undirleik Þjóðleikhúsið hefur lánað ýmsa leikmuni og búninga. Um þrjátiu manns hafa lagt hönd á plóginn við undirbúning þessarar sýningar, þar af eru leikendur sextán talsins. Æfingar hafa staðið yfir siðan i janúarbyrjun. Aðalhlutverkið Mjallhvit leikur Helga Grims- dóttir en með önnur hlutverk fer ungt fólk úr Mosfellssveit. —KP Helga Grimsdóttir ihlutverki Mjallhvitar ásamt ungum ieikurum úr Mosfeilssveit. Ford Fiesta er rúmgóöur 4 manna bíll með 3 dyrum og sameinar því alla kosti fólks- og stationbíla. Ford Fiesta er hannaöur meö hagkvæmni og ódýran rekstur í huga. Árangur þess kemur best i Ijós í lítilli bensíneyöslu og sérstaklega góöri nýtingu á rými. Ford Fiesta: Heimilisbíllinn með framhjóladrifinu KR. 2.190.000 60 BÍLAR Á SÉRSTÖKU KYNNINGARVERÐI: FIESTA 1100L CA M/RYÐVÖRN Sveinn Egi/sson hf. FORDHÚSINU SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100 ★ Athugið ★ Tiskupermanent-klippingar og blástur (Litanir og hárskol). Nýkomnir hinir vinsœlu mánaðasteinar, með sérstökum lit fyrir hvern mánuð Ath. Fást aðeins hjá V/ VVW skjótum okkur \ //Æsy&tíerru. á sársaukalausan hátt I MUNIÐ SNYRTIHORNIÐ \ Hárgreiðslustofan LOKKUR Strandgötu 1-3 (Skiphól) Hafnarfirði, sími 51388. ■ÍÍiÍííiiiiiAíijiiiiÍiiiÍiÍíÍíÍiíiÍiÍSíÍiÍiÍiáúiiiiiiiiUÍÚ&iittttÚi&ttÍíÍíðiiiiiÍÍÍiÍÍðiÍÍÍðÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ Í HÚSi IÐNAÐARINS VID INGÓLFSSTRÆTI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.