Vísir - 01.07.1978, Side 17
16
„Mál sem ég Hef ekki gert upp við mig
í/Blessaóur vertu ég er alveg áhugalaus", sagði
Jón Sigurðsson forstjóri Járnblendiverksmiðjunnar
þegar ég spurði hvaða áhugamál hann ætti utan
starfsins. En það kom fljótt í Ijós að Jón hafði
áhuga á mörgu. Hann ræðir af hreinskilni um
„embættismannavaldið", stjórnmál og fleira.
Jón starfaði hjá ríkinu í nærri 20 ár og gegndi þar
trúnaðarstörfum. A árunum 1974-1976 var hann i
Washington þar sem hann sat í stjórn Alþjóðabank-
ans, en þegar hann lét af störfum hjá ríkinu var
hann ráðuneytisstjóri í f jármálaráðuneytinu.
, ,Ég byrjaöi hjá rikinu strax og
ég lauk embættisprófi í lögum
haustiö 1958 og þá sem fulltrúi i
atvinnumálaráöurieytinu. Þetta
var dálitiö sérstakur timi eins og
þú getur fariö nærri, svona i lok
vinstri stjórnarinnar og aödrag-
andinn aö þessu var dálitiö
skemmtilegur. Ungur lögfræö-
ingur sem haföi unniö þarna fékk
boö um aö gerast sparisjóösstjóri
i Hafnarfiröi.
Þegar ráöuneytisstjórinn, sem
þá var Gunnlaugur E. Briem
frétti af þessu bað hann lögfræð-
inginn unga aö finna einhvern i
staöinn fyrir sig. Trúlega hefi ég
fengiö þessa vinnu út á þaö aö
vera algjört pólitiskt viörini eins
og ég er raunar enn. Þaö gat
náttúrlega ekki gengiö undir
vinstri stjórninni aö þarna kæmi
inn annar ihaldsmaöur og hefur
sjálfsagt þótt nóg að hafa haft
Matthias Á.Mathiesen þarna inn-
an dyra.
Þetta var mjög fróöleg reynsla
fyrir ungan mann aö koma inn i
atvinnumálaráöuneytiö. Þarna
var svo margs konar starfsemi og
get ég nefnt aö þar voru öll land-
búnaöarmál, sjávarútvegsmál,
allar rannsóknir i þágu atvinnu-
veganna og öll orkumálin. Sem
sagt mjögstórirmálaflokkarsem
gáfu manni tækifæri til aö kynn-
ast breiöu sviöi af þvi sem rikiö
var aö fást viö.
Þar fyrir utan er Gunnlaugur
einstök manneskja meö mjög
trausta embættismannsreynslu,
sem verömætt var aö kynnast.”
Embættismannavaldið
— Nú vilja margir halda þvi
fram og þar á meöal sumir þing-
menn, aö embættismenn dragi úr
völdum Alþingis. Er þetta rétt?
„Það er þetta eilifa snakk um
embættismannavaldiö. Þetta er
bara þjóösaga sem hefur veriö
búin til og þá til aö reyna aö skýra
hluti sem hafa farið miður en til
var ætlast. Ég hef aldrei kynnst
þessu embættismænnavaldi sem
margir stiórnmálamenn vilja
vera láta.
1 minum huga er þessi umræöa
miklu meiri gagnrýni á
stjórnmálamenn en nokkuö
annað. Meö þessu er verið aö
halda þvifram, að þeir menn sem
valdir eru til hinnar pólitisku for-
ystu hafi hana ekki meö höndum.
Væri þaö svo, væri ekki viö neinn
aö sakast nema þá sjálfa.”
— Embættismenn móta sem
sagt ekki stefnuna?
„Sannleikurinn er sá, aö það
embættismannakerfi sem ég
þekki til er óskaplega loyalt
gagnvart þeirri pólitisku stefnu
sem ráðherra markar. Þeir em-
bættismenn sem ég þekki kæra
sig ekkert um aö þurfa aö standa 1
þvi aö marka pólitiska
stefnu. Þeir lita svo á aö þaö sé
verkefni stjórnmálamanna og
vilja láta þaö gerast svo.
Hins vegar eru þess æði mörg
dæmi, aö embættismönnum er
ætlaö aö leysa af hendi ýmis verk
eins og undirbúning laga,
samningu frumvarpa og hvaö-
eina af því tagi án þess aö hin
pólitiska stefna sé mörkuö.
Þá er kannski beðið um aö koma
meö einhverja kosti, valkosti.
óskin um valkosti er yfirleitt
byggö á þvi aö hin pólitiska for-
ysta hefur ekki gert upp við sig
hvaö hún vill. Þar af leiöandi
kunna aö vera dæmi þess aö
embættismenn beinlinis neyöist
til að semja frá grunni eitthvað
sem hægt er aö kalla pólitiska
stefnu á ákveönu sviði. En þaö
hefur þá frekastoröiö til af þess-
ariástæöusemégnefndi: Stefnan
frá hinni pólitisku forystu er ekki
til eöa hún er ekki nógu mótuð.
Þaö er lika önnur skýring á
þessu. Hin pólitiska forysta ætlar
að ná svo mörgum markmiðum i
einu aö þau rima ekki saman. Út
úr þvi' koma klúðurslausnir.
m _
Laugardagur 1. júli 1978 VISIR
Viö samningu laga er ætlunin
aö ná einhverju markmiöi. Þá á
til dæmis aö skattleggja
einhver ja ákveðna tegund af tekj-
um. Þá uppgötva menn aö skatt-
byröin lendir á einhverjum sem
ekki má iþyngja og þá þarf að
fara aö búa til undantekningar á
undantekningu ofan.
Tilgangurinn meö þvi sem ver-
iö var aö gera var óskýr og þegar
löggjöfin er loksins mótuö þá er
hún orðin alltof flókin svo að
stjórnmálamenn upptil hópa eiga
erfitt meö aö átta sig á henni.
Enn eitt fyrirbæriö elur á þessu
umtali um embættismanna-
valdið. Löghafa veriö sett og lög-
skýring og venjur til fram-
kvæmdar þeim hafa veriö mótaö-
ar. Þá réynir stjórnmálamaöur
aö reka erindi atkvæöis slns og
sættir sig illa viö, aö yfir þaö
gangi þaö sama og aöra borgara.
Þaö, aöembættismaöurinn reynir
aö framkvæma lögin sem þing-
maöurinn hefur sjálfur sett er
fellt undir embættismannavald-
iö”
— Eru stjórnmálamenn þá
starfi sinu vaxnir?
„Það er náttúrlega augljóst
mál, aö inn I raöir pólitiskrar
forystu, en þar á ég viö frambjóð-j
endur til þings og sveitarstjórna
lenda. menn sem hafa litið til
þess. Þaö á við um allar starfs-
greinar.
Þaö er ekkert neins staöar I aö-
feröum stjórnmálaflokkanna viö
aö velja sina forystumenn eða
frambjóöendur sem tryggir aö
þeir einir séu þar valdir til
forystu sem hafi til þess raun-
verulega reynslu og þekkingu.
Ekki sist núna eftir aö komin
eru upp prófkjör þá veljast þeir
einatt til þess arna sem eru harö-
drægir viö að veröa sér úti um at-
kvæöi. En þaö er ekki þar meö
sagt aö þeir hinir sömu hafi þá
reynslu, þekkingu og þaö innsæi
sem þarf til aö vera góöur
stjórnmálamaður.”
Hagsýslustjóri
Stjórnmálin eiga eftir að koma
oftar við sögu i þessu viðtali þótt
báöir séum við Jón ópólitiskir.
Aöur en lengra er haldiö er rétt aö
stíkla á stóru um embættisferil
Jóns Sigurössonar hjá rflúnu.
Þegar hann var búinn að vera
fimm ár fufltrúi i atvinnumála-
ráðuneytinu fór Jón tíl Banda-
rikjanna til framhaldsnáms. Þar
lagði hann stund á almenna opin-
bera stjórnsýslu meö fjármál sér-
staklega í huga.
Nokkru eftir hann kom heim
aftur fór Jón aö vinna sem sér-
stakur ráöunautur rikisstjórnar-
innar viö ýmsar umbætur i
rekstri rikisins. Ariö 1966 tók
hann viö starfi sem búiö var til i
þeim ölgangi aö annast fjárlaga-
setningu og umbætur I rikis-
rekstrinum og kallast hagsýslu-
stjóraembættið. Jón er spuröur
nánar út i þaö:
„Þetta hangir saman viö þaö,
aö í tiö Gunnars Thoroddsen sem
fjármálaráðherra var samið
mjög merkt frumvarp um gerö
rikisreiknings og fjárlaga, en þaö
var þá ekki flutt á þingi.
Þegar Magnús Jónsson kemur
þá gengurhann i þaö aö þessi lög
séu sett. Þetta er geysileg fram-
för og umbætur i allri meöferð
fjármála rikisins aö þvi er tekur
tíl fjárlagagerðar og rflcisreikn-
ings og þeirra upplýsinga sem
þar eru lagðar fyrir Alþingi.
Mitt fyrsta verk I þessu starfi
auk þess aö vinna aö gerö
fjárlagafrumvarps árið 1967, var
aö framkvæma þessi lög aö þvi er
tekur tíl fjárlaganna. Þá voru
fjárlögin fyrir 1968 umsteypt i hiö
nýja form sem er ekki einungis
formbreyting heldur lika stór-
kostleg efnisbreyting. Fyrir þann
tima var mjög stór hluti þess sem
rflciö var að fást viö utan við
fjárlögin.
1 raun og veru var Alþingi
aldrei gerö grein fyrir þessu
hvorki fyrirfram né eftirá.
Heldur var þetta utangarna, eftir
hinum og þessum lögum sem i
gildi voru á hverjum tima. Þar
má nefna sem dæmi alla þessa
mörkuðu tekjustofna og fjöld»
margar stofnanir voru ekki inni á
fjárlögum.
Núvar þetta tekiö og sett undir
einn hatt, ein fjárlög sem eru
kynnt og lögö fyrir i einu lagi.
Sannleikurinn er hins vegar sá,
m _ ___
VISIR Laugardagur 1. júli 1978
VIÐ HOFUM
ÚR MIKLU
AÐ SPILA
• •
EN FORUM
ALVEG
DÆMALAUST
ILLA
MED ÞAÐ
— Rœtt við
Jón Sigurðsson forstjóra
Yiðtal: Sœmundur Guðvinsson
Myndir:Jens Alexandersson og Gunnar V. Andrésson
aö Alþingi hefur ekki notaö sér þá
möguleika til aö stjórna fjármál-
unum sem fjárlögin og rfkisreikn-
ingurinn bjóöa uppá.
Fjárlögin sjálf eru veigamesta
stefnuákvöröun Alþingis ár hvert,
en þau fá ekki þá meðferö I þing-
inu sem slikri ákvöröun hæfir,
þótt f járveitinganefnd vinni
feiknastarf viö aö yfirfara
fjárlagabeiðnir. Þvi hefur viljaö
brenna viö, aö fjárlögin væru
fremur afgreidd en sett sem
raunveruleg stefnumótun til eins
árs. Svo hafa menn verið aö
hræra i þeim ýmist meö nýjum
útgjaldaáformum eöa niöur-
skuröi langt fram á fjárlagaáriö.
A siðasta ári var lánsfjáráætl-
unin tekin inn i fjárlagasetning-
una. Þaö er aö minu mati
heilmikiö framfaraskref I þá átt
aö gera þetta aö raunverulegri
ákvöröun Alþingis sem horfir þá
á afla f jármuni sem rikiö hefur til
ráöstöfunar og ráöstafar þeim
meö tílteknum hætti eins og það
vill.
Þykjustumeðferð
Siöankemurhinhliöin á málinu
og hún er sú að þaö er engu likara
en Alþingi sé nákvæmlega sama
um hvaö veröur um þessa
fjármuni á eftir. Rikisreikningur-
inn er ekki notaöur. Hann fær
baraeinhverja formlega þykjust-
umeðferö i þinginu. Þetta er nú
einu sinni skráningin á þvi,eins og
nú standa sakir,hvaö gert hefur
veriö viö 150 milljaröa yfir áriö''
— Það cr sem sagt samþykkt aö
láta fé 1 hitt ogþetta en ekki fylgst
með hvernig það er notaö?
„Einmitt, og ekki einu sinni
hvaö fæst fyrir það. Stofnun fær
ákveðna peninga til að vinna að
ákveönu verkefni og i raun og
veru liggur þaö aldrei ljóst fyrir
hvorthún gerir helminginn af því
sem hennier ætlað. Það er kanski
spurt hvort allir peningarnir hafi
verið notaöir enekki um verkefn-
ið sem hún leysti af hendi.
Aö visu eru undantekningar að
verða frá þessu en það er langt
frá þvi að þessi tæki sem smiðuö
voru til aö hafa tök á rikis-
fjármálunum séu notuð með virk-
um hætti af hálfu Alþingis!
— Það vantar sem sagt eftirlit
stjórnmálamanna?
„Auðvitað eiga embættismenn
að vinna undir eftirliti
stjórnmálamanna sem aftur á
mótí eiga aðmarka stefnuna eins
og áður er komið fram. En þú
varst áðan aö spyrja hvort
stjórnmálamenn væru starfi sinu
vaxnir.
Það er óskaplega oft sem þeir
eru aðfástviðhluti sem íeölisinu
eru ekki stjórnmálaleg stefnuatr-
iði. Oft og einatt eru þeir að eltast
við hluti sem eru framkvæmda-
Jón Sigurðsson og eiginkona hans, Bergljót Jónatansdóttir á heimili sinu. Þau eiga þrjú börn á aldrinum
16-19 ára,er voru út um hvippinn og hvappinn þegar myndin var tekin en hundarnir Snotra og Flosi voru
heima.
Ég hef ekki átt samleið með neinum stjórnmálaflokki
atriði. Þá er búið að hafa hlut-
verkaskipti.
Við höfum mjög glöggt dæmi
um þetta i Reykjavflc. Þar viröist
nú gengiðskrefilengra inn á þann
veg að embættismönnum er ekki
treyst heldur eru settar upp
nefndir hinna lýðkjörnu til aö
passa upp á embættismennina.
Þeir eru meira og minna
uppteknir aö mata I þessar nefnd-
ir i staö þess aö stjórna þeim
rekstri sem þeir eiga aö standa
fyrir.
Þetta hefur gengiö lengra hjá
Reykjavflcurborg en hjá rflcinu
þótt þar sé það lika alþekkt. Viö
sjáum þaö á öllum þessum þing-
kjörnu nefndum, stjórnum og
ráöum.
1 staö þess aö marka stefnu i
fjárlögum og lögum og láta em-
bættismenn framkvæma hana
undir eftirliti þings og rflcisstjórn-
ar, eru kjörnar nefndir og ráö
viös vegar i rikisrekstrinum.”
Sögulegt bréf
Þegar launadeila starfsmanna
rflcis og bæja og viösemjenda
þeirra stóð sem hæst á siöasta
hausti reit Jón Sigurösson opiö
bréf I dagblöö um stöðu i
samningamálum BSRB og
væntanlega atkvæöagreiðslu um
tillögu sáttanefndar.
Þetta var rétt í þann mund sem
Jón var aö láta af störfum sem
ráöuneytisstjóri f jármálaráöu-
neytisins og ýmsir urðu miöur sín
af æsingi þegar þeirlásubréfiö og
margir urðu til aö vaða fram á
ritvöllinn og úthúöa höfundi þess.
— Hvað olii þvi aö þú skrifaöir
þetta opna bréf?
Þetta bréf var umdeilt og þaö
má deila um hvort var nokkur
glæta I að skrifa þaö<fyrir nú utan
aö þaö var samiö i miklum lýti.
Frumástæöa þess aö ég skrifaöi
bréfiö var aö mér fannst sá áróö-
ur og sú umræöa semfram fór um
þetta mál vera svo gjörsamlega
einlit, aö þaö yröi aö koma fram
einhvert málefnalegt mótspil.
Þaö var alveg sama hvert litiö
var, þaö voru blööin, þaö var út-
varpið og sjónvarpiö. Þaö var
sami söngurinn allstaöar, eins og
viö byggjum undir ráöstjórn.
Hvort sem heföi átt aö birta
bréfiö eða ekki, er eftir á fróölegt
aö skoöa, að allt efni bréfsins
stóðstnema eitt atriði. Þaö var aö
rikisstjórnin bauö fram miklu
meiri launahækkun eftir aö sátta-
tillagan var felld, en áöur en
verkfalliö hófst, heldur en mér
haföi dottiö i hug aö hún myndi
gera. Þaö aö þvi var lika synjaö
gefur til kynna aö menn voru ekki
fyrst og fremst aö hugsa um
kjarabætur heldur verkfall.”
— Attu við aö það hafi veriö
pólitisk ákvörðun að fara I verk-
fall?
„Ég veit það ekki. Röcisstarfs-
menn voru orönir á eftir, þaö er
klárt, og samstaöan oröin mjög
sterk. Arangurinn gataldrei oröiö
mikill umfram þaö sem boöið var
fyrir verkfafl eins og sést af þvi,
aö ekki er enn kominn sá timi á
árinu 1978 að þeir, sem fóru i
verkfalliö séu jafnsettir og þeir
væru ef þeir heföu gengiö aö
sáttatillögunni.
Samningstiminn endist ekki til
aö þeir veröi jafnsettir og heföi
boði rikisins veriö tekiö þegar þaö
kom fram,rétt áöur en verkfalliö
hófst.
Viö skulum bera saman oliu-
samningana frægu okkar Krist-
jáns Thorlacius og Co sem geröir
voru i tiö vinstri stjórnar. Viö
skulum bera saman afstöðuna
sem lýsti sér i þeim samningum
og þá afstööu sem lýsti sér i þessu
verkfalli i fyrra. Þvi er ekki
saman aö jafna.
Glöggt dæmi um efnahagslega
ábyrga afstööu verkalýösforystu
til samninga eru oliusamningarn-
ir 1973. Siöan lét verkalýösforyst-
an, þaö er Alþýöusambandjö,
Morgunblaöiö egna sig upp i aö
gerakröfurútyfir alla skynsemi i
febrúarsamningunum 1974. Þar
meðvar alltkomiöúr böndunum,
ekki bara fyrir vinstri stjórninni
heldur allri pólitik siöan og öllum
nema veröbólgubröskurunum til
stórtjóns.
Þetta var upphafið aö þessari
vitleysu allri saman I efnahags-
málunum sem viö sitjum uppi
meö. En það er athyglisvert aö
þessi ábyrga afstaöa BSRB var
sýnd gagnvart vinstri stjórn.”
Nýjar valdastofnanir
Hér erum viö komnir aö þeirri
spurningu sem margir velta fyrir
sér og þaö er spurningin um
hver jir það eru sem raunverulega
ráöa i þjóögélaginu þegar allt
kemur til afls. Ef til dæmis fjöl-
mennum launþegasamtökum er
beitt fyrir einhvern póiitiskan
c>